Vísir - 07.03.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 07.03.1963, Blaðsíða 3
VÍSIR . Fimmtudagur 7. marz 1961. 3 Skólastjórinn, hr. son heldur ræðu. Um þessar mundir, er eitt mesta skemmtanatímabil Reyk- víkinga. Er mikið um ails kon- ar danslelki, árshátiðir og grímuböli. Hinn 19. febrúar s.l., hélt Miðbæjarskólinn árshátíð sína í Lídó. Fór hún vel fram, og var einhver sú stærsta og glæsilegasta í sögu skólans. Ýmis skemmtiatriði voru flutt, en síðan lék Hljómsveit Svav- ars Gests fyrir dansi, ásamt skólahljómsveit. Mikla athygli vakti Iag sem leikið var, og var eftir einn af nemendum skól- ans. Lagið hét Vinur, og höf- undurinn Þórður Gunnarsson, texta samdi Svanfríður Magnús dóttir, en hún er einnig nem- andl skólans. Ur ieiknti, frá vinstri, Guðrún Helgadóttir, Smári Sæmundsson og Sigurður Rósar. 4 Skólahljómsveitin sem spilaði á „ballinu", söngkonan heitir Helga Einarsdóttir. (Ljósm. Gelr og Páll).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.