Vísir - 26.09.1962, Síða 1
I
um næstu heigi?
Nú er nokkuð liðið síð
an síldarskipin hættu
veiðum nyrðra, enda hef
ur verið hljótt yfir öllum
síldarfréttum undanfar-
ið. Ekki er þó langt þar
til vetrarvertíðin skal
liefjast og meðan dittað
er að skipum í höfnum
og lægjum, dregur brátt
til tíðinda í kjáraviðræð
iim útvegsmanna og sjó-
tnanna.
Samkvæmt upplýsingum frá
Landssambandi fsl. útvegs-
manna hefur sambandið sent
Alþýðusambandinu bréf, þar
sem lögð er ðherzla á að við-
ræður um kaup og kjör sjó-
manna á vetrarvertíðinni hefjist
sem fyrst. Fyrstu bátamir í
fyrra fóru af stað 18. október
og ef allt væri með felidu ættu
fyrstu bátarnir einnig að hefja
róðra á sama tíma nú. Má því
búast við að bréf LÍO sé und-
anfari þess að viðræður faii
fram strax um helgina.
Bæði útvegsmenn og sjó-
mannasamtökin virðast hafa
lagt þann skilning í úrskurð
gerðardómsins, sem kveðinn
Framh. á bls. 5.
e »
Síðari hluta dags í dag
hefst væntanlega málflutn
ingur í máli Neytendasam-
verzluninni. Kærðu sam-
tökin Grænmetið fyrir að
hafa selt hálfónýtar kartöfl
takanna gegn Grænmetis- ur sem fyrsta flokks.
KOMIÐ TIL MÍN...
Eins og Vfsir skýrði frá snemma í sumar liefir verið mark-
að fyrir altaristöflu á kórvegg hinnar nýju Skálholtsróm-
kirkju og verður það stærsta altaristafla landsins. Vitað er
fyrir löngu að til mála hefir komið að setja þama upp altaris-
töflu eftir Einar Jónsson, þá einu sem hann gerði, og yrði
þá að stækka hana margfaldlega og útfæra í Mosaik. Lík-
legt er talið að svo verði en það mun þó ekki fullráðið.
Hér birtist mynd af altaristöflu Einars Jónssonar, hún nefnist
KOMIÐ TIL MÍN.
Dómari í málinu hefir verið
skipaður Valgarð Kristjánsson
borgardómari en meðdómendur
tveir munu verða skipaðir í dag.
Var búizt við því í morgun, að
Sveinn Ásgeirssor. forstjóri Neyt-
endasamtakanna yrði kvaddur til
skýrslugerðar um málið fyrir
dómnum í dag.
Neytendasamtökin settu fram
þá kröfu um leið og þau kærðu að
sýnishorn yrðu tekin af k^rtöflun-
um þegar í stað þar sem allur
dráttur gæti spillt málinu. Dóm-
stóllinn fyrirskipaði tafarlaust
rannsókn og tók Atvinnudeild Há-
skólans samdægurs sýnishorn af
umræddum kartöflum í allmörgum
matvælaverzlunum bæjarins. Haf'
þau undanfarið verið rannsökuð
Vísir mun næstu daga fra
lesendur sína um mál þetta en !
er um að ræða hagsmiinamál ali.u
neytenda í borginni.
HERRATIZKAN » SJA MYNDSJA
Myndm sýnir háspennu-
staur hátt uppi f Heimakletti
í Vestmannaeyjum, en lagn-
ingu strengs þar er nú lokið.
52. árg
Miðvikudagur 26. september 1962
220. tbl.
Lagningu rafstrengs
yfír Heimaklett lokið
Um sfðustu helgi var lokið Eyjamenn eru ekki eins hrifnir
lagningu rafstrengs í Vestmanna af framkvæmdinni og í byrjun.
eyjum, frá Iandtökunni við Yzta þeir telja, að með rafstrengnum
klett yfir Heimaklett og höfnina j yfir Heimakletti og höfninni í
að Skansinum. Þó er enn eigi j Skansinn hafi verið unnin mikil
farið að hleypa straumi á og j náttúrulýti á hinni sérkennilegu
fegurð Vestmannaeyja óg það sem
verra er, það virðist ekkert útlit
fyrir að raforkan í Eyjum verði
neitt að ráði ódýrari en hún er
Það hefur lengi verið óska- núna' en 1 Vestmannaeyjum er
' kílówattstundin seld á kr. 1,50
eða þrefalt dýrara en í Reykjavík.
Lagning háspennuleiðslunnar í
enn óráðið hvenær það verður
þar sem ekki er Iokið undirbún-
ingi í rafstöðinni í Eyjum.
draumur allra Vestmannaeyinga,
að fá rafmagn úr landi úr neðan-
sjávarstreng, en nú þegar það Vestmannaeyjurii hefur annars
er fengið þá kemur í ljós, að j gengið mjög vel. Er það 6 manna
in vonir Eyjamanmi um
ódýrn rnforku bregðust
flokkur, sem hefur unnið að henni
og hafa þeir unnið langt fram á
kvöld og jafnvel yfir helgar til að
hraða verkinu.
Neðansjávarstrengurinn liggur
frá Krosssandi í Landeyjum. I
fyrstu var ætlunin að láta hann
liggja inn um hafnarmynnið og
gera honum eins og farveg niður
í sandbotn hafnarinnar með sog-
dælu. En við rannsóknir kom í
ljós, að móbergsþröskuldur var
fyrir á einum stað í botninum, svo
að það varð ekki framkvæmt. Varð
það því úr, að landtaka rafstrengs-
ins yrði í Klettsvík við Yztaklett,
en síðan yrði strengurinn lagður á
staurum yfir Heimaklett og hátt
yfir höfnina. Liggja þrir hæstu
Framhald á bls. 5.
Viðræiur um síldursölur