Vísir - 10.12.1962, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 10. desember 1962.
X
IL -
Skemmtilegar ferðasögur
Frá l’óndum ævintýranna
nvssi ysih
Ejnar Mikkelsen:
Af hundavakt á hunda-
sleða. Bókaútgáfan
Skuggsjá, Hafnarfirði.
Hcrsteinn Pálsson íslenzk-
aði.
Bókaútgáfan Skuggsjá er fund-
vís á skemmtilegar ferðabækur,
velur af kostgæfni aðeins hið
bezta úr hinu mikla flóði ferða-
bókmenntanna. Þessi nýja bók
fjallar um æskuár Ejnars Mikkel-
sen, hins danska ferðalangs og
ævintýramanns, sem telja má
jafnoka Peter Freuchen hvað frá-
sagnarsnilld snertir, eru þó ólíkir.
Hinar litríku frásagnir bókar-
innar gerast um og eftir alda-
mótin. „Löng, óslitin keðja ævin-
týralegra atvika frá þeim tíma,
þegar ævintýrin gerðust enn“.
Höfundurinn er fæddur með
óstýrilátri útþrá og þeim ásetn-
ingi að sjá allan heiminn. Fer
ungur í siglingar til Austur-Ind-
lands, Borneo og Nýju-Guineu,
fyrst sem Iéttadrenguri siðar sem
fullgildur háseti. Lýsingar hans
af hafnarborgum hitabeltisland-
anna eru bersöglar og sannar, og
dauðinn oft á næstu grösum.
Þrisvar sleppur hann við bráð-
an bana, með því að skipta um
skipspláss. í undirvitund hans
blundar áköf þrá til íshafsland-
anna, er iandafræðikennari hans,
Nina Ellinger, hafði vakið. Þegar
hann sér fyrst borgarisjaka í Suð-
urhöfum, þá vaknar hann til með
vitundar um töfra íshafanna.
Þá hefst hin drengilega barátta
hins unga manns við skildurnar
annars vegar og svo ævintýranna.
Það er hörð barátta, tilraunir til
að komast í fræga leiðangra mis-
takasf., .Þannig komst hann hjá
þvf að farast með loftbelg Audré,
honum var synjað farar, eftir að
hann hafði ferðazt með hundrað
krónur I vasanum til Grantaborg-
ar, þaðan til Stokkhólms og að
lokum gengið aftur til Granta-
borgar.
Að lokum kemst hann í leið-
angur til Austur-Grænlands með
danska sjóliðsforingjanum Am-
drup. Sú för er fræg í sögunni,
Spíritisminn —
Framh. af 24. síðu.
haldslifi, en ekki hvers konar líf
það sé, né hvert sannleiksgildi
frásagnir hinna framliðnu kunni
að hafa.
Hvað sem þesu annars líður, þá
blasa við manni þær staðreyndir,
að spíritistum hefur hvorki tekizt
að sanna né afsanna neitt f þess-
um efnum. sem hald er k enda
viðurkenna þeir það örðúm þræði
sjálfir, og það er ekki nema eðli
Iegt. Vegir Guðs eru órannsakan
legir og það verðum við öll að
sætta okkur við.
Spíritisminn getur aldrei orðið
lausn á neinu máli, en hann er
trúarleg meinsemd, sem nauðsyn-
legt er að uppræta. Það er svo
hlutverk hinna trúuðu að leið-
beina þessum vegvilltu meðbræðr
um með hógværð og biðja fyrir
þeim.
Á annan jóladag 1961 játaði
einn mætasti sóknarprestur lands
ins í ræðu úr predikunarstóli
þetta:
„Ég viðurkenni að við prest-
arnir erum á villigötum um boð-
un kristinnar kenningar".
Það væri óskandi að kenni-
menn þjóðarinnar gerðu sér ávallt
ijóst, að trúarlífið er villugjarnt
og nauðsyn er að hafa sífellt á
sér andvara, með vökul augu og
næmt eyra.
Guðiaugur Einarsson.
það var hin fyrsta för á smábát
— fjögurra amnna — frá Scores-
bysundi til Angmagssalik, 1000
kílómetra róður. Þetta var ísskírn
Ejnars Mikkelsen, sem hann stóðst
með prýði, vart tvítugur. Svo
fara í hönd hrikaleg ævintýri, t.
d. leiðangur Baldwin-Ziegler —
Ameríkumanna — til Franz Jos-
efslands, sem stefnt var til Norð-
urpólsins í auglýsingaskyni.
Sú för var samfelld hrakninga-
saga, leiðangursstjórinn, Ziegler,
óhæfur og útbúnaður vanhugs-
aður. I' heilan vetur strituðu leið-
angursmenn í myrkri og 30—40
stiga frosti með soltúa hunda og
rússneska hesta við að flytja
25.000 kg. af matvælum frá Aiger
eyju til nyrsta odda Franz Jósefs
lands. Skjólföt saumuðu þeir úr
ullarteppum!
Ejnar segir síðan frá ishafsferð-
um og hitasóttarbælum Suður-
Afríku, hann kemst til Færeyja
og ferðast á hestum milli Akur-
eyrar og Reykjavíkur rétt eftir
aldamótin. Síðan byrjar barátta
hans fyrir því að eignast eigið
skip, þá búinn að fá skipstjóra-
réttindi. Er hún merkileg og sýnir
ljóslega hvað ungur og févana
maður verður að þola 1 fjárbón-
Konur þær, er nutu orlofsdvalar
á vegum orlofsnefndar húsmæðra,
hafa fært nefndinni 16 þúsund
krónur að gjöf. Enn fremur hefur
Slippfélagið í Reykj^vík gefið or-
Iofsnefndinni tíu þú'sund krónur.
Einnig hafa orlofsnefndinni borizt
niargar aðrar góðar gjafir.
Fyri.r skö....,iu efndu konur þær,
er dvöldu að Húsmæðraskóla Laug
ar vatns f sumar, á vegum orlofs-
nefndar, til bazars 1 Breiðfirðinga-
búð. Ágóðanum skyldi varið til að
efla orlofssjóðinn. Vildu þær með
þvl sýna þakklæti sitt fyrir dvöl-
ina, og hrifningu sína á orlofsmál-
inu. Töldu þær mjög nauðsynlegt,
að konur landsins sameinuðust um
að efla framgang þessa mikla rétt-
inda, mannúðar og menningarmáls,
svo að sem flestar gætu notið þess.
Eins og þær komust að orði. Vildu
þær leggja sitt lóð á þá vogarskál
með þessari gjöf inni. Auk þess
höfðu þessar sömu konur gefið í
orlofssjóðinn meðan á dvölinni
stóð. Þökkum við ykkur öllum inni
iega fyrir og virðum hinn mikla
dugnað og fórnfýsi, er þið sýnduð
við að koma bazarnum upp með
myndarbrag á skömmum tíma og
ágætum árangri. Ennfremur þakk-
ar orlofsnefnd aiveg sérstakiega
forráðamönnum Slippfélagsins f
Reykjavík fyrir sína stóru og kær-
komnu gjöf til húsmæðranna. Er
það fyrsta gjöfin, sem nefndinni
berst frá einkafyrirtæki. Sýnir hún
hlýhug til húsmæðranna og skiln-
ing á nauðsyn þeirrar hvíldar og
upplyftingar, er orlofið veitir
þreyttum og lösnum konum á öll-
um aldri. Má til dæmis geta þess,
að í sumar nutu 38 ungar mæður
með börnum sínum, sem voru 96
að tölu, orlofsdvalar að Hlaðgerð-
arkoti og 109 húsmæður að Laug-
arvatni. Færri komust að en vildu,
bví hamlaði fjárskortur. En þörfin
fyrir þetta starf er mjög brýn,
miklu brýnni en allur almenningur
gerir sér grein fyrir, og kemur þar
margt til.
í tilefni af afmæli Slippfélagsins
árnum við fyrirtækinu allra heilla
í framtíðinni.
Fleiri góðar gjafir hefur nefnd-1
arleiðöngrum. Enn grípur hann til
farmennskunnar, stefnir að þvl að
kanna ný Iönd norðan Alaska.
Hér er farið fljótt yfir sögu,
aðeins drepið á fá atriði. En
skemmst er frá að segja, að bókin
er einstök, heillandi og lærdóms-
rfk. Málið myndríkt og lýsingar
samferðamannanna glöggar og
sannar. Bezt lætur höfundi að
segja frá íshafsslóðum, hinum
töfrandi blæbrigðum ljósaskipt-
anna og svo veiðiferðum. Kaflinn
um lifnaðarháttu Eskimóa mun
mörgum minnisstæður, og einnig
er þeir félagar koma til vetrar-
búða Mualik-Eskimóa. Þar hafði
hejll ættflokkur liðið undir lok,
að líkindum vegna kjöteitrunar,
kofamir, líkamsleifamar, verk-
færi og kajakar, allt með um-
merkjum hins skjóta dauðdaga.
Það er aðall Ejnars að segja
drengilega frá, hann er sérlega
gagorður, og kemur frásagnastíll
hans ágætlega fram I þýðingu
Hersteins Pálssonar. Væri æski-
legt að fá fleiri af bókum Ejnars
í þýðingu hans, helzt allar fimm.
Það er góður bókakostur fyrir
unga sem gamla.
Þegar bókin „Af hundavakt á
hundasleða" kom út í Danmörku,
sagði gagnrýnandinn Tom Krist-
ensen: „Að hún væri efni í tvö
hundruð skáidsögur“. Það er
varla ofmælt.
inni borizt. Allmörg af kvenfélög-
um bæjarins hafa sent rausnarleg-
ar gjafir til starfseminnar. Enn
fremur hefur frú María ITjaltadóttir
Öldugötu 4 sent 1.000,00 krónur.
Frú Guðrún Hvannberg, Hóatorgi
8, gaf 200,00 krónur og frú Sig-
rlður Björgvinsdóttir, Mávahlíð 25,
300,00 krónur, sem er áheit. Allt
eru þetta gjafir í Orlofssjóðinn, en
hann var stofnaður á fundi Banda-
Iags kvenna í Reykjavík haustið
1960. Er hann gjafa- og áheitasjóð-
ur til styrktar Orlofsstarfseminni.
Örugglega má mæia með þvf að
hugsa vel til húsmæðranna. Orlofs-
nefnd tekur á móti gjöfum ‘og
áheitum frá þeim, sem óska þess.
öllum þessum vinum húsmæðr-
anna, sem eiga eftir að hjóta þess-
ara gjafa, þökkum við innilega fyr
ir velvildina. Ókar orlofsnefnd öll-
um þessum vinum gieðilegra jóia
og nýárs.
Að endingu viljum við vekja at-
hygli á þvf, að í haust komu í all-
margar verzlanir f borginni minn-
ingarspjöld til ágóða fyrir sjóðinn.
Eru sölustaðir af og tii auglýstir í
biöðunum. Fólk er vinsamlegast
beðið að klippa þær út og geyma.
Eins og áður hefur frá skýrt,
tekur orlofsnefnd á móti gjöfum og
áheitum í orlofssjóðinn. Enn frem
ur eru minningarspjöld tii sölu hjá
öllum nefndarkonum. En í orlofs-
nefnd eru: Herdfs Ásgeirsdóttir,
Hávallagötu 9, Hallfríður Jónas-
dóttir, Brekkustíg 14, Helga Guð-
mundsdóttir, Ásgarði 111, Kristín
Sigurðardóttir, Bjarkargötu 14,-
Ólöf Sigurðardóttir, Hringbraut 54,
Sólveig Jóhannsdóttir, Bólstaðar-
hlíð 3.
(Frá orlofsnefnd).
Áskriftasími
Vísis er
1 16 60
Margir munu hafa veitt þvf at-
hygli, að ýmsar tegundir slysa
eiga sér oft stað mörg f einu, t.
d. flugslys, sjóslys og bifreiða-
slys. Eðlilegt er að sú spurning
vaki, hvort hér geti verið um ein-
tómar tilviljanir að ræða, en mér
þykir rétt að skýra fyrir almenn-
ingi hverju ég og aðrir þeir, sem
fylgjumst með hreyfingum hnatta
sólkerfisins og afstöðum, höfum
tekið eftir.
I hvert einasta skipti sem
svona slysaöldur ganga yfir, eins
og t. d. flugslysaaldan, þá eiga
sömu daga afleitar afstöður sér
stað milli himinhnatta. Jafnframt
þessu eru hlustunarskilyrði við
útvarpssendingar afleitar og er
það jafnframt athyglisvert í þessu
sambandi. Þessar slæmu afstöður
eru þegar plánetur mynda 90°
horn eða 180° miðað við jörð.
Pláneturnar geta verið tvær eða
fleiri, stundum myndast einnig
svokölluð T-horn, en það er þegar
jörð fellur nákvæmlega inn í línu,
sem hugsast dregin milli tveggja
pláneta og þriðja plánetan mynd-
ar 90° horn miðað við að lína
hugsist drengin milli jarðar og
þriðju plánetunnar. Þessi afstaða
er ei sú versta, sem á sér stað í
sólkerfinu og stendur aðeins að
baki svonefndum kross-afstöðum,
sem eru verstar og sjaidgæfastar.
1 Iang flestum tilfellum þegar um
flugslys er að ræða mynda ein-
hverjar plánetur slæma afstöðu
við Júpiter. Sú afstaða, sem átti
sér stað nú miðað við slysin síð-
ari hluta nóvember 1962 og senni-
lega ekki séð fyrir edann á þeim
þegar þessar línur eru ritaðar, 2.
des. Nánar tiltekið þá er Júpiter
staddur í 4° Fiskamerkisins, Úr-
anus beint gegn honum í merki
Meyjarinnar f sömu gráðu. 90°
horn við þessar plánetur mynda
Sól og Merkúr, sem eru f sam-
stöðu í 4° Bogamannsmerkisins.
Þar sem stytzta lína hugsast dreg
in frá Sól og Merkúr á þá línu,
sem hugsast dregin milli Júpiters
og Úranusar, er sá punktur, sem
jörðin er stödd á. Sem sagt full-
komið T-horn, og slysin f sam-
ræmi við það.
Sfðasta T-horn afstaða, sem
átti sér stað, var í febrúar síðast
liðnum, og var þá plánetan Nep-
túnus einn aðal orsakavaldur
þeirra tíðu sjóslysa, sem áttu sér
stað hér við iand og út um allan
heim. Vér íslendingar munum
hafa misst um eina tylft skipa og
margan vaskan sjómann undir
þeirri afstöðu.
Talsvert hættulegar afstöður
eiga sér stað í júní 1964, en þá
er það ekki T-horn, heldur fellur
jörðin í beina lfnu miili Neptúnus
ar annars vegar og Júpiters og
Mars hins vegar og undir þeim
afstöðum er sérstaklega hætt við
íkveikju í flugvélum og að tapa
þeim í hafið. Sami mánuður 1965
er einnig hættulegur upp á flug-
slys, en þá er það plánetan Úr-
anus, sem myndar 90° við Júpi-
ter. Úranus veidur í flestum til-
fellum hættum sakir sprenginga.
Þannig mætti halda áfram að
telja lengi.
Hver orsökin er fyrir því að
afstöður pláneta virðast geta haft
svo banvæn áhrif á menn og trufl
andi áhrif á útvarp, hefur vísinda-
mönnum ekki enn tekizt að út-
skýra, enda hefur það ekki verið
talið „fínt til skamms tíma að
rannsaka samhengi hreyfinga him
intungla og abturða í hinu mann-
lega lífi. Þó hefur komið fram við
rannsóknir stjörnufræðingsins
Donalds Bradlcy, sem er Banda-
ríkjamaður, að himintungl hafi
áhrif á veðurfar, en hann þagði
yfir niðurstöðum sínum í langan
tíma áður en hann ljóstraði þeim
upp sakir ótta við aðhlátur. Ástr-
alskir vfsindamenn höfðu komizt
að því að það rigndi meir á fyrsta
og þriðja kvartili mánans heldur
en hinum tveim. Þeir rannsökuðu
skýrslur yfir úrkomu sfðustu
fimmtíu árin. Þeir voru einnig
feimnir við að skýra frá niður-
stöðum sínum, en tilkynntu þær
þó nokkru síðar. Þetta eru að
vísu engar fréttir hér á Islandi
með áhrif kvartilskipta mánans á
úrkomu, þvf fslenzka þjóðtrúin
mun hafa kennt þetta jafnvel svo
lengi sem landið hefur verið
byggt. En það er ánægjulegt þeg-
ar vísindin sýna framför.
Einhverntfma heyrði ég sagt eft
ir flugmanni, að mikið hættara
væri á flugslysum þegar lítið
væri af negatífum rafeindum í
andrúmsioftinu. En vísindin
munu vafalaust útskýra þessar
slysaöldur þegar þeim vex fiskur
um hrygg, þó enn kunni að verða
mörg ár þangað til. Ég læt engar
skýringar uppi frá eigin brjósti á
fyrirbrigðinu. Hitt er ég fullviss
um samkvæmt rannsóknum mín-
um, að slysaöldur standa í nánu
sambandi við gang himintungla,
hver svo sem skýringin kann að
vera. Skúli Skúlason.
Chevrolet ‘55, sérstaklega fallegur
Hagstætt lán fylgir. Ford ‘57, sam
komuiag um verð og greiðslu, ef
samið er : trax. Ford ‘55, samkomu
Iag um verð og greiðslur ef samið
er strax. t fymouth ‘23, station, 4ra
dyra, mjög fallegur bfli.
Zim ‘55. Samkomulag um verð og
greiðslu. Mercedes Benz ‘60, diesel
vörubfli. Land-Rover ‘62, lengri
gerðin, ekinn 6 þús. km. Ford ‘55.
sendibíll, skipti óskast é 6 manna
bfl. Plymouth ‘47, kr. 2500,00,
samkomulag. Volkswagen ‘52 —‘62
Volkswagen sendibílar ‘54 - ‘62.
Rambler station 57. Verð sam-
komul.ig. Chevrolet, allar árgerðir
Jeppar, flestar árgerðir. Mikið úr-
/al vörubifreiða. Einnig flestar
tegundir og árgerðir af 4ra og 5
manna bílum.
Ford station 59. Rússajeppi ‘56
með stáihúsi. Alls konar skipti
koma til greina. Rússajeppi ‘57.
Sérstaklega fallegur. Flat 59. Ek-
inn 22 þús. km. Opel Caravan ‘54-
62. Dodge ‘55, failegir bflar. Ford
‘55 station ‘53. 4ra dyra, 6 cyl
Beinskiptur. Mercedez Benz ‘54
með 35 manna húsi og svefnsæt-
um.
Benz fólksbifreiðir, flestar árgerð
ir. Allar gerðir sendibíla með stöðv
arplássi. Ford ‘60, sendibíll. Sér-
iega glæsiiegur. Mikið úrval af ný-
legum bflum.
Bifreiðasalan Borgartúni 1
Símar 18085 og 19615. — Heima
sfmi 20048.
Selur Mercedes Benz 219 '57
og Mercedes Benz 190 ‘57 og
Opel Oapitan ’57. Allir bílarnir
nýkomnir til iandsins.
Bíla- og
búvélasalan
við Mikiatorg, simi 23136.
Guðmundur Einarsson
frá 'Miðdal.
Orlofsnefnd húsmæðra fær
höfðinglegar gjafir
m H:
□s
- riTriBBiBmwnB