Vísir - 26.09.1962, Side 13
Þriðjudagur 25. septomber 1962.
VISIR
13
Herbotré
Vönduð tegund
nýkomin
Geysir hf.
Fatadeildin
Kuldahúfur
fyrir telpur og
drengi nýkomið
glæsilegt úrval
*
Geysir hf.
Fatadeildin
Logsuðugleraugu
Hlífðargleraugu
Rafsuðuhjálmar
Rafsuðuvetlingar
HAMARSBÚfl
NAUABtlillll - llUI 12111
GÍRMÓTORAR
3ja fasa, 1,5 og 4,1 ha.
HAMARSBUfl
Starfsstúlka
Góð smjörbrauðsdama
áskast á BJÖRNINN,
Mjálsgötu 49.
ÓDÝRIR
hattar
mtkið tárval
HATTABÚÐIN HÚLÐ
Kirkjuhvoli
Frumsýning hjá Leik-
húsi æskunnar
Á morgun verður frumsýnt
fyrsta leikrit sem sett er á svið
af Leikfiúsi æskunnar. Er það
Herakles og Ágíasarfjósið, eftir
Frederic Diirrenmat.
Leikritið er byggt á sögunni um
fimmtu þraut Herkaklesar, er
hann mokaði út úr fjósi Ágíasar
konungs. Það kemur í ijós að víð-
ar er mykja en í fjósinu og er
mykjan þarna sýmbol fyrir van-
þekkingu og skilningsleysi manna.
Þetta er gamanleikur, en hefur
samtímis inni að halda þjóðfélags-
ádeilu, eins og önnur leikrit Diirr-
enmats. Þess má geta að Vísir
birtir um þessar mundir fram-
haldssögu eftir þennan sama höf-
und.
Leikrit þetta er upphaflega
samið sem útvarpsleikrit, en hefur
áður verið sett á svið einu sinni
í Þýzkalandi svo vitað sé. Var það
valið með það fyrir augum að
gefa sem flestum meðlimum leik-
klúbbsins tækifæri til að koma
fram, enda eru leikarar um 20.
Leikarar eru flestir áhugamenn,
en þó eru atvinnumenn í nokkrum
hlutverkum. í stærstu hlutverk-
um eru Jónas Jónasson sem
Herakles, Helga Löve leikur
Deianríu, Rikhard Sigurbaldurs-
son £ hlutverki einkaritarans, sem
jafnframt er sögumaður, og
Valdemar Lárusson sem Ágias.
Leikstjóri er Gísli Alfreðsson,
tjöld og búningar eru teiknuð af
Kurt Zier, tjöldin málaði Hafsteinn
er
Austmann og ljósameistari
Einar Guðmundsson.
Leikhús æskunnar var stofnað í
fyrra með aðstoð Æskulýðsráðs.
Hafa meðlimir sýnt mikinn áhuga
og dugnað við að koma þessu
verki á svið. Er ætlunin að næsta
verkefni leikhússins verði kynning
á Macbeth, Hinrik IV. og Rómeo
og Júlíu eftir Shakespeare, undir
stjórn Ævars Kvaran, og verður
æfingum væntanlega lokið í lok
október. Formaður klúbbsins er
Þorsteinn Geirsson.
iændur hóto
söiusföðvun b
IISA
Það er víðar en hér á landi,
sem Jændur hóta að stöðva
sölu búsafurða, því að vestur
í Bandaríkjunum hefir hið
sama orðið upp á teningnum.
Fulltrúar bænda í 15 fylkjum
hafa komið saman á fund,
þar sem rætt var um lágt
verð afurða, og varð niður-
staðan sú, að fundurinn sam-
þykkti einróma að stöðva
sölu afurða í vetur, ef ríkis-
stjómin bætir ekki kjör
bænda. Fundinn sóttu um
15,000 bændur.
Hreinsum vel — Hreinsum fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
Efnuluugin LINDIN H.F.
Hafnarstræti 18. Skúlagötu 51.
Sími 18820.
Sími 18825.
HÖFUM FENGIÐ AFTUR HINA
VINSÆLU
INNISKO
KARLA OG KVENNA
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON. Skóverzlun
Bankastræti 5.
Bílstjóri
Bílstjóri óskast á sendiferðabíl. Tilboð legg-
ist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Bílstjóri“
fyrir fimmtudagskvöld.
BERU bifreiðakerti
fyrirliggjandi 1 flestar gerðir bif-
reiða og benzínvéla. BERU-kertin
eru „Original“ hlutir 1 vinsælustu
bifreiðum Vestur-Þýzkalands —
50 ára reynsla tryggir gæðin —
m
1912 — 196:
SMYRILL
Laugavegi 170 — Sími 1 22 60
SÝNING
YNNING
SIGURGEIR SIGURJONSSON
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstota
Austurstræti 10A Slmi 11043
Vér höfum opnað sýningu á Singer prjónavélum og saumavélum í Sýningarsalnum í
irklustrætí ið.
A sýningunni starfa fjórar konur og sýna hvernig vélarnar vinna og veita gestum hvers
konar lpiðbeiningar um meðferð þeirra.
Sýningin verðut opin frá klukkan 2—7 næstu daga.
VELADEILD