Vísir - 08.03.1963, Qupperneq 5
VlSIR . Föstudagur 8. marz 1963.
5
Tveggja ára öku-
leyfissvifting
Hinn 28. f.m. var í sakadómi
Reykjavíkur kveðinn upp dómur í
bæinn. Lögreglumenn sem fóru að
leita bifreiðarinnar urðu varir við
máli sem höfðað hafði verið gegn hana og tóku að elta hana, en
18 ára gömlum pilti fyrir of hrað
an bifreiðarakstur.
MáJvextir voru þeir, að aðfara-
nótt 18. janúar var lögreglunni
gert viðvart um bifreið sem ekið
væri á óhæfilegum hraða um mið-
Frumvarp —
Framhald at bls. 1.
blaðinu sl. mánudag hafa fjórar
einkaskrifstofur hér í bænum,
eða allar, sem starfa allt árið,
1 stofnað með sér samtök, sem
aefnist Félag íslenzkra ferða-
rtrrifstofa og er Geir Zoega
SDrmaður, en Guðni Þórðarson
3*raformaður, en ferðaskrifstof
arnar £ þessum samtökum eru
Sunna, Saga, Lönd og leiðir og
Ferðaskrifstofa Geirs Zoega.
Samtök þessi vinna að því að
mótttaka erlendra ferðamanna
hér verði gefin frjáls, enda er
svo orðið í framkvæmdinni, og
hefir verið undanfarin ár, að
auk Ferðaskrifstofu ríkisins, er
ein hefir lögum samkvæmt
einkarétt á mótttöku og fyrir-
greiðslu erlendra ferðamanna,
hafa ýmsir aðilar, svo sem
Fiugfélögin, greitt fyrir erlend-
um ferðamönnum og selt þeim
, • „inklusiv túra" til íslands. Fél-
ag íslenzkra ferðaskrifstofa hef
ir hug á að koma ferðamálun-
um í það horf sem bezt er tal-
ið meðal frjálsra þjóða, en þar
annast einkaferðaskrifstofur yf-
irléitt mótttöku og fyrirgreiðslu
erlendra ferðamanna og selja
farmiða. Jafnvel í sumum lönd-
um austan jámtjalds, svo sem f
Póllandi ríkir frelsi í ferðamál-
um. Félag íslenzkra ferðaskrif-
stofa hefir að markmiði að sam
ræma þjónustu og verðlag fyr-
ir erlenda ferðamenn hér á
landi, koma föstu skipulagi á
Iandkynningarstarfið, gefa sam
eiginlega út kynningarbæklinga
fyrír erlenda ferðamenn og
kynna ferðamál innanlands, m.
á. að leiðrétta þau sjónarmið að
dýrara sé að kaupa farseðla
hjá ferðaskrifstofum en sam-
gtjngufyrirtækjunum sjálfum,
sem er hreinn misskilningur og
fyrir löngu úr sögunni í öðrum
löndum þar sem fólk skiptir
einmitt nær eingöngu við ferða-
skrifstofurnar, skipuleggur sín-
ar ferðir í samráði við þær.
Blaðið hefir fregnað að útlit
sé fyrir meiri ferðamanna-
straum frá útlöndum í sumar en
nokkru sinni áður.
misstu af henni. Síðar fréttu þeir
frá öðrum lögreglumanni til ferða
hennar á Miklubraut og veittu
henni eftirför og stöðvuðu hana á
Grensásvegi. Fram kom að bifreið
inni hafði verið ekið með um eða
upp undir 100 km. hraða um Miklu
braut, og ennfremur á svipuðum
hraða fyrr um nóttina á Skúla-
götu. Pilturinn var á ferð eingöngu
sér til skemmtunar.
Dómurinn ákvað piltinum í refs
ingu 3000 kr. sekt og svipti hann
ökuleyfi 2 ár. Dómurinn var kveð
inn upp af Halldóri Þorbjömssyni,
sakadómara.
Bylting —
Framhald af bK I,
í fréttum frá BeLi', var sagt,
að símasambandið milii Líbanon
og Sýrlands væri rofið, on f frétt-
um frá Jórdaníu, að forsætisráð-
herrann þar myndi gera grein fyr-
ir afstöðu stjómar sinnar síðdegis
í dag. — í útvarpinu f Damaskus
’ina vii fíóann gheðist
Afli í net er nú farinn
að glæðast hér við Faxa
flóann. Aftur á móti fá
þeir bátar minna, sem
eru með snurpinótina.
Er loðnan nú komin upp
að landi, svo að erfitt er
fyrir nótabátana að at-
hafna sig, en loðnunni
fylgir þorskganga, sem
netabátarnir eiga auð-
veldara með að fá, þeg-
ar komið er í grynnri
sjó.
í fyrradag var aflinn góður
hjá Reykjavíkurbátum og þar
mun Helga hafa verið hæst með
46 tonn einnar náttar fiskur í
net. Nokkrir bátar í verstöðv-
unum fengu kringum 32 tonn,
svo sem Hannes lóðs, sem kom
með 32 tonn, og Svanur með 28
tonn til Reykjavíkur.
Þá komu til Hafnarfjarðar
Hafnfirðingur, Fiskaklettur og
Álftanes, allir með um 30 tonn
og til Keflavíkur kom Helgi Fló-
ventsson með 28 tonn og Árni
Þorkels með 26 tonn. Allt er
þetta einnar náttar fiskur í net.
Aflinn var annars einna bezt-
ur hjá Reykjavíkurbátunum.
Þar voru flestir bátar með 10—
15 tonn. Aflinn var ekki eins
góður á öðrum stöðum, flestir
bátar með 5—10 tonn. Á Akra-
nesi var Keilir aflahæstur með
20 tonn.
Um línubátana er það að segja
að þeir á Akranesi fengu sára-
litla veiði í fyrrad., en f gær-
morgun reru þeir út með ný-
beitta loðnu og vonast nú til
að fá meira. í Keflavík var
Baldur KE hæstur á lfnu með
11 tonn, þá kom Fram með 8
og Hilmir með 7 tonn.
Nótaveiðin gekk nú verr en
áður, vegna þess að loðnan er
komin í grynningar. Og það
tókst jafnvel svo illa til að Pét-
ur Sigurðsson reif nótina á
miklu dýpi. Til Reykjavfkur
komu þessir nótabátar m. a.
með afla Ólafur Magnússon með
24 tonn, Hafrún með 15 og
Guðmundur Þórðarson með 16.
Til Hafnarfjarðar Eldborg með
aðeins 8 tonn og til Keflavfkur
Jón Finnsson með 14, Huginn
með 12 og Tjaldur með 10 tonn.
urhluta landsins (Sýrlandi) hefði
snúizt gegn stjórninni, en talsmað-
ur yfirherstjórnarinnar sýrlenzku
lýsti þetta hreinan uppspuna.
í framhaldsfréttum frá Damask-
us árdegis f dag segir, að sam-
bandsslitin við Egyptaland hafi ver
ið „óþolandi glæpur", — en ekki
var gefið neitt í skyn um, að
bandalagið við það yrði endur-
voru spiluð hergöngulög og á milli reist, og lögð var meiri áherzla á
lesnar tilkynningar byltingarstjórn-1 sem nánast samstarf milli íraks og
arinnar. ! Sýrlands.
Byltingin í Sýrlandi var gerð ná-: Einnig hafa borizt fréttir um,
kvæmlega einum mánuði eftir að að herinn í Irak sé hafður viðbú-
byltingin var gerð f írak, og það inn hvers konar tilraunum erlend-
fer ekki framhjá neinum, sem fylgj is frá til áhrifa á gang mála f Sýr
ast vel með málum, hversu báðar Iandi. — Enn síðar var staðfest í
byltingarnar urðu með líkum hætti.
Einkunnarorð forsprakka og að-
ferðir eru nákvæmlega eins og í
fyrstu tilkynningum, engir for-
s/rakkar nefndir með nafni.
Fyrir þremur dögum lýsti for-
sætisráðherra Sýrlands, Khaleb el
Azem, yfir, að þess sæjust engin
merki, að stjómarkreppa væri að-
vffandi, en orðrómur um þetta
hafði aldrei Iognazt út af síðan
sjö ráðherrar í stjórninni báðust
lausnar fyrr á árinu. i
Arabiska sambandslýðveldið var
stofnað 1958, en hvorugir voru á-
nægðir með það að öllu leyti. Eg-
yptar vegna mikilla útgjalda, sem
tilkynningu yfirherstjómarinnar f
írak, að herinn væri hafður við'
búinn.
Arás —
Framh al Jls i
reglunnar og fékk læknir til að
skoða meiðsli sín og áverka.
Að því er lögreglan í Hafnar-
firði tjáði Vísi er Ólafur næsta illa
útleikinn, m.a. mjög marinn í and-
liti með glóðarauga og auk þess tel
ur læknirinn, sem skoðaði Ólaf, að
hann sé jafnvel rifbrotinn. Ólafur
hefur fótavist en er allur mjög
það hafði f för með sér, og Sýr- aumur og kennir til sársauka.
lendingar vegna þess, að Nasser \ Lögreglan segist vita hver árás-
var öllu ráðandi í landinu. í sept- armaðurinn sé og muni rannsókn
ember 1961 gerði herinn uppreist í málinu hefjast fljótlega.
„gegn kúgun Nassers og spilling- ---------------
unni í landinu", eins og það var . r _ *
orðað, borgaraleg stjórn tók við EImijm h CKRIf
völdum, en 28. marz í fyrra gerði ■ wI»MI
herinn nýja byltingu og Bashir Az- j 1 nótt, klukkan langt gengin 1,
hmed var útnefndur forsætisráð- var slökkviliðið kvatt að skúr, sem
herra, en hann fór frá í sept. og
tók þá við Khaleb el Azem.
Fyrir tæpri viku tilkynnti út-
varpið í Kairo, að herstjórnin í suð-
var að brenna f Hvassaleiti. Log-
aði glatt í skúrnum þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang, en eldurinn
var fljótlega kæfður.
Deilur útafsamningsák væ3i
Akureyri í morgun.
Dregið hefur til deilna á Akur-
eyri út af nýgerðum samningum
niilli félags jámiðnaðarmanna og
BSA bifreiðaverkstæðisins á Ak-
ureyri — vegna þess að eigendur
vcrkstæðisins hafa lagt annan
skiining í samningsákvæðin held-
i.r en ^veinafélag járniðnaðar-
manna, svo og önnur
hgfa gert.
þ. e. frá kr. 1410 og upp í 1545 Mótaðgerðir sveinafélags járniðn
krónur á viku. Og samkvæmt þess- aðarmanna fólust f því að þeir
um skilningi var starfsmönnum sviptu BSAverkstæðið atvinnuleyfi
verkstæðisins greitt kaup í gær. jfyrir aðstoðarmenn, eða öðru nafni
Ut af þessu kom til ákveðinna gervimenn, en þeir unnu alls 5 á
mótaðgerða af hálfu sveinafélags- verkstæðinu. Urðu þeir að leggja
ins, þar sem það leggur þann skiln- niður vinnu-í gær.
ing í samningsgerðina að greiða Þess má geta, að framangreint
beri 20% ofan á hæsta taxta (þ. e. kaupgjaldsspursmál náði aðeins til
verkstæði 1545 kr. á viku). Þess ber að geta, þriggja manna, sem ekki höfðu náð
a? aðrir vinnuveitendur en hámarkslