Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 6
22
VISIR . Mánudagur 10. desember 1962.
./
TERRYOG
TERRY
JUNIOR.
AUSTURSTRÆTI 17 . Sími 1-36-20.
Verð:
TERRY-JUNIOR
frá kr. 740.-
TERR Y-f ullorðins
frá kr. 1798.—
TERRY-JUNIOR
er tilvalin jólagjél
lrMULLER
Barna- og unglingabækur
TIMM
Í ÚT1I.EGU
Fimm í útlegð. Ný bók í bókaflokknum um félagana
fimm eftir Enid Blyton, höfund Ævintýrabókanna.
Bráðskemmtileg og spennandi eins og allar bækur,
þessa vinsæla höfundar.
Sunddrottningin. Hugþekk og skemmtileg saga um
kornunga og snjalla sundstúlku, baráttu hennar og
sigra. Einkar heppileg bók handa 12—15 ára stúlkum.
Tói f borginni við fióann. Hörkuspennandi saga um
ný ævintýri Tóa, sem áður er frá sagt i bókinni Tói
strýkur með varðskipi. Höfundur er Eysteinn ungi.
Óli Alexander fær skyrtu. Ný saga um Óla Alexander
og vini hans, ídu og Mons. Bækurnar um Óla Alex-
ander er kjörið lestrarefni handa yngri börnunum,
enda uppáhaldsbækur þeirra.
IÐUNN Skeggjagötu 1 . Sími 12923
ANN£-CATB.V£ST1Y
.
Bók sem allir hafa
gaman af að lesa