Vísir - 15.12.1962, Blaðsíða 11

Vísir - 15.12.1962, Blaðsíða 11
V1S IR . Laugardagur 15. desember 1962. 11 Slysavarðstofan I Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. simi 15030. Neyðarvaktin. simi 11510 nvern virkan dag, nema la rdaga kl 13-17 Holtsapótea og Garðsapotek eru opin virka daga kl. 9—7, laagar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl 1—4 Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl 9-7 laugardaga kl 9-4 Næturvarzla apdóteka: 15. tii 21. desember: Ingólfsapótek. fltvarpið Laugardagur 15. desember Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrár- efni útvarpsins. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson). 18.00 Út- varpssaga barnanna: „Kusa i stof- unni“ eftir Önnu Cath-Westly XV. (Stefán Sigurðsson). 18.30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Leikrit: „Ég man þá tíð“ eftir Eugene O’Neill, Bogi Ólafsson þýddi, Þorsteinn Ö. Stephensen gerði útvarpshandritið. Leikstjóri: Indriði Waage. Leik- endur: Valur Gíslason, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannes- son, Sigríður Hagalín, Margrét Guðmundsdóttir, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Guðmundur Pálsson, Þórunn Magnúsdóttir, Jón Júlíus Jónsson, Arnar Jónsson og Stefán Thors. 22.10 Danslög. 24.00 Dag- skrárlok. Sunnudagur 16. desember. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgun hugleiðing um músík: Úr bréfabók Karls Straubes (Árni Kristjánsson) 9.35 Morguntónleikar. 10.30 Vígð Kópavogskirkja: Biskup íslands framkvæmir vígsluna. Sóknarprest urinn, séra Gunnar Árnason, pré- dikar. 13.15 Tækni og verkmenn- ing, VIII. erindi: Fiskiðnaður (dr. Jakob Sigurðsson). 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.30 Kaffitíminn: Jónas Dagbjartsson og félagar hans leika. 16.00 Á bókamarkaðinum. 17.30 Barnatími (Anna Snorradótt ir). 20.00 Eyjar við fsland: Hrapps ey (Friðjón Júlíusson skólastjóri). 20.20 „Komdu, komdu kiðlingur”: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.55 í Grímsey: Dagskrá úr sum arferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigbjörnssonar. 23.30 Dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 16. desember 14.00 14.30 15.45 16.00 17.00 17.30 18,00 18,15 18.30 19,00 20.00 21,00 22.00 23.00 Chapel of the air. Wide world of sports The sacred heart Wonderful world of Golf Air power The Christophers Afrts news Sports roundup The Danny Thomas show. Perry Como music hall The ed Sullivan show Rawhide CBS Reports Bell telephone hour final edition news. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Vegamálaskrifstofan, starfsf. 470, Verksmiðjan Vífilfell 1000, Þ. Sveinsson & Co 1000, Guðný Jónsdóttir 200, Sigurður Ólafsson 250, Samvinnutryggingar, starfsf. 1335, Toledo hf. starfsf. 955, Alm. Tryggingar, starfsf. 1060, Sigur- veig Björnsdóttir 100, Tollstjóra- skrifstofan starfsf. 750, Fjórar litl- ar systur 1000, Félagsprentsmiðj- an, starfsf. 1575, J. Þorláksson & Norðmann 1000, Kristján Siggeirs- son hf. og starfsf. 1115, Ludvig Storr og starfsf. 825, Búnaðarbank inn, starfsf. 2320, Ólöf Björnsd., 300, J. S. 200, Útvegsbankinn, starfsf. 3560, Ríkisféhirðir, starfsf. 200, Stjarnan 2000, O.J. 50, Ó- nefnd 100, Björgvin og Óskar 1000 Ónefndur 1000, NN 100, JM 100, Margrét og Halldór 500, Hvann- bergsbræður, skóverzlun 1500, R. S.S. 100, D.Ó.S. 200, JJ 100 HJJS Verzlun Ó. Ellingsen, starfsf. 1200, Verzlun Ó. Erlingsen, starfsf. 1200, Tryggingastofnun rikisins, starfsf. 4200, Raforkumálaskrifst., starfsf. 4000, Raforkumálaskrifst., starfsf. 1000, S.T.Bj. 150, Skrifstofa borg- ardómara .starfsf. 525, Iðnaðar- bankinn starfsf. 1150, Sindri, heildv., starfsf. 1825, S.T. 200, Þremenningar 300, Mjólkurfélag Rvíkur 500,00, Þvottamiðstöðin hf. starfsf. 850.00, Naust h.f. starfsf. 650.00, Ríkisútvarpið starfs. 1490,- 00, Verzl. Brynja og starfsf. 1000,- ! 00, Verzlunin Fálkinn h.f. 500.00, | Últíma h.f. starfsf. 545.00, Bréfa-; póststofan starfsf. 2285.00, Sig. Þ. i Skjaldberg heildv. matarávísanir fyrir 600.00, Hampiðjan h.f. 500.00 Sælgætisgerðin Ópal 1500.00, Sæl- gætisgerðin Ópal starfsf. 240.00, G. H. 100.00, S. J. 300.00, S. J. 100.00. Kærar þakkir. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofan Njálsgötu 3 tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Opið kí. 10,30-18 daglega. Mót- taka og úthlutun fatnaðar er í Ing ólfsstræti 4, opið kl. 14—18. Æski legt að fatagjafir berist sem fyrst. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrk • ur til ekkna látinna félagsmanna verður greiddur í Hafnarhvoli, 5. hæð, alla virka daga nema laugar- daga. Hjálpræðisherinn. Jólapottarnir eru komnir á stræti borgarinnar og söfnun hafin. Hjálparbeiðnum veitt móttaka daglega kl. 10-13 'og 16 — 20. Gengið inn um dyrnar við samkomusalinn. Frá Guðspekifélaginu. Jólabaz- arinn verður á morgun, .sunnudag inn 16. desember kl. 3 s. df i S s"o sem jólaskraut. kóku, leikföng, dúkkuföt, barnafatnaður o. m. fl. B.A.-prófs menn stofna félag. Þann 6. des. sl. var stofnað í Rvík félag þeirra, sem lokið hafa B.A.-prófi við háskóla. Markmið félagsins er að efla kynni félags- manna og gæta hagsmuna þeirra, stuðla að vexti og viðgangi BA- deildar Háskóla íslands og að kynna stúdentum möguleika til framhaldsnáms og atvinnu að prófi loknu. Form. var kosinn Erlendur Jónson, aðrir í stjórn: Adólf Guð mundsson, Guðmundur Hansen. Ingólfur A. Þorkelsson og Ólöf Benediktsdóttir. — Félagið mun sækja um aðild að Bandalagi há- skólamanna. Messur Dómkirkjan. Kl. 11 messa, séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 barna samkoma í Tjarnabæ, séra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árna son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Barna samkoma kl. 10,30. Séra Emil Björnsson. Háteigssókn. Barnamessa í Sjó- mannaskólanum kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja. Jólasöngvar kl. 2. Séra Jón Thorarensen. stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Dagurinn einkar heppileg ur til að sinna kirkjulegum mál efnum t.d. með því að gefa eitt- hvað í fátækrasjóð kirkjunnar um leið og þú ferð til morgun- guðsþjónustu í dag. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Mjög hentugar afstöður til að bjóða vinum og kunningjum til hádegisverðar og skemmtilegr- ar samkomu í heimahúsum. Rómantíkin undir heillaáhrifum slðla dagsins. Tvfburarnir, 22. maí til 21. júní: Heppilegt að sinna trúar- legum málefnum fyrri hluta dagsins, þar með talin kirkju- ferð. Bjóddu ættingjum þfnum og samverkamönnum heim síð- degis. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Smá ökuferð fyrri hluta dags- ins mjög heppileg, sérstaklega ef farin er í þeim tilgangi að ganga frá einhverjum viðskipt- um. Annars horfur á góðum -fréttum á sviði efnahagsins. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Allt ætti að leika í lyndi fyrir þér allan daginn, sérstaklega sakir þess að börn þínir og ástvinir vilja nú allt fyrir þig gera. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Horfur á mjög góðum fréttum varðandi heimilið, sem munu koma þér mjög á óvart, þar eð þú hafðir alls ekki reiknað með þessu. Ástamálin heillavænleg þegar Ifður á kvöldið. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef veðurlag leyfir þá ættirðu að fara f gönguferð f dag, eða taka þátt f einhverjum þeim íþróttum, sem framkvæmanleg- ar eru á þessum árstfma eða til heyra honum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að vera hlýlegur f við- móti við skyldmenni þín og þá sem umgangast þig daglega á heimili þfnu. Hagstætt að bjóða heim samverkamönnum og kunningjum. Bogamaðurinn, 23. nóv. tll 21. des.: Dagurinn mjög hent- ugur til að styrkja viðskipta- bönd fyrir þá sem standa í „business". Hagstætt fyrir þig að skemmta vinum og kunn- ingjum heima fyrir sfðdegis. Steingeitin, 22. des. til 19. febr.: Afstöður mjög heppilegar á sviði ástarmálanna f dag og dagurinn sérstaklega heppileg- ur til giftingar fyrir þetta merki og þá vatnsberamenn, sem slíkt stendur til hjá. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn sérstaklega heillavænlegur á sviði atvinnu- mála þinna og gæti raunar þýtt innsiglun kauphækkunnar eða frama. Ástamálin undir góðum áhrifum einnig. Fríkirkjan. Messa kl. 5. Séra Þor ; steinn Björnsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 ] árdegis Árni læknir Árnason pré- dikar. Fyrrverandi sóknarprestar finnast' kl. 3. Héimilispresturinn. Kópavogssókn. Kirkjuvígsla kl. 10.30 árdegis. Biskup Islands vígir kirkjuna. Sóknarprestur predikar. Því miður verður ekki vegna rúm- leysis unnt að veita börnum innan fermingaraldurs aðgang að þessari athöfn. Kirkjan verður hins vegar opin frá kl. 2 — 4 sama dag fyrir alla. Safnaðarnefndin. Háskólakapellan. Sunnudagaskóli guðfræðideildar á hverjum sunnu- degi kl. 11. öll börn á aldrinum 4-12 ára eru hjartanlega velkom- in. Forstöðumenn. Jólasöngvar í Neskirkju. Sunnu daginn 16. des, verður í stað venju Iegrar messu haldin helgistund í Neskirkju kl. 2 e. h. Barnakór Mela skóla syngur undir stjórn Danfels Jónssonar söngkennara og tveir ungir piltar úr Hagaskála leika saman á orgel og trompet. Loks verður almennur safnaðarsöngur og sungnir jólasálmar með aðstoð kirkjukórsins og ritningalestur og jólahugleiðing, sem leikmenn ann- ast. Fyrir nokkrum árum strandaðl m.s. Herðubreið. Einn hásetinn, Bjöm að nafni (hann er nú háseti á hinni frægu Esju) svaraði, er hann var spurður um orsök strandsins: Ja, það var nú svona, að það var of lítill sjór undir skipinu, elskan“. Ef þér lumið á einhverjum skemmtilegum sögum, sem hvergi hafa birzt áður, mun blaðið greiða kr. 50 fyrir hverja sem prent- uð verður. Bréfin .stílast: GLETTA DAGSINS, Vísir, Reykjavík. !>V ■ ' J •*. (’ P||; ejfc'rí. Viljið bér vera svo góður að reykja dálítið at honum,' svo að ég finni lyktina? Ég retla að gefa einum vini mfnum hann fe* z R I P K I R 6 Y „Þarna er ROSS KENTON ... uesti þorpari, sem gengur laus. 'fann hefur sama fangamark og ig og hann var með á skipinu sömu ferð og vinkona þín“. „Þar hljóta þau að hafa kynnzt og hún hefur orðið ást; honum“. „Nú man ég hvar ég las Ijóð.r Tashia. Það var í blaði fangelsi:. ins f Creenfield”. „I-etta hefur ve ið •■/'ðburðnr "íkt l:vö'-I Tnc'i.i G'Ia nóT so'ðu F.n T ' vc nip 'tl,'.rð'i r ”-a 'ð hvl ð finn- T.cáluió Og .„l’i:;.; P.o.:s T.- ".oii. " hef m’nnr Jæ-.Un*. - '•■;*, "um'f • i T.ondon" E' •• n:;v- •- ’••■ fun þorp- t.a e.n« ** .*.or. þi getur Dc :m nJ. "•;: / . . Lfc.í^.-ugacaKTatm3a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.