Vísir - 14.02.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 14.02.1963, Blaðsíða 16
SENDIBÍLLINN LÁ AFVEL TA Fimmtudagur 14. febrúar 1963. Vmntislys í morgun, rétt fyrir hádegið, varð vinnuslys í verkstæði Nýju biikksmiðjunnar að Höfðatúni 6. Maður að nafni Indriði Baldurs son, Eskihiíð 1, varð með hendi fyrir vélsaxi, sem hann var að vinna við, og missti við það fram- an af tveim fingrum á annarri hendi. Indriði var þegar fluttur í slysavarðstofuna til aðgerðar. Að þv£ er Vísi var tjáð af hálfu starfsmanna blikksmiðjunnar í morgun, hafði vélsax þetta verið í notkun undanfarin 20 ár og aldrei neitt komið fyrir fyrr en nú. Boothby senainerra Fjórír dæmdir er höfðu svikiS út tugþúsundir kr. Nýlega hafa verið kveðnir upp í sakadómi Reykjavíkur af Þórði Björnssyni sakadómara dómar í eftirtöldum málum: 1. Máli ákæruvaldsins gegn Sigurði Arnbjörnssyni, Týsgötu 5, hér í borg. Sannað var með játningu ákærða að I desember- mánuði s.l. framdi hann fjár- svik í 9 skipti bæði hér í borg og á Akranesi. Sveik hann út peninga og önnur verðmæti, sem námu um kr. 8.800,00. Að- ferð ákærða var einkum sú að knýja á dyr heima hjá fólki, sem hann þekkti ekki, og Iát- ast vera ýmist flugstjóri, flug- maður, skipstjóri eða stýrimað- ur, og fá það til að lána honum Framh á bls 5 Um hádegisbilið í gær varð harður og snöggur árekstur á mótum Barónsstígs og Eiríks- götu. Að þessu sinni var það kona sem olli árekstrinum, en þó karlmenn hafi sumir litla trú á akstri kvenna er það þó miklu sjaldgæfara að þær valdi árekstr um en karlmenn. Þessi kona var að aka Rcnault Dauphine bifreið sinni norður eftir Barónsstíg, framhjá rann- sóknarstofu Háskólans, en þegar hún kom á gatnamót Eiríksgötu gætti hún ekki að því að Framhald á bls. 5. Kvöldskemmtun ANGLIU í kvöld í kvöld efnir félagið Anglia til fagnaðar í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 e. h. Brezki sendiherr- ann Mr. Basil Boothby mun halda stutta ræðu, en hann er nýkominn úr för tii London. Ýmislegt verður til skemmt- unar. Gunnar Eyjólfsson mun lesa upp, Gestur Þorgrímsson fer með skemmtiþátt, sjónvarps og útvarpsstjarnan Eugen Tajmer mun syngja og síðan verður „surprise item". Dansað verður til kl. 1, og verður m. a. ásadans og góð verðlaun veitt. Angliufélagar, gamlir sem nýir, eru beðnir að fjölmenna og taka með sér gesti. Skemmti atriðin fara að vanda öll fram á ensku. Þetta er annar kvöld- fagnaður félagsins í vetur. Morðiugi / Ijósum Fólks- vugni veldur ugg í Bergen Þeir atburðir hafa ver- ára stúlka frá Mathopen, hennar í skolpræsis- ið að gerast í nágrenni einum útbæ Björgvinjar brunni norðan við borg- Björgvinjar í Noregi um 5 km. frá borginni og ina. Lík stúlkunnar var sem vekja mikinn óhug. nú um þremur mánuð- fáklætt og var sýnilegt í nóvember s. 1. hvarf 15 um seinna fannst lík Frh « bis s Tollar EBE þegar farnir að hafa alvarleg áhríf á fiskátflutnmginn Hinn sameiginlegi inn flutningstollur Efnahags bandalags Evrópu er þegar byrjaður að leggj- ast á fiskútflutning ís- lands til þessara landa, en tollur þessi á smám saman að hækka upp í 18%. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefir byggt upp freðfiskmarkað í Hollandi síðustu árin. Enginn innflutningstollur var í fyrstu á bessum fiski, en samkvæmi Rómarsamning’' verður hann 18% Fyrsti áfangi þessarar tollahækkunar er þegar orðinn að veruleika, 5,4% á freðfisk- flökum. í næsta áfanga hækkar tollurinn upp í 10,8% og loks upp í 18%. Sýnt er að þegar á þessu ári skapast erfiðleikar á þessum markaði og fara vax- andi þar sem Sölumiðstöð Hrað frystihúsanna mun ekki lækka verðið á hráefninu sem tollin- um nemur, og þá er spurningin hvort Hollendingar kaupa flökin áfram með þeirri verðhækkun sem tollurinn hefir í för með sér. Um freðsíldina, sem SH selur til Vestur-Þýzkalands er það að segja í sem stytztu rnáli, að á hana hefir þegar lagzt 6% toll- Tollahækkanir á ísuðum fislti og síld til V-Þýzkalands. Tollar Efnahagsbandalagsins eru ekki síður byrjaðir að segja til sín á ísuðum fiski og ísaðri síld, sem við seljum til Vestur- Þýzkalands. Áður en þeir komu til greina var okkar fiskur toll- frjáls á markaði þar frá miðj- um ágúst til desemberloka ár hvert og ufsinn til febrúarloka. Nú hefir lagzt 4,5% innflutn- ingstollur á ísaðan ufsa allt ár- ið um kring, og það sem verra er 6% tollur á fsaða síld, en hún var áður undanþegin öllum innflutningstolli árið um kring. Tollur af öllum öðrum tegund- um af fiski til V-Þýzkalands var Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.