Vísir - 26.09.1962, Side 10

Vísir - 26.09.1962, Side 10
10 —-------------------------------- VÍSIR Áætlun um vetrurferðir ms. Dronning Aiexundrine okt. 1962 — aprii 1963 Frá Reykjavík Frá Kaupmannahöfn 3/10. 23/10. 10/11. 29/11. 17/12. 30/1. 18/2. 8/3. 28/3. 17/4. 12/10. 31/10. 19/11. 7/12. 21/1. 8/2. 26/2. 18/9. 5/4. Skipið kemur við í Færeyjum í báðum leiðum. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN. ir Kenni á fiðlu og píanó. Viðtals- tími 6-9 á kvöldin á Víðimel 43 í kjallara. Erica Pétursson. (565 ÖKUKENNSLA. Kennt á nýjan bíl. Uppl. í síma 37520. Kennsla í ensku, þýzku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærslu og reikningi. — Harry Vilhelmsson, Haðarstíg 22. Sími 18128. Kenni bömum og fullorðnum skrift í einkatímum. — Sólveig Hvannberg, Eiríksgötu 15. Sími 11988. Maður, um fertugt óskar að kynnast kvenmanni (ekkju), má eiga 2-4 börn. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir 29. sept. Merkt: „Börn“ Blágrár köttur með hvítt trýni og hvítar lappir er í óskilum á Ásvaliagötu 69. Karlmannsgleraugu hafa tapazt frá B.P. við Suðurlandsbraut að Vitati gi við Hverfisgötu. Uppl. I síma 37556._______________(2353 Grátt peningaveski tapaðist á Skólavörðustígnum á sunnudags- kvöld. Finnandi vinsaml. hringi í síma 12748. (602 Tanngómar hafa fundizt. Uppl. í síma 35049. (2397 Tapazt hefur brúnt kvenveski frá Austurbæjarbíói að Stjömubíói. Finnandi vinsaml. hringi í síma 22756. Fundarlaun. (641 Tanngómar fundust í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 35049. (2380 Grátt seðlaveski tapaðist á sunnu dag í eða við Fæðingardeild Land- spítalans. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 16674 gegn fundar- launum._____________________(598 Kvenmannsúr tapaðist í Kópavogs- vagninum frá Landsspítalanum að biðskýlinu við Kársnesbraut eða frá biðskýlinu á Hátröð. Finnandi geri vinsamlega viðvart í síma 36634.______________________(609 LISTON — Framhald af bls. 2. hinir 35.000 áhorfendur á Com- iskey Park vart búnir að koma sér fyrir í sætum sínum áður en Floyd Patterson lá í gólfinu. Fyrir keppn- ina hafði Sonny látið hafa eftir sér: „Floyd skal iðra hinna ljótu orða, sem hann hefur sagt um mig og það fljótt“. Það reyndist Iíka rétt og raup Listons sem hann hefur viðhaft við blaðamenn í marga mánuði reyndist ekki grobb eitt. Bardaginn reyndist vera hin mesta „slátrun" fyrir Patterson gegn yfirburðum Listons. Patterson reyndi að standa upp eftir högg Listons en tókst ekki því líkami hans var máttfar- inn, hlaupkenndur og linur og í andlitinu mátti greina hreina upp- gjöf fyrir vöðvafjallinu, ' sem gnæfði yfir honum með hatur í augum. Eins og kunnugt er hefur Sonny Liston ekki skapað sér vinsældir sem hnefaleikari I Bandaríkjunum enda heldur leiðinleg manngerð. í nótt var honum tekið allsæmilega af áhorfendunum í Comiskey Park. Honum var nánast tekið með hlutlausri rósemi, en Floyd hins vegar mjög vel fagnað. Hins vegar þótti brátt sýnt hvern- ig leiknum mundi lykta. Fyrir Floyd er það huggun að fá 2 milljónir dala fyrir þessar tvær mínútur í hringnum og auk þess að eiga keppni inni hjá List- on síðar, en keppnin fer fram 30. september 1963. „Ef fólk vill viðurkenna mig, þá lofa ég að verða verðugur meist- ari,‘ sagði Sonny Liston eftir keppnina í gær. Um sjálfan leik- inn sagði hann: „Ég hitti hann með góðum vinstri „hook“ og Floyd reyndi að halda sér í mig, en dómarinn skildi okkur sundur og ég vissi þegar að Floyd var „groggy" og hélt áfram með eitt hægri handar og annað vinstri handar högg, — og það var allt sem þurfti." Spurninguna um hvort Floyd hefði náð nokkru höggi á hann svaraði hann þannig, að leikurinn hefði gengið svo fljótt fyrir sig að hann hefði ekki hugsað út í Það. Um næstu