Vísir


Vísir - 15.11.1962, Qupperneq 13

Vísir - 15.11.1962, Qupperneq 13
VISIR . Fimmíudagur 15. nóvember 1962. Ég þakka samstarfsfólki mínu við Neskirkju, sóknarbörnum mínum og vinum víðs vegar, heim- sóknir, gjafir, blóm og kveðjur á sextugsafmæli mínu 31. október síðastliðinn. Lifið heil og 'sæl. Jón Thorarensen. Verzlunarhúsnæði ásamt skrifstofu og stórri geymslu til leigu í einu fjölmennasta úthverfi borgarinnar. Þeir sem hafa áhuga, tilkynni það Vísi merkt „Úthverfi“. Afgreiðslustúlka óskast fyrri hluta dags í vefnaðarvöruverzl- un. Tilboð sendist Vísi merkt „strax“ fyrir næstu helgi. Laugavegi 146 Sími okkar er 1-1025. Höfum 1 dag og næstu daga ti) sölu: Ford-stadion 1955 a hagkvæmu verði og greiðsluskilmálum Ford- Prefect, 1946 óskaað eftir staðgreiðslutilboði Opel-Rekord, 1957, góðui bíllw 80 þús., útb 40 þús kr. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 ti! 1962. Volkswagen rúgbrauð, t'lestar árgerðir IVIercedes-Benz flestai gerðir og árgerðir Moskwitch og Skoda bifreiðir ailar árgerðir Opei og Ford-Taunus flestar árgerðir. Auk þessa í mjög fjölbreyttu úrvali allar gerðir af 6 manna bifreiðum sendi — station og vörubifreiðum. Ahrezla lögð á lipra og örugga pjónustu. - BÍLAVAL - Nýi sýningarbíllinn DKV (Das Kleine Wunder) frá Mercedes Benz-verksmiðjunum er til sýnis og sölu á sölusvæði okkar í dag. Kynnið yður hina hagstæðu skilmála. BÍLAVAL Laugavegi 90—92 . Símar 18966, 19092 og 19168 Hfolharðaverkstæðið Millan Opin tll? daga frá kl 8 að morgm til kl. 11 að kvöldi. Viðgerðii á alls konar njólbörðum — Seljum einnig allai stærðii hjólbarða — Vó.iduð v-inna — Hagstætt verð. — B'ila og bílpartasalan Höfum til sölu m a. Skoda station '52 kr. 15.00. Skoda station ’56 ýms skipti. Dodge '54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor, skipti hugsanleg Dodge '48 eins tons með hliðargrindum Volkswagen ’60 Seljum og tökum í umboðssölu bila og bílparta. Bíla og bílpartasalan Hverfisgötu 20 . Sími 50271. BÍLASALAN ÁLFAFELLl Hafnarfirði Sími 50518 Volkswagen '57 59 '62 OpeJ Capitar, '6t Mercedei Ben2 flestai ár gerðið. Chervolet '55 fólks- og station Góðir bllar. Skóda fólks- og stadionbílar Consui og Zephyr '55 8ÍLASALAN ALFAFELLI Hafnarfirði Sími 50518 Ódýrast er að auglýsa í Vísi Dyflinni — Framhald af bls. 4. að tala við einhvem, og það er alveg óhætt að spyrja hvern sem er til vegar til dæmis, það verður oftast vinsamlegt rabb úr því, og sagt sem svo: — Ég fer í þá átt- ina. Við skulum bara verða sam- ferða. Það skiptir svo litlu hvort menn komast heim, að því er virð ist, hálftímanum fyrr eða seinna, og fari maður inn í matstofu til þess að fá sér snarl, gengur allt rólega fyrir sig. Víðast, nema I veitingastofum gistihúsa þar sem dýrt er að búa, ganga konur um beina, ungar stúlkur oftast, stundum miðaldra konur, og þar er eins og ekkert sé eðlilegra en að rabba við þær smástund eins og maður hefði rekist þarna á gamlan kunningja, og svo getur orðið alllöng bið, að þær komi með það, sem um er beðið — en það kemur svona hvað líður, og glaðlyndið og rólyndið allt af hið og menn venjast fljótt af að láta óþolinmæði i Ijós, og sama var reynslan hvarvetna þar sem við fórum, svo að mér er næst að halda að þetta fólk eigi blátt áfram ekki til, að koma öðru vísi fram. Durts háttur fyrirfinnst ekki í fari þess. Bið á matstofu styttist þá lfka stundum, því að það er kannske fólk við næsta borð, sem fer að spjalla við mann. Amigo. Við sátum við borð í matstofu við O’Connell stræti — og bið- um. Við næsta borð taka sér sæti 3 piltar og tvær stúlkur. Þetta var kátur hópur og títt heyrist orðið „amigo“ og var aðal lega töluð spænska, þótt ensk orð heyrðust á milli. Önnur stúlkan var Ijóshærð — hin dökk og fög- ur sem „rós frá Alhambra", og hún er allt í einu farin að tala við okkur. Nei, hún var ekki spönsk eins og ég hafði ályktað, hún var borin og barnfædd í Dyflinni, en sú ljóshærða var spönsk. „Svona getur maður verið vit- laus stundum", hugsaði ég með sjálfum mér. — Piltarnir voru líka spánskir, og voru þetta kunningjar þeirra dökku, sem hafði verið eitthvað á Spáni. Mér er annars sagt, að „rautt hár og mikið skap“ sé alls ekki ein kennandi fyrir fagrar írskar stúlk ur, eins og margir virðast þó halda, heldur sé dökkt hár og blá augu sérkenni írskrar, kven- legrar fegurðar og hafi svo ávallt verið. Landkönnun Framhaid at bls. 9 í lok bókarinnar er svo kafli, þar sem höfundurinn segir að kirkja Krists á jörðunni þurfi að endurfæðast. Hann segir þar m. a.: „Meðan hinar lúthersku kirkj- ur V.sturlanda tæmast af kirkju- gestum tekur kirkjan meira og meira á sig snið stéttarsamtaka með miklum fyrirgangi kirkju- þinga, margs konar kirkjufunda, veglegum ytri og innri búnaði kirkna og baráttu fyrir „mann- sæmandi kjörum” þjóna sinna.” Þannig lýkur bókinni á harðri ádeilu, sem öðrum ber að svara. Þorsteinn Thorarensen. ^ NÝKOMIÐ: Glæsilegt úrval af GJAFAKÖSSUM. Blandað innihald: baðsalt, baðpúður, baðsápa og ilm- steinar. - Verð frá kr .27.00—98.00. SNYRTIVÖRUBIÍÐIN LAUGAVEGl 76 . Sími 12275 inciar Útsölumaður Vísis í Keflavík er Georg Orms- son, Túngötu 13, sími 1349. Þeir áskrifendur Vísis í Keflavík, sem ekki fá blaðið með skilum, geri útsölumanni aðvarf. — Nýir áskrifendur eru vin- samlega beðnir að hringja í síma 1349 og tilkynna áskriftina. auglýsið í Vísi tekið á móti auglýsingum smáum og stórum á skrifstofu Kyndils Hafnargötu 26. — Sími 1760. Dagblaðið VÍSIR. m Höfum kaupendur að Volkswa,gen sendiferðabíl frá 58—61, staðgreiðsla Til sölu Ford 55, gott verð \ Buick spesial 57, útborgun 50 þús. Rambler 57 station. Ford Taunus 59 og 60. Opel Kapitan 56 og 59. Ford ’47 vörubíll. Mercedes Benz vörubíll ’61 til sýnis og sölu í dag. /

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.