Tölvumál - 01.10.1990, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.10.1990, Blaðsíða 2
Október 1 990 Skýrslutæknifélag íslands: Skýrslutæknifélag íslands, skammstafað SÍ, er félag allra sem vinna við, og hafa áhuga á upplýsingamálum og upplýsingatækni á íslandi. Félagar eru um 1000 talsins. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefhur, námstefhur, félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vettvangur fyrir málefhi og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 9 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. Á vegum SÍ starfa ýmsar nefhdir. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstíg 1,3. hæð, sími 27577. 4. -9. nóvember 1990 5. -6. nóvember 1990 5.-9. nóvember 1990 13. nóvember 1990 15. nóvember 1990 12. - 16. nóvember 1990 26. - 29. nóvember 1990 27. nóvember 1990 27. - 29. nóvember 1990 3.-6. desember 1990 3. - 6. desember 1990 3.-7. desember 1990 5.-7. desember 1990 7. desember 1990 9. - 12. desember 1990 10. - 11. desember 1990 DAGBÓKIN ICCC'90 - alþjóðleg ráðstefna um tölvusamskipti - Nýja Delhi, Indland Staðlaráðstefha, þróun staðla í upplýsingatækni sérstaklega í ljósi þess að brátt verður Evrópa einn markaður - London, England. Tölvuvædd hugbúnaðargerð. - Endurmenntun HÍ. Hádegisverðarfundur SI - Nýjar gjaldskrár Póst- og simamála- stofnunar, Hótel Loftleiðir, kl. 12:15. Kynning á samhliða vinnslu - Endurmenntun HI. ACM/IEEE-CS S'90 - ráðstefha um "supercomputing" New York, USA. IEEE ráðstefna um viðhald hugbúnaðar - San Diego, USA. Hádegisverðarfundur SÍ - Mat á valkostum í tölvuvæðingu fyrir- tækja, handbók RUT-nefndarinnar, Hótel Loftleiðir, kl. 12:15. Micro 23 - ráðstefna um "microprogramming" og "microarchitecture" - Orlando, Florida. Málþing um umhverfi við þróun hugbúnaðar - Irvine, Califomia, USA. TRI - ADA '90 - Baltimore, USA Þriðja alþjóðlega IEEE ráðstefnan um "computer vision" - Osaka, Japan. Ráðstefna um rauntima tölvukerfa - Orlando, Florida. Skýrsluíæknifélag íslands - ET-dagur - Hóíel Loftleiðir Vetrarráðstefna 1990 um hermun (simulation) - New Orleans, USA. Ráðstefna um "volume visulization" - San Diego, USA. 2 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.