keppni þeirra sagði Liston að það yrði ekki rnilc- il keppni heldur, og virðist kemp- an komin í sömu sigurvissuna og fyrir keppnina í gær. Floyd Patterson var 'niðurbrot-1 inn maður eftir ósigur sinn, en: var ekki á nokkurn hátt meiddur eftir leikinn. Tárin runnu niður kinnar hans þegar móðir hans i Annabella brauzt til hans upp á pallinn að leik loknum. Fljótlega | á eftir náði hann sér svo og var í VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF HAFNARFIRÐI. Kjör fulltrúa á 28. þing ASÍ Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um full- trúa félagsins til 28. þings Alþýðusambands íslands liggja frammi í skrifstofu V.m.f. Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 25. sept. 1962. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 7 e. h. laugardaginn 29. sept. 1962 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn V.M.F. HLÍFAR. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR AUGLÝSIR EFTIR FRAMBOÐSLISTUM. Ákveðið hefir verið að kjósa 5 aðalfulltrúa og 5 til vara á 5. þing Landsambands Vöru- bifreiðastjóra færi fram með alsherjar at- kvæðagreiðslu. Samkvæmt því áuglýsist hér með eftir framboðslistum. og skúlu þeir hafa borist kjörstjórn í skrifstofu félagsins, eigi síðar, en kl. 17.00 föstudaginn 28. þ. m. og er þá framboðsfrestur útrunninn. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli, minnst 23 fullgildra félagsmanna. Kjörstjórnin. -------------- Miðvikudagur 26. sept. 1962. T ryggingaviðskipti— Frh. af 7. síðu: ur tæplega gert á annan 'hátt en þann, að ríkið og sjávarútveg- urinn taki höndum saman og komi upp öflugri endurtrygg- ingu, sem geti tekið að sér ábyrgð á stærri tjónum á skip- unum. Smærri tjón gætu öll ver ið á ábyrgð frumtryggingar eða annarrar innlendrar tryggingar, hvort sem frumtryggingin væri í svipuðu formi og nú er, eða með nýju skipulagi, en um það verður ekki rætt f þessari grein. Það er skoðun mín, að slík endurtrygging, sem hér um ræð ir, ætti ekki að vera smærri í sniðum en það, að hún geti tekið að sér alla nauðsynlega endurtryggingu á 250 Iesta tog- I skipunum og samsvarandi hluta í togurunum, um 12 millj. króna í hverjum, svo öllum minni skip um. Eftir er þá aðeins sá hluti í togurunum, sem er umfram ca. 12 millj. í hverjum, sem endur tryggja þyrfti erlendis og aðeins gegn algeru tapi. Iðgjald fyrir þá tryggingu yrði ekki mjög hátt. Ef hins vegar innlend trygging ætti að geta tekið að sér alla endurtryggingu á tog- urunum, kæmist hámarksá- hætta í einu skipi upp undir 50 milljónir króna í stað 12 millj., svojað þar er mikill munur á. Útreikningur og áætlun sýn- ir, að hámark tjóna umfram méðallag á endurtryggingu með 12 millj. króna hámarki á skip og miðað við allan fiskiflotann, eins og hann er nú, er innan við rólegur og ákveðinn að venju. „Það er engin afsökun fyrir mig, að segja að ég hafi ekki séð höggin frá Sonny, en samt er það staðreynd. Högg hans komu svo snöggt að engin leið var að vara sig á þeim og ég vissi ekki fyrri til en að ég lá „hundflatur“.“ „Ég er mjög óánægður með frammistöðu vinar mfns Floyds f keppninni,“ sagði Ingemar Jo- hanson fyrrverandi heimsmeistari, „qftir fyrstu höggin. í bardaganum var mér Ijóst hvor mundi sigra. Floyd var alltof taugaóstyrkur og ekki bætti úr þegar Floyd fór í návígi við Liston strax og bjallan ómaði. Sonny Liston fékk titilinn á silfurbakka að mínu áliti þegar Floyd hljóp á móti örmum hans. Ég held að ég geti unnið Liston," sagði Ingemar síðan, „og ég von- ast til að fá keppni við hann fljót- lega.