Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 17.11.1962, Blaðsíða 11
V í SIR . Laugardagur 17. nóvember 1962. n Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dajj, nema laigardaga kl 13-17. HoltsapóteK og Garðsapótek eru opin virks daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9-4, helgidaga kl. 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7. laugardaga kl 9-4 Næturvarzla vikunnar 17.—24. nóvember er í Vesturbæjarapóteki HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA: r.aCing'-deild Landsspítalans kl 15 — 16 (sunnudaga kl. 14—161 og kl. 19,30—20. Landakotsspítali kl. 15—16 og kl. 19-19,30, laugard. kl. 15—16 Landsspítalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl. 14—15 og kl. 19-19,30. Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30. Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl 15,30-16,30 og kl. 20—20.30 (aðeins fyrir feður). Elli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19. Kleppsspítalinn kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs sp:".ali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl 19— 19.30 Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. 1 Ýmislegt Ingibjörg Stephensen hefur tal- kennslu í vetur fyrir börn innan 7 ára aldurs og þau skólabörn, sem skólaskyld eru utan Reykjavtkur. Undanfarin tvö ár hefur Ingi- björg annazt þessa kennslu víðs vegar um landið, kenndi t. d. s. 1. septembermánuð á vegum barna- skólanna á Akureyri. Hingað til hefur þessi starfsemi miðazt við börn á fræðsluskyldualdri, en nú er börnum innan 7 ára aldurs í fyrsta skipti gefinn kostur á að verða þessarar sérkennslu aðnjót- andi. I vetur verður kennt í Laugar- nesskólanum. Viðtalstími Ingi- bjargar er þriðjudaga og föstudaga kl. 17—19 í síma 1 42 38. Útvarpið Laugardagur 17. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Þetta vil ég heyra: Peter Kidson velur sér hljómplötur 18.00 Útvarpssaga barnanna: Kusa í stofunni, eftir Önnu Cath.-West- ly, VII. (Stefán Sigurðsson). 18.30 Tómstundaþáttur barna og ungl- inga (Jón Pálsson). 20.00 Atriði úr „Útskúfun Fausts“ óperuhljóm- sveitin I París flytur. 20.15 Leikrit: Tvlenn og ofurmenni eftir Bernard Shaw, II. k„fli Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri GIsli Hall- dórsson. 22.10 Danslög. Sjónvarpið Laugardagur 15. nóv.: 10,00 Cartoon Carnival 11,00 Captain Kangaroo 12,00 Robin Hood 12.30 The Shari Lewis show. 13,00 Current Events 14,00 Sports time lö,00 It’s a Wonderful world. 17,00 The price is right 17.30 The Phil Silvers show 18,00 Afrts news 18,15 Special 18,25 Chaplains corner 18.30 The big picture 19,00 Candid Camera 19.30 Perry Mason 20.30 Wanted dead or alive 21,00 Gunsmoke 21.30 Have gun will travel 22.00 I led three lives. 22.30 Northern lights play- house. Four’s A Crowd Final edition news Sunnudagur 18. nóvember: 14,00 Chapel of the air 14.30 Wide world of sports . 16,00 All star golf 17,00 The Christophers 17.30 G.E.College Bowl 18,00 Afrts news 18,15 Sports Roundup 18.30 The Danny Thomas show 19,00 The Bob Hope show 20.00 The Ed Sullivan show 21,00 Rawhide 22,00 CBS Reports 23,00 Northern lights play- house. ,,A Slight Case of Murd- er. Final Edition news. Messur Hailgrimskirkja. Barnaguðsþjón- usta og messur falla niður vegna viðgerða á kirkjunni. Dómkirkjan. Messa kl. 11, séra Jón Auðuns. Messa kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma í Tjarnarbæ kl. 11, séra Óskar J. Þoriáksson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Óháði söfnuðurinn. Barnasam- koma kl. 10,30 árdegis. Langhoitsprestakall. Ba'rnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Nfelsson. Bú.;„ðasókn. Messa í Réttar- holtsskóla 1.1. 2. Barnasamkoma I Háagerðisskóla kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háskólaprestakall. Sunnudaga- skóli guðfræðideildar kl. 11. Öll börn á aldrinum 4—12 ára eru hjartanlega velkomin. Forstöðu- menn. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Árnað heilla Ungfrú Anna Ásgeirsdóttir og Ellert G. Schram stud. jur. verða gefin saman f hjónaband f dag f kirkju Óháða safnaðarins af séra Emil Björnssyni. Heimili ungu hjónanna er að Austurbrún 4. I dag verða einnig gefin saman í sömu kirkju af séra Emil Björns syni ungfrú Sigurjóna Haraldsdótt ir og Örn Wilhelm Zebitz hús- gagnabólstrari. Ha i?® ’ i BS I Ba I /i5S Haldið þér ekki að hraðsam- talið frá New York geti beðið dá- litla stund? Ég á nefnilega von á mjög þýðingarmiklu samtali frá vini mínum. 1 11 « stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Sunnudeginum væri bezt varið til að fara í kirkjuferð, þar eð það mundi stuðla að auknu jafnvægi í hugarheimi þínum eða sálarástandi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ef þér finnst framvinda mála heima fyrir vera leiðinleg, þá er lang bezt fyrir þig að fara á fund einhverra góðra vina þlnna og eiga með þeim eina dag- stund. Tvíþurarnir, 22. maf til 21. júní: Þú ættir ekki að vera að flíka skoðunum þínum framan í fólk, sem yfirleitt er á ónd- verðum meið í lífsskoðunum gagnvart þér. Krabbinn, 22. júní tií 23. júlí: Hentugast væri að ástunda þær trúarathafnir, sem þú hefur til- einkað þér í lífinu, til að lægja öldur hugsananna. Þú þarft að umgangast þá sem eru þínir já- bræður. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú þarft að varast að sýna öðr- um of mikið ráðríki f dag, þar eð þolinmæði annarra er af skornum skammti. Misnotaðu ekki rérréttindi þín. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Deginum verður bezt varið til rólegrar íhygli um vandamál líð andi stundar. Annars eru góðar afstöður til kirkjusóknar fyrri hluta dagsins. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gullkorn Náð sé með yður og friður frá Guði Föður og Drotni vorum Jesú Kristi, sem gaf sjálfan sig fyrir Vel færi á því að þú hittir að máli einhverja andlega hugs- andi vini þína og skeggræddir við þá um trúarleg, en heim- spekileg og siðferðil. vandamál. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú gerðir vel í þvf að sinna einhverjum skemmtilegum við- fangsefnum eins og „bridge“ eða skák í dag tii að lina þá spennu, sem ríkt hefur í huga þér. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er nauðsynlegt að vera vandlátur í vali vina og umgengni þinni við fólk al- mennt í dag, þar eð talsverð hætta er annars á árekstrum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Dagurinn er ekki hentug- ur til neins konar ferðaiaga, langra eða stuttra. Tímanum væri bez; varið heima fyrir í ró og næði. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú þarft að dvelja í sem skemmtilegustum vinahóp f dag, þar eð annars er hætta á árekstruj. deilum. Þú ættir að taka sem me.; til umræðu ópersónuleg vandamál. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Samræður og félagsskap- ur við trúarlega jábræður þína er mjög æskileg f dag, þar eð þú þarft að víkja burt of rfku sjálfstrausti, sem nú sækir að þér. syndir vorar, til þess að frelsa oss frá hinni yfirstandandi vondu öld, samkvæmt vilja Guðs vors Föður. Honum sé dýrð um aldir alda, Am- en. Gal 1.3-6. Kona nokkur, sem töluvert hefur látið að sér kveða á opin- berum vettvangi, skildi fyrir nokkrum árum við mann sinn. Mágur hennar, er spurður var að því, hvað valdið hefði, svar- aði: „Ekki veit ég það ,en hitt veit ég, að skapið hennar Val- gerðar er nóg í hundrað óhamingjusöm hjónabönd". >------------------ WE SAIL IM FORTY MINUTES. OAN YOU AáAKE IT,- MR. KIRBY? WE'IL STRAISHTEN THINSS OUT AT SEA, PESMONP. v LIVELY NOW/ ________"■ NO TROUBLE AT ALL... Y „Við siglum eftir 40 mínútur. Getið þér komið, Kirby?“ „Allt f lagi“. „Herra minn, brúnir skór fara ekki vel við þennan jakka“. „Við athugum það þegar við erum komnir um borð. Fljótur nú í einum klefaum borð í „Haf- Desmond“. drottningunni“ er kona að ... PLEASE, SIR, NOT BROWN SHOES WITH THE TAILCOAT/ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.