Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 10

Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 17. nóvember 1962. FRÍMERKI og SAFNARAR Sæsími og Telstar Á sunnudaginn kemur, 18. nóv- ember er fjáröflunardagur Styrkt arfélags vangefinna. Munu þáskóla börn um allt land annast sölu á merkjum félagsins og vaentir félag- ___________________________________ sN^^SÉLUR 8/M.S°A ''Vx. ið þess, að almenningur taki börn- unum vel. Styrktarfélag vangefinna var stofnað . 23. marz 1958, og voru stofnendur 120, fólk úr öllum stétt- um þjóðfélagsins. í fyrstu stjórn félagsins voru kjörnir: Hjálmar j Vilhjálmssn, ráðuneytisstjóri, for- • maður, Aðalsteinn Eiríksson náms- ' stjóri, Guðmundur St. Gíslason ■ múrarameistari, frú Kristrún Guð- | mundsdóttir og frú Sigríður Ingi- Fíat árgangur 1959 keyrður 22000 km. Plymouth station 'árgangur ’56 4 dyra. Verð kr. 90.000 Greiðist með vel tryggðum víxlum eða vel tryggðu fasteignabréfi. Austin station árgangur ’55 í góðu standi kr. 50.000. Otborgun sem mest. Vord árgangur ’55 bólksbil) i toppstandi 6 cil. beinskiptur kr. 70.000 útborgað. Ford sendiferðabíll árgerð ’55 i góðu standi. Samkomulag um greiðslu. Ford station árg. ’55 I góðu standi. Samkomulag um verð og greiðslur. Chevroiets station árg. ’55 f mjög góðu standi. Verð samkomulag. Rambler árg. 1957. 6 cií. sjáltskipt- ur. Verð samkomulag. Ford station árg. 1959 aðeins keyrður 30.000 km skipti koma til greina á 4—5 manna bíl árgerðum ’54, ’55, ’56. Verð -..mkomulag. Chevrolet station árg. 1954. Verð kr 25.000 útborgað. Dodge árg. ’48 minni gerðin kr. 25.000. Verð sam- komulag. Volvo station ’55 í fyrsta flokks standi. Verð kr. 70.000 útborgað. Gjörið svo vel komið og skoðið bílana. Bifreiðasalan Borgartúni I Símar 18085 og 19615. — .Heima- sími 20048. marsdóttir. Stjórnin hefur ávallt verið endurkjörin. Tilgangur félagsins er þannig skilgreindur í lögum þess: Að vinna að þvi: 1) Að komið verði upp nægileg- LAUGAVE6I 90-Q2 Volkswagen allar árgerðir. Volkswagen ’58, verð 73 þ. útb Opel Rjcord ’56, 58, 60, 62 Opel Caravan ’55 58 60 62. Opel Capitan 56 57, nýkominn Ta ,ius 2ja dyra 58 og 60. Taunus station 59 60. góðir Consul 62 4ra dyra, sem nýr volvo station '55. skipti mögul á vngri bíl 11 Donhine 60 og 61. 6 nanna bílar: Ford 55 56 57 58 59 60. Chevrolet 53 54 55 56 57 59 Benz 220. 55 56 58 Sendibílar. Ford 55 56. Chevrolet 57 53 55 '/nItre.waCTf.r- ^5 56 57 Landrovet diesel. 11 mann- Hörið »vo vel os> slrníSið "'lana Þeir eru ð staðnum Auglýsing frá pósfi og síma Þeir, sem óska að gera tilboð í setningu og prentun nýrrar símaskrár, snúi sér til skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík um nán- ari upplýsingar fyrir 23 nóvember 1962 Reykjavík, 17. nóvember 1962. Póst- og símamálastjórnin. Hringflug fyrir merkjasölu Hringflug með flugvél frá flugskólanum „Þytur“ voru verðlaunin, sem söluhæstu bömin á rnerkja- söludegi Flugbjörgunarsveitarinnar hlutu. Á myndinni eru börnin ásarnt flugmönnunum. Talið frá vinstri: Kári Jónsson flugmaður, Margrét Waage, Laugarásveg 73, Eiríkur Ólafsson, Hringbraut 85, Grímur Kolbeinsson, Freyjugötu 44, Jón Sigurðsson, Laugarnesvegi 43 og Erlendur Guðmundsson Merkjasala Styrktarfélags vangefinna á sunnudag \ þriðjudaginn verða gefin út ný íslenzk frímerki. Eru það tvö frímerki I tilefni þess að nú er lokið lagningu sæsíma milli Evrópu og Ame- ríku, sem tengir ísland öruggu símasambandi við báðar álfur Frlmerkið sýnir landakort af Norður-Atlantshafi og sæ- strenginn, hvernig hann liggur frá Skotlandi um Færeyjar, ís- land, Grænland til Nýfundna- lands. Verðgildin eru tvö 5 kr. sem er blátt og 7 kr. sem er grænt. Um sama leyti og verið er að leggja þennan sæstreng yfir norðanvert Atlantshaf, hafa önnur og merkari tíðindi verið að gerast I símamálum yfir At- lantshafið. í sumar skutu Bandarikjamenn á loft gervi- tungli, sem þeir síðan notuðu til að endurvarpa radíósímtöl- um og sjónvarpi yfir Atlants- hafið. Var atburður þessi talinn stórmerkilegur og marka tíma- mót I fjarskiptamálum heims- • ins. Eru sumir jafnvel þeirrar skoðunar, að svo kunni að fara að innan fárra ára, að sæslmar eins og sá sem verið var að leggja hér verði óþarfir, því að gervitungl af Telstar gerð muni . taka við símaþjónustu yfir haf- ið. Aðrir telja þó að símalínurn ar muni lengi verða öruggasta leiðin og enn fremur að síma- viðskipti milli Evrópu og Ame- ríku muni aukast svo stórkost- lega á næstu árum, að ekki veiti bæði af sæsímalínum og gervihnöttum. að þeim tókst á undan Bretum að ná Telstar-sjónvarpsmynd- um fram og gáfu þeir út tvö | frímerki. Sýnir annað Telstar á sveimi yfir Atlantshafi en hitt sýnir móttökustöð Frakka i Plumeur Bodou. Hins vegar vakti það nokkra undrun að smáríkið Andorra I Pérenea- fjöllum sá nú sérstaka ástæðu til að gefa út Telstar-frímerki. Er það þó ekki í tölu þeirra landa sem sí og æ eru að gefa út frímerki til að græða á söfn- urunum. Hafa stundum liðið þrjú og upp I fimm ár milli þess að Andorra gefur út frlmerki. Hin nýju íslenzku frímerki munu fyrst og fremst falla undir eina mótvía-söfnun, sem er all útbreidd, það er söfnun á frímerkjum með Iandakort- um. Á þeim sést uppdráttur yfir lönd við Atlantshafið. Þetta sama mótiv er á talsvert mörgum frímerkjum. íslenzk landabréfamerki eru m. a. 1 kr. I Alþingishátíðarmerkjum, 1 kr. I flugmerkjum 1934, 60 aurar I Alþjóðapóstsambandsmerkjun- um 1949, 2,30 kr. Sfmaafmælið öll með hinni sérkennilegu út- línumynd íslands. Norður- Atlantshafið, sama mótivið og nú var hins vegar á Leifs Eiríks sonar örkinni 1938 og 35 aura Heimssýningarmerki 1939. Það er yfirleitt ekki talið merki um mikið hugmyndaflug hjá póststjórnum landa þegar þær grípa til þess ráðs að setja landakort á frímerki. Samt er þetta mjög algengt og mótíva- söfnun þessi ein hin skemmti- legasta sem um getur. Mjög mikið er um það að hin nýju ríki I Afríku, sem „enginn veit um og viðunandj hælunj fyrir vangefið fóik, sem pauðsyn- lega þarf á íiælisvist að halda. 2) Að vangefnu fólki veitist á- kjósanleg skilyrði til þess að ná þeim þroska sem hæfileik- ar þess leyfa. 3) Að starfsorka vangefins fólks verði hagnýtt. 4) Að einstaklingar, sem kynnu að vilja afla sér menntunar til þess að annast vangefið fólk njóti ríflegs styrks I því skyni. Árið 1960 starfaði á vegum fél- agsins nefnd, sem aflaði sér upp- lýsinga um tölu vangefinna I land- inu, sem hælisvistar þyrftu og reyndust 850 einstaklingar hælis þurfr- li en eins og er taka hæli vangefinna aðeins við 158 vist- mönnum. Nýlega tók til starfa á vegum félagsins dagheimili fyrir vangefin börn að Safamýri 5 1 Reykjavík og hlaut það nafnið Lyngás. Þar dveljast nú 22 börn en þegar heim- ilið verður íullbúið verður hægt að veita viðtöku 40 börnum. Félagið rekur happdrætti til tekjuöflunar fyrir starfsemi sína og eru miðar til sölu hjá 120 umboðs- mönnum víða um landið. Dregið verður um 8 vinningar 23. des., bq m. a. Volkswagen bifreið. Verð miða er kr. 50. Síðan félagið var stofnað hefur það lagt fram hálfa milljón að meðaltali árlega til bygg ingaframkvæmda fyrir vangefið fólk og hefur happdrættið átt drýgstan hlut I þeirri upphæð. Félagið hefur skrifstofu að Skóla vörðustíg 18 og sér hún um bók- hald félagsins og fjármál, aflar upp lýsinga um vangefið fólk - hjálp ar aðstandendum Kesr eftir þvi sem kostur er á. Framkvæmda- stjóri Styrktarfélags vangefinna er Þórður Hjaltason. eru“ grípi til þess ráðs ti) þess að reyna að kynna um- heiminum, hvar þau eru niður komin. Eitt nýjasta dæmið um það er t. d. frímerki frá nýja konungsríkinu Burundi, er hlaut sjálfstæði 1. júlí. Það birtist hér með og sjást á því hlið við hlið mynd af Mwam- butsa IV kcnungi og landabréfi af hinu nýja ríki. Flestir ó- kunnugir munu þó vera jafn- nær um staðsetningu konungs- ríkisins Burundi. En þar bætist þó eitt viðfangsefnið enn við fyrir þann hóp sem hefur tekið upp á því að safna eingöngu frímerkjum frá nýju Afrlku ríkjunum. En Telstar-hnötturinn hefur annars líka komizt á frfmerki fyrst og fremst I Bandaríkjun- um og Frakklandi. Voru Frakk- ar sérstaklega hreyknir af því

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.