“ 50 milljónir króna, þ. e. öruggt má telja, að rekstrarhalli á einu ári færi ekki upp í 50 millj. kröna. Er þá miðað við að ið- gjöld séu jafnhá tjónum í meðal ári. Meiri halli gæti orðið eitt ár af hverjum 100 og gæti nálg ast 65 millj. eitt ár af hverjum 1000. í góðum árum safnast trygg- ingunni að sjálfsögðu fé, sem nota má til að mæta halla tjóna áranna. Iðgjöld, sem miðuð eru við meðallag tjóna án álags, geta þó ekki tryggt það, að end urtryggingin geti ætíð staðið f skilum. Þannig gæti t.d. orðið halli á fyrsta starfsári. Það er því nauðsynlegt að leita sér- stakra úrræða til að tryggja fjárhaginn. HugSanleg leið er sú, að stofna í byrjun nægilega stóran sjóð, sem stæði að baki trygg- ingunni. Iðgjöld gætu þá verið þeim mun lægri sem næmi vöxt um af sjóðnum. Önnúr leið, sem við núver- andi aðstæður virðist eðlilegri og auðveldari í framkvæmd, er að byggja á útflutningsgjaldi. Iðgjöld fiskiflotans eru nú greidd með tekjum af útflutn- ingsgjaldi á sjávarafurðum. Ef endurtrygging fæst á kostnaðar verði, lækka iðgjöldin, og út- flutningsgjaldið gæti þar með lækkað. Sú Iækkun gæti komið til framkvæmda með því skil- yrði, að verði halli á rekstri tryggingarinnar, þá skuli útflutn ingsgjaldið hækka aftur og hækkunin renna til tryggingar- innar, þar til jöfnuði er náð. En þar sem það tekur nokkurn tíma að afla tekna með útflutn ingsgjaldi, verður það að vera ! öruggt, að tryggingin geti feng- ið lán til bráðabirgða, og þarf þar að koma til fyrirgreiðsla og ábyrgð ríkisins. Ef miðað er við að lán fengist til allt að fjög- urra ára, mundi heimild til á- lagningar y2% útflutningsgjalds nægja sem bakstuðningur trygg ingarinnar. Með þessu fyrirkomulagi væru gerðar allmiklar kröfur til bankakerfis og gjaldeyrisvara- sjóðs, en þó varla meiri en for- svaranlegt er miðað við núver- andi aðstæður og mikilvægi þess málefnis, sem hér er um að ræða. M utan — iikarkeppnin — Framhald af bls. 2. inn skömmu síðar. Dómarakast! — ekki aukaspyrna á Tý eins og flestir hefðu dæmt. Úr uppkast- inu tókst Týsmönnum að skora beint, en markvörðurinn var á leiðinni í markið illa á sig kom- inn. Bjarni skoraði einnig 3. markið, skömmu fyrir leikshlé og var það laglega gert. í síðari hálfleik skor- aði Sigurður Pálmason eina mark- ið, enda1 þótt Framarar væru þá mun ágengari. Beztu menn voru Aðalsteinn Sigurjónsson, h. útherji, Páll Pálmason mark'vörður og Krist- leifur Magnússon, mikil skytta. Liðið leikur mjög hart og ákveðið án þess að vera gróft. Er greini- legt að þeir munu reynást þungir í skauti 2. deildar liðanna, ef þeir taka þátt næsta sumar, sem er ekki ósennilegt. Af Erömurum var Guðmundur Jónsson þjálfari beztur, :n • lann hefur ekki leikið knattspyrnu mörg ár, en var áður meistara- flokksmaður • ’eð■ rrmn og lék of* í úrvalsliðum Sveinn Kristjánsson markvörður vr, ði mjög vel fjöl- ! mörg góð skoi frá. hinni ákveðnu , framlínu Týs. 1 Framhald af bls. 8. Flokksþingið hefur einnig við þetta sama vandamál að glíma, hvað er það sem Grimmond stefnir að. Hann sjálfur hefur margendurtekið að hann, a.m.k. ekki nú, hafi engan áhuga á embætti forsætisráðherra. „Þeg- ar maður sér ungan fallegan hest, segir hann, „segir maður ekki strax að þessi vinni keppn- ina, heldur þegar hann sé orð- inn eldri geti hann unnið“. Sína stefnu skýrir hann í fá- um orðum á þá leið, „að við eigum að skapa þjóðfélag, sem gerir sér grein fyrir möguleik- um sínum, er ekki hrætt við að breyta til, sem er mannlegt í sköpun sinni, hafi eitthvað nýtt að takmarki sínu....„. Fyrir stuttu síðan var vax- mynd af Joe Grjmmond stillt upp í vaxmyndasafni Tussauds í London. Hann er þannig fyrsti frjálslyndi stjórnmálamaðurinn sem er þess heiðurs aðnjótandi siðan Lloyd George leið og betri visbendingu er ekki hægt að fá , um að Stóra-Bretland geti farið að taka Grimmond og hans menn með í reikning- inn. FUNDARBOÐ I.O.O.F. 7 = 1-1492681/2 = 9. R. kv. /

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.