Vísir - 26.09.1962, Síða 15

Vísir - 26.09.1962, Síða 15
Miðvikudagur 26. sept. 1962. VISIR 15 Friedrich SBurrenmatt GRUNURININ © að ég myndi ekki lifa þá af. En að ég skyldi gera það, á ég Nehle að þakka, þeim, sem þú ert svo forvitinn um. Það get ég sagt þér um þennm lærisvein læknis|ræðinnar, að hann gaf mér líf, um leið og hann dró mig niður í hið au3 virðilegasta víti og reif mig síð- an upp á hárinu, aðferð, sem enginn var mótfallinn, nema einn maður, og það var ég sjálf ur, því að ég var svo óhamingju samur, að lifa af hörmungarnar. Óumræðilegt þakklæti mitt hindraði mig ekki í að svíkja hann, þegar ég tók af honum myndina. í þessum syndum spillta heimi, — eru til vel- gjörðir, sem aðeins verða laun aðar með illu“. „Ég skil ekki, hvað þú art að fara“, sagði lögreglufulltrúinn, sem ekki var fullviss um, hvort Vodkað ætti þátt í leiknum eður ei. -v Risinn hló og sótti aðra flösku í kyrtilinn. „Afsakaðu,“ sagði hann, „ég segi langar setningar, en kvalir mínar voru enn lengri. í>að er ósköp einfalt, sem ég vil segja: Nehle skar mig upp. Án deyfingar. Mér féll þessi fá- heyrði heiður í té. Afsakaðu aft- ur, lögreglufulltrúi. Ég verð að drekka Vodka, og það eins og vatn, þegar ég hugsa um þetta, því að það var hræðilegt." „Djöfull,“ hrópaði Barlach, jg enn einu sinni hljómaði í kyrrð | sjúkrahússins: „Djöfull." Hann hafði risið upp til hálfs, og rétti gyðingnum óafvitandi tómt glas ið. „Það krefst nokkurs styrks að hlusta á söguna, en enn meiri að lifa hana,“ hélt gyðingunnn áfram syngjandi röddu. „Bezt væri að gleyma slíkum hlutum, og ekki aðeins í Þýzkalandi. i Rússlandi gerðust einnig hrylli- legir atburðir, og sadistar eru alls staðar til. En ég ætla engu að gleyma, og það ekki aðeins vegna þess, að ég er gyðingur — sex milljónir þjóðarinnar voru drepnir af Þjóðverjum, sex millj- ónir! — nei, vegna þess að ég er maður, þrátt fyrir það, að ég bý í kjallaraholum eins og rott- urnar. Ég veigra mér við að gera upp á milli mannanna og ; tala um góðar þjóðir og slæmar, en einn mun verð ég að gera á mönnum. Allt frá því að mér ; var veitt fyrsta höggið, hafði ég | greint á milli þeirra manna, sem (eru kveljendur' og hinna, sem eru kvaldir. Aðrar hörmungar í hinum ýmsu löndum tek ég einn , ig með í reikninginn og stilli ! þeim upp við hlið nazistanna 1 og tel þær í sama flokki. Ég tek ! mér leyfi tii að gera engan grein I aimun á þeim, sem kvelja. Þeir 1 hafa allir sömu augun. Ef guð er til, lögreglufulltrúi — mitt ] svívirta hjarta á enga trú leng- ur — þá erum við ekki þjóðir | frammi fyrir honum, heldur að- ; eins menn, og hann mun dæma hvern og einn eftir glæpum hans og meta hvern og einn eftir góð verkurn hans. Kristni maður, hlustaðu á það, sem gyðingurinn segir þér, gyðingurinn, sem hef- ur krossfest frelsara ykkar, og sem nú hefur verið festur á krossinn af hinum kristnu: Þá lá ép í minni holdlegu og and- legu eymd í fangabúðunum í Stutthof, tortímingarbúðum, — eins og þær eru kallaðar, í ná- grenni hinnar gömlu virðulegu borgar Danzig. Þær höfðu orð- ið til vegna hinnar glæpsamlegu styrjaldar og þar voru aðgerðir róttækar í miera lagi.‘ Jehova var víðs fjarri, önnum kafinn við önnur málefni. Ef til vill var hann að velta fyrir sér einhverju guðfræðilegu vanda- i máli, sem hans andlega tign hafði nýlega fengið áhuga á. En á meðan voru menn hans reknir í dauðann svo milljónum skipti, ýmist kæfðir með gasi eða skotn ' ir, allt eftir duttlungum SS-fant- [ anna eða veðráttunni. I austan- i átt voru menn hengdir, í sunn- anátt var hundurn sigað á gyð- ingana. Svo var einnig þessi Nehle, sem þú ert svo ákafur að vita um. Maður hinnar hátt- vísu heimsmenningar. Hann var einn af þessum fangalæknum,, ©pib' Það lítur út fyrir, að hugmyndir demokrata falli víða í góðan jarð- veg, Magda ... “ sem úði og grúði af í sérhverj- um fangabúðum. Þessar maðka flugur, sem gáfu sig að fjölda- morðunum af vísindalegum á- huga, drápu fanga hundruðuiti saman og notuðu til þess loft, phenol, karbólsýru og yfirleitt allt milli hirnins og jarðar, sem fullnægt gat hinni djöfullegu kvalafýsn þeirra. Eða þá að þeir gerðu tilraun á föngunum án deyfingar pg þóttust neyddir til þess, vegna þess, að ríkismar- skálkurinn hefði bannað tilraun- ir á dýrum. Nehle var ekki sá eini, enda þótt ég muni nú að- eins tala um hann. Á þessum flækingi mínum milli fangabúð- anna kynntist ég pyntingum margra annarra lækna og lærði að þekkja bræður mína, ef svo mætti segja. Starf Nehle greind- ist að mörgu leyti frá athöfn- um hinna. Hann var ekki hald- inn sömu grimmdinni. Ég verð að viðurkenna, að hann hjálp- aði föngunum, cftir því sem mögulegt var, og að svo miklu leyti sem slík hjálp getur haft tilgang, í fangabúðum, þar sem fyrirskipað er, að engu skuli hlíft. Hann haf ði allt annan hugs 1 .ficn JeuiJ Cs.lAh.po IHft IHI. 11,11 HW Bum'iahs l»c.-T« ax. P.» Tcl 0«. Dlstr. by United Uesture Syndicate, Inc. HE ÖÍCA5SEÞ THE WEAPCM WITH EASEKV TKEÍA5LING FINgEKS-- ' H.25-5757 BUT E5EFCKE HE CÓULt? SHOQT, A P’EAÞLY AZZOW GKA7.EP HIS HANÞj 1) Juan, sem var alveg undrandi að geymslustað fjársjóðsins, hljóp 2) Hann greip vopnið skjálfandi yfir að Tarzan skyldi hafa uppgötv hratt að rifflinum. höndum ... 3) .,. en áður en hann gat skot- ið, særði banvæn ör hönd hans. 3arnasagan 1 KAy.8 græai pófa- S’sakur- inei 31 -79 Jack Tar hafði líka látið marga menn vera kyrra um borð á Græna Páfagauknum, ekki vegna þess að hann óttaðist árás, heldur vegna þess, að hann hugsaði með sér: Því fleiri úlfar, því minni verð- >. . .... 'VítWi'.k i'Hi d'Í : I 111 ' ur bráð hvers. Hann óskaði ekki eftir fylgdarmönnum, þegar hann fyndi fjársjóðinn. En menn hans gerðu sér fulla grein fyrir því. — Hann vill sitja að því öllu sjálfur, tautuðu þeir, og svo gefur hann Söæg og Bone dálítið af því. — • ■: 11 I f í ‘ ‘ . 7: I ' i i t , • ’.i.i . . • i I » *! » ‘. I ■, Ég vil ekki vera lengur 'með í þessu, sagði annar. — Við getum ekki gert neitt, sagði sá þriðji, við verðum að bíða. Sá eini, sem veit hvar fjársjóðurinn er, er páfa- gaukurinn, og hann er í höndum Kalla. — Um leið settist grænn páfagaukur á þilfarið og fór að segja heil ósköp frá földum fjár- sjóði. — Þetta er hann, hrópaði einn af mönnunum og greip í fugl- inn, komið piltar, nú eigum við fjársjóoinn. Stuttu síðar gengu þeir & Iand- _ -r-íi- anagang en hinir læknarnir, lög- regluforingi. Hans tilraunir fól- ust ekki eingöngu í sjálfum pynt ingunum. Hjá hinum læknunum voru fórnardýrin kyrfilega fjötr- u5v niður, þau öskruðu óstjórn- lega og létu síðan lffið aðallega vegna taugaáfalls. Þannig veitt- ist þeim Iausn frá sársaukanum. Djöfulskapur Nehles var sá, að hann gerði allt með samþykki fórnardýrsins. Hversu ósenni- legt, sem það kann að virðast, þá skar Nehle aðeins gyðinga, sem gáfu sig fram, af frjálsum vilja, og sem vissu nákvæmlega, að hverju þeir gengu. Hann setti sem skilyrði, að þeir hefðu verið viðstödd sams konar að- gerð á öðru fórnardýri, áður en þeir gáfu samþykki sitt til að ganga í gegnum hið sama.“ „Hvernig í ósköpunum var slíkt mögulegt?'< spurði Barlach og stóð á öndinni. „Vonin,“ sagði risinn og hló. Brjóst hans hófst og seig. „Von- in, kristni maður.“ Augu hans tindruðu af einhverjum óskilj- aníegum, dýrslegum tryllingi. Örin í and’iti hans Jfrútnuðu. — Hendur lans lágtl Qins og hrammar á æng1 Barlachs. Af- myndaður munnurinn, sem stöðugt þambaði meira Vodka, stundi af fjr. '-mxsöknuði og sagði: „Trú, vc... og Jkædeiku'-. Þetta þrennt, sem svo fagu lega er talað um í 23LtKbrint.:- bréfinu. En vonin er þrarotseig- ust þeirra allra. Það stendur skrifað rauðurn stöfum á hold mitt, gyðingsins Gullivers. Trú- in og kærleikurinn hurfu til fjandans í Stutthof, en vonin hún varð kyrr og fór ekki fyrr en um leið og maðurinn sjálfur til fjandaris. Vonin, vonin. Hana hafði Nehle albúna í vasanunv og bauð hana hverjum sem hafa vildi, og þeir voru ekki fáir.! Það er ótrúlegt, en hundruð: manna leyfðu Nehle að skera sig deyfingarlaust, eftir að þeir höfðu náfölir og skjálfandi áí beinunum horft á fyrirrennara sinn kveljast á skurðarborðinu, Strauborð t»er“ oðeins kr. 345.— •• ‘tav"• f V7 f i ! i't1 ''Vt’lf'

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.