Vísir - 08.03.1963, Blaðsíða 4
4
VlSIR . Föstudagur 8. marz 1963.
‘.■.V.V.V.V.V.V.V.'.’.V.'.’.V.VAV.V.V.'.V.V.V.V.V.W.V
NY VIÐHORF
Eftirfarandi grein er
^ forystugrein í
síðasta hefti
^ Póstmannablaðsins,
^ sem nýlega er
komið út.
Ritstjóri er
^ Jón Gíslason.
^ Eru þar rædd
^ launamál opinberra
^ starfsmanna
^ og sjónarmið
póstmanna.
Opinberir starfsmenn
eru á tímamótum. Á
þessu ári koma til fram-
kvæmda lögin um samn
ingsrétt um laun og kjör
opinberra starfsmanna.
Lögin öðlast gildi í fram-
kvæmd 1. júlí næstkomandi.
B.S.R.B. hefur skipað starfshóp-
um ríkisstarfsmanna í launa-
stiga og hafa launakröfurnar
verið lagðar fram, og eru hafrv-
ar umræður við rfkisvaldið.
Skipun kjararáðs um niðurröð-
im f launastigann er að áliti
margra mjög hæpin. Iíjararáð
hefur lítt eða ekki sinnt tillög-
um margra félaganna, heldur
tekið sér alræðisvald. Þessi að-
ferð er mjög hæpin og mun
mæta harðri gagnrýni og koma
samtökunum í koll síðar.
Valdbeiting kjararáðs gagn-
vart P.F.f. um niðurskipun í
launastigann er í alla staði ó-
réttmæt. Starfsmenn póstsins
eiga í flestum tilfellum mikla
sérstöðu samanborið við flesta
opinbera starfsmenn. Störf póst
manna eru sérhæfð ábyrgðar-
störf, sem aðeins næst leikni í
með löngu og þaulæfðu starfi.
Vegna þess hefur alltaf verið
tekið tillit til sérstöðunnar, þeg-
ar laun hafa verið ákveðin, og
póstmönnum skipað til jafns við
sambærileg störf hjá öðrum rík-
isstofnunum, svo sem kennara,
starfsmenn í skattstofum o. fl.
En f skipun kjararáðs í tillög-
um til samninga við ríkisvaldið
að þessu sinni, hefur póstmanna
stéttin verið mjög hlunnfarin.
Jnnan B.S.R.B. hafa skapazt
nokkurs konar samlokur,
sem eiga styrka málsvara í
kjararáði. Þessar samlokur hafa
sogazt hver að annarri og mynd
að þannig samstöðu um vald-
beitingu gagnvart þeim, sem
ekki hafa átt þess kost að flytja
mál sfn í kjararáði. — Kjara-
ráð hefur þvf á fyrsta sprettin-
um til framkvæmda hinna þýð-
ingarmiklu laga um samnings-
rétt opinberra starfsmanna um
laun og kjör, fyrirgert trausti
og trúnaði fjölmonnra félaga
innan samtakanna. Eins og sagt
er annars staðar í blaðinu, seg-
ir Ásgarður, blað B.S.R.B. rangt
frá afstöðu P.F.Í. um lokasvar
félagsins um launastigann. Það
er mikill harmur, að ekki skyldi
takast betur til um val manna
til ráðsmennsku um kröfur
bandalagsfélaganna en raun hef-
ur orðið á.
Eins og bent var á í síðasta
blaði, hefur sú stefna ríkt í
launamálum ríkisins síðustu ára
tugina, að þegar nýjar stöður
og embætti hafa verið stofnuð
er þeim skipað. í tiltölulega
Míéffrí’ láufiSflokkÝ,,í9? s’afnþæn-
leg störf voru áður metin. 1
skiþun 1 'líjárafáðs ;f láúhástiga
hins nýja kerfis hefur mjög
hnigið í sömu átt, þó með
nokkrum frávikum. Það er í alla
staði óréttmætt, að elztu starfs-
greinar ríkiskerfisins séu látn-
ar þoka í réttindum og launum
fyrir nýinnsettum stofnunum og
embættum. Enda er það von
öH, að þegar til kasta ríkis
valdsins kemur, verði þetta ó-
samræmi jafnað.
Jslenzkt þjóðfélag hefur vakið
heimsathygli fyrir það, hve
lítil launa- og stéttamunur ríkir
innan þess. Þessi einkenni eru
hugþekk hverjum Islendingi og
falla öllu hugsandi fólki vel í
geð. Það er hart til þess að
vita, að kjararáð B.S.R.B. skuli
ríða á vaðið og leggja til, að
launamismunur opinberra starfs
manna verði svo mikill, að eng-
in dæmi eru til slíks um alla
íslenzka sögu, nema ef vera
kynni frá svörtustu öldum ein-
veldiskonunga, er sátu yfir hlut
Islenzkra í landinu. Póstmanna-
blaðið harmar það, að tillögur
kjararáðs um launagreiðslur op-
inberra starfsmanna skuli hníga
í þá átt, sem lagt hefur verið
til af kjararáði með hinum nýja
launastiga. Það hefði verið
heppilegt að draga úr fjölda
launaflokkanna og jafnframt
draga úr mismun launa. Jafn-
framt vil blaðið benda á eftir-
farandi:
J Á síðastliðnum 15 árum
hafa laun opinberra starfs-
manna í lægstu launaflokkun-
um verið svo lág, að ógerning-
ur er að lifa af þeim. Þess
vegna bar kjararáði að sjá svo
um í kröfum sínum við fyrstu
áamrvingana .unj;: laun t opinherrg.
$tar(smanna ,^ð. þessir starfs- i(|
menn fengju stórbætt Iaun.
2. Kjararáð hefur, þvert á
móti, með tillögum sínum með
yfir 30 launaflokka, torveldað
mjög alvarlega, að lægst laun-
uðu starfshóparnir hjá ríkinu
fái þá launahækkun sem þeir
eiga rétt á.
3. Kjararáð hefur með tillög-
Framhald á bls. 10.
awa. „Hobbl": semja lög, Iesa.N
synda, fara á skauta, liggja K
sólbaði og fara í búðir. I;
Fyrsta myndin, sem Paul lékj.
í, heitir „Girls Town“ og voru.J
margir þeirrar skoðunar, að þaðl*
væri versta mynd, sem tekinj.
hefði verið, og var Paul sjálf-.J
ur meðal þeirra. Ég roðna enn-I*
þá, þegar ég hugsa til þess, seg-N
ir hann. .J
Það var samt engin á-J.
stæða fyrir hann að roðna út*J
af næstu mynd sinni, „The long-I;
est Day“, sem er um hinn frægaj.
D-dag. Þar leikur hann með.J
mörgum frægustu leikurum Engjj
lands og Ameríku. |I
.*
Síðan hann söng Diana, hef-.J
ur hann sent frá sér aragrúa afj«
plötum, sem flestar hafa komiztj.
efst á vinsældllíStSnn, allar’j
hafa þær að minnsta kosti ver-J.
ið mjög ofarlega. Það eru plöt-*J
ur eins og „Lonly boy“, Puppylj
love“, Put your head on myj.
shoulder“ og „Love me warm*J
and tender". Þetta eru aðeinsj*
nokkrar þeirra, sem viðjl
þekkjum hérna á íslandi, en það.J
yrði alltof langt að birta allanj*
listann. Paul semur sjálfur bæðií
lögin og textana, sem hann"?
syngur, og hann er svo afkasta-jl
mikill, að hann hefur ekki við.J
að syngja lög eftir sig. J*
Paul Anka
* Póstmenn deila
á Kjararráð BSRB
| Diana Ayoub var 18 ára, þeg-
ar strákur, sem heitir Paul, varð
ástfanginn af henni. Paul var
ekki nema lS.ára,.svo að hann
þoröi ekki: fyrir sitt litla líf að
láta hana vita af því á nokkurn
hátt. í örvæntingu sinni samdi
hann lag, sem hann kallaði Di-
ana. Með frekju tókst honum
að ryðjast inn á skrifstofu Don
Costa, og söng lagið fyrir hann.
Costa, sem er yfirmaður Para-
mount plötufyrirtækisins, gaf
út plötuna er seldist í átta millj
ón eintökum og var efst á vin-
sældalista í Bandarikjunum í 13
vikur.
Raunverulegt nafn Pauls er
Paul Albert Anka. Hann er fædd
ur 30. júlí 1941 í Ottawa, On-
tario, Canada. Hæð hans er 5
fet og 6 þumlungar, augun
hnotubrún og hárið svart. —
Menntun sína hefur hann hlotið
í Fisher Park High School Ott-
Hann hefur því tekið að sérjl
að semja lög fyrir aðra söngv-.J
ara og hefur meðal annars sam-J*
ið fyrir Bobby Rydell, Connie*J
Francis og Doris Day, einniglj
samdi hann lagið, sem leikið erj
í myndinni „The long-*|
est Day“. Þegar Paul sagði viðl
Darryl Zanuck, sem stjómaðijt
myndinni, að sig langaði til.J
að búa til Iag í myndina.J*
sagði Zanuck að hann hefði engjj
an áhuga á því. Paul fór þálj
heim, skrifaði lag, tók það uppj.
á plötu í einu af hinum 20*J
hljómplötufyrirtækjum sínum.Ij
og sendi Darryl. Og eins ogjl
hann hafði vonazt eftir, var lag*J
ið tekið í myndina. Það hefurj*
orðið mikil breyting á hinumjl
15 ára gamla ástsjúka ungling.Ij
sem samdi og söng lagið Diana:J»
Og má segja (þvl miður), aðjj
ekki fái allar ástarsorgir svonalj
skemmtilegan endi. J.
.*
.■.■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
STARFSMENN
HEiÐRAÐIR
Egill Vilhjálmsson, ásamt þeim sex af starfsmönnum sínum sem hafa verið heiðraðir.
í gær voru blaðamenn boðnir til
liindar við Egil Vilhjálmsson, I
tilefni þess að heiðraðir voru fjór-
;r af starfsmönnum hans, sem hafa
innið við fyrirtækið í um og yfir
0 ár. Að sögðum örfáum orðum,
fhenti Egill þessum fjórum mönn
im smáheiðursgjöf, sem hann kall-
iði. Voru það gullúr, með áletr-
iðu nafni hvers fyrir sig. Þeir sem
ieiðraðir voru, eru, Georg Vil-
ijálmsson, verkstjóri á málningar
ærkstæði, Guðjón Stefánsson,
erkstjóri, og Tryggvi Árnason,
v'erkstjóri yfirbyggingarverkstæð-
is. Áður hafa verið heiðraðir, Gunn
ar Vilhjálmsson framkvæmdarstj.,
sem lengi var verzlunarstjóri við
fyrirtækið, og Guðmundur Guð-
jónsson gjaldkeri, sem unnið hef-
ur við fyrirtækið allt frá stofnun
þess 1. nóv. 1929. Annað tilefni
fundarins var, að um þessar mund
ir er verið að byggja yfir þúsund-
asta jeppann hjá Agli. Var ákveð-
ið að sá þúsundasti skyldi fá yfir-
bygginguna ókeypis. Bað Egill einn
blaðamannanna að draga út einn
af 18 miðum sem höfðu að geyma
nöfn þeirra manna sem áttu yfir-
byggingar í smíðum. Og upp kom
nafn Gunnars Steinssonar, Fossi í
Gnúpverjahreppi.