Vísir - 28.01.1963, Page 16

Vísir - 28.01.1963, Page 16
Tízkufréttir fró París A næstunni mun Vísir birta . myndir og fregnir frá tfzkusýn- ingunuin sem nú eru að hefjast I í París. Er það frú Rúna Guð- mundsdóttir, sein mun rita um nýju tízkuna fyrir Vísi, en hún ' fór utan í morgun. Eftir fáa daga munu helztu tízkuhús Parísar hefja sýningar j sínar á vor og sumartízkunni og þær sýningar mun frú Rúna 1 heimsækja. Verða þar á meðal tízkuhús Diors, Fath, Balmain og St.. Laurent. Frásagnir henn ar munu birtast á kvennasíðu blaðsins. Rúna Guðmundsdóttir. Mörg hundruð manns komst ekki Ieiðar sinnar á Hafnarfjarð arveginum í morgun, þegar bandarísk orrustuflugvél lokaði leiðinni. Verið var að flytja flug vélina, sem ekki er lengur flug hæf, frá Kefiavík til Reykjavík- Kommúnistar halda ur tii afhendingar hjá slökkviiiði Reykjavíkurflugvallar. Um kl. 5,30 í morgun voru flutningsmenn, sem eru úr varn- ariiðinu, komnir með vélina á móts við Silfurtún, þegar staur- ar báðumegin við veginn hindr- ar báðumegln vi ðveginn hindr- uðu ferðina. Var leitað ýmissa ráða til að losa vélina en ekkert gekk fyrr en kl. .9,30. Höfðu þá safnast tugir bitreiHa tíáðurn megin við vélina og trúlegt að þarna hafi hundruðir farþega beðið eftir því að komast leiðar sinnar, sennilega langflestir í vinnuna. Eftir að tekizt hafði að losa vélina gekk ferðin klakk- laust það sem eftir var út á Reykjavíkurflugvöll. Þar mun slökkvilið vallarins nota vélina til að þjálfa sig á henni. Verður einhvern daginn kveikt í vélinni en slökkviliðs- menn eiga síðan að spreyta sig á því að slökkva eidinn. Slökkviliðsstjórinn, Guðmund ur Guðmundsson tjáði Vísi i morgun að slökkviliðið hefði far ið þess á leit við varnarliðið, að • fá ónýta vél til afnota i þjálf- unarskyni. Upp úr styrjaldarloi:- um átti slökkviliðið 3 stórar B- 29 sprengjuflugvélar, sem það gat notað við þjálfunina. Gaf það slökkviliðinu á Keflavíkur- flugvelli eina þeirra. Er þarna um einskonar endur gjald að ræða. Orustuflugvél stöðvuði ullu umferð á Hufnurfjarðurveginum í morgun Dagsbrún og Þrótti [rharJt nynfr málth Urslit í stjórnarkosningum í tölurnar 1443 og 693. Valdníðsla Æ stjórnarkosningum Dagsbrún og Þrótti urðu með Iik- um hætti og í fyrra. Kommúnistar héldu báðum félögunum, en sýndu valdniðslu og margskonar rang- indi við samningu kjörskrár. I Dagsbrún komu færri atkvæði fram en við stjórnarkosningar í fyrra, en hlutföll voru Iík. í Þrótti voru atkvæðatölur nákvæmlega þær sömu og í fyrra. Urslitin í Dagsbrún urðu þau, að kommúnistar fengu 1389 atkv., en lýðræðissinnar 630. í fyrra voru og kommúnista í Dagsbrún var enn hin sama og áður. Þeir fækkuðu um 400 manns á kjörskránni og brutu lög með því að afhenda lýð- ræðissinnum kjörskána alltof seint. í Þrótti voru atkvæðatölur eins og fyrr segir hinar sömu og f fyrra. Fengu kommúnistar 105 at- kvæði en lýðræðissinnar 98. Auð- ir seðlar og ógildir voru 4. Þarna beittu kommúnistar einnig fullkom inni valdníðslu í sambandi við Frh á bls 5 miðlun / Brussel Vestur-þýzka sendinefndin legg- ur miðlunartillögu fyrir fundinn, sem hefst í dag f Brussel, og mið- ar hún að því, að haldið verði á- fram samkomulagsumleitunum um aðild Bretlands af öllum s'ex aðild- arríkjum EBE, en fréttaritarar segja litlar líkur fyrir því, að De Gaulle hviki frá afstöðu sinni. Þó gæti farið svo, að fimm að- ildarríki bandalagsins héidu áfram samkomulagsumleitunum við Bret- land, ef Frakkland fæst ekki til að slaka til. Paul Henri Spaak lýsti Vankantar ættleiðingarlaganna: Systkin heitbundin, kjörfuð- ir kvæntist kjördóttur sinni Systkini voru heitbundin, faðir kvæntist kjördóttur sinni: Kvenréttindafélag Islands hélt nýlega fund um ættleiðingu og hafði Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari framsögu um málið. Að umræðum loknum gerði féiagið samþykkt þar sem bent er á aivariega og öriaga- rika vankanta ættleiðingarinn- ar, t.d. það atriði að ekki þarf nema samþykki annars foreldris til að gefa barnið til ættleið- ingar, kjörforeldrar geta skilafi bami, sem þau hafa ættleitt ef vankantar koma fram á því er fram í sækir, eins og menn geta skilað aftur gaiiaðri vöru, kjörforeldri má stofna til hjú- skapar með kjörbarni sínu (en þá upphefst að vfsu ættleiðing- in), og fleiri vankanta á þess- ari löagjöf nefnir Kvenréttinda félagið í ályktunum sinum um þetta mál. Félagið leggst ekki undantekn ingarlaust gegn ættleiðingu, tel- ur rétt að möguleikar séu fyrir hendi til hennar, en vill láta\ snfða vankanta af lögunumtilað forða slysum og vandræðum og tryggja betur rétt þeirra, sem taka börn í fóstur, svo að kyn- foreldrar fósturbarns geti ekki hrifsað fósturbarn formálalaust Framh, á bls 5 yfir þessu í gær í sjónvarpi í Bruss el, og Erhardt, formaður vestur- þýzku sendinefndarinnar, sagði við komuna til Brussel í gær, að horf- urnar væru ákaflega alvarlegar, og ekki aðeins um framtíð Efnahags- bandalagsins að ræða, heldur sam- starf og framtíð vestræns sam- starfs og allrar Evrópu. Hahn ræddi síðar við utanríkisráðherra Ítalíu og var sögð alger eining ríkj andi þeirra í milli. — Edward Framhald á bls. 7. Edward Heath 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.