Vísir - 26.09.1962, Qupperneq 14
Þriðjudagur 25. september 1962.
74
VlSIR
GAMLA BÍÓ
Maður úr vestrinu
(Gune Glorie)
Ný bandari'k Cinemascope
mynd.
Stuart Granger
Rhonda Fleming
BönnuS innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Engin sýning kl. 7.
£
Slm) 1644«
Svikahrapnurinn
(The Great Impostor)
Afar skemmtileg og spennandi
ný amerísk stórmynd um afrek
svikahrappsins Ferdinand Dem-
ara.
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÓPAVOCSBÍÓ
Sími 19Í85
Sjóræningjarnir
Spennandi og skemmtileg ame-
rísk sjóræningjamynd.
Bud Abbott
Lou Costello
Charles Laughtca.
Sýnd kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 5.
TÓNABÍÓ
lími 11182
Pilsvargar í
sjöhernum
(Petticoat Pirates)
Snilldarvel gerð og spreng-
hlægileg, ný ensk eamanmvnd
I litum og CinemaScope með
vinsælasta gamanleikara Breta
I dag. Charlin Drake
Charlie Drake
Anne Haywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
i
Nærfatnaður
Karlmanna
og drengja,
fyrirliggjandi.
L H MliLLER
Uppreimaðir
STRIGASKÓR
allar stærðir.
NÝJA BÍÓ
Sími I 15 44
Mest umtalaða mynd mánaðar-
ins /
4. V I K A.
Eigum við að elskast
„Ska' vi elske?“)
Djörl eamansðm og glæsil g
sænsk litmynd Aðalhlutverk
Christina S< hollin
Jarl Kulle
(Prófessoi Higgins Svíþj.
(Danskir textar)
Bönnuð börnum yngri er.
14 ára
Sýnd kl. 9.
Síattu jjig ,.stormur“
(„The Sad Horse")
Falleg og skemmtileg ný ame-
rísk litmynd, byggð á frægri
Pulitzer verðlaunasögu eftir
Zoe Akniz.
Aðalhlutverk:
David Ladd
Chill Wills
Sýnd kl. 5 og 7.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Hún frænka mín
eftir Jerome Lawrence og Ro-
bert E. Lee. Pýðandi Bjarni Guð
mundsson. Leikstjóri: Gunnar
Eyjólfsson.
Sýning miðvikudag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin kl.
13.15 — 2J. Sími 1-1200.
Slmi 12075 _ 38150
Heimsfræg kvlkmynd:
Altírei á
Sunnudögum
(Never On Sunday)
Mjög skemmtileg og vel gerð,
ný grísk kvikmynd, sem alls
staðar hefur slegið öll met í
aðsókn.
Aðalhlutverk:
Melina
Mercouri
(hún hlaut
gullverðlaun
in í Cannes
fyrir leik
sinn í þess-
ar; mynd)
Jules Dassin
(en hann er
einnig leik-
stjórinn)
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Engin sýning kl. 7 og 9.
Ævintýrið byrjaöi
í Napólí
(It started in Napoli)
Hrífandi fögur og skemmtileg
amerísk litmynd, tekin á ýms-
um fegurstu stöðum Ítalíu, m. a.
á Capri.
r
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Clark Gable
Vittoric De Sica
Ókunnur gestur
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Ficttinn úr
fangahúðunum
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum.
liýir&nýSegir
BÍLAR til sölu
Ford ’59, einkabíll vandaðasta
gerð, stórglæsilegur. Skipti á
eldri bíl.
Taunus ’62, fjögra dyra, Dehuze
fjögra gíra, útvarp o. fl
Opel Rekord ’62, má greiðast
með peningum og skuldabréfi
Consul 315, fjögra dyra, ekinn
6 þús. km.
Volvo Etation '61. Glæsilegut
og vandaður bíll.
Opel Caravan ’62.
Land-Rover ’62
Volkswagen '55—’62
Allar árgerðir. greiðslur o fl
hagstætt.
Mercedes Benz, margar árgerð-
ir, glæsilegir bílar
Flestar tegundir af eldri bílum.
Aðsil-
bílasalan
Aðalstræti. Sími 19-18-1
Ingólfsstræti. Sími 15-0-14
GAMLA BÍLASALAN
Sýnd kl. 5, 7 og 9
$TJÓRNUBÍÓ
Jacohowsky og
oíurstinn
(Ofurstinn og ég)
Bráðskemtilemg og spennandt
amerlsk mvnd eftir samnefndri
framhaldssögu. er nýlega vtar
lesin f útvarpið
Danny Kay Curt Jörcens
Sýnd lcl 5, 7 og 9
Hefur alltaf til söSu mik-
ið af nýjuni og eldri bíl-
um af öllum stærðum
og gerðum, og oft litlar
sem engar útborganir.
v/Rauðará, Skúlag, 55
Sími 15812.
OAMLA 6ÍLASALAN
Skúlagötu 55 — Simi 15812
Dansskóli Heiðars
Ástvaldssonar
Kennsla í barna-, ung-
linga-, fullorðins- og
hjónaflokkum hefst
mánudaginn 8. október.
By r j endaf lokkar.
Framhaldsflokkar.
Innritanir og upplýsingar
í síma 1-01-18 og 3-72-68
daglega frá 1—8.
Guðrún, Guðbjörg og
Heiðar Ástvaldsson,
Imperial Society
Teachers of Dancing.
_______________;__(
BLADAÚTBURÐUR
Vísir vantar börn, unglinga eða eldra fólk,
til að bera blaðið út í nokkur hverfi í bæn-
um. Upplýsingar á afgreiðslunni (ekki í síma).
Stúlka
óskast til starfa í- Gosdrykkjaverksmiðju
vorri. Uppl. hjá verkstjóranum.
Hf. ðBgerðin Egill Skallagrímsson
Tijt Kuusik
óperusöngvari frá
Ríkisháskólaóper-
unni „Estonia“ í
Tallin.
Hljómleikar
í Gamla bíói mið- j
vikudaginn 26. sept. !
kl. 7. — Aðgöngu-
miðar hjá Eymunds-
son, Lárusi Blöndal
og Máli og menn-
ingu.
Skrifstofa
skemmtikrafta.
Piltar
15 til 18 ára að aldri, óskast til starfa nú
þegar við sendiferðir og annað.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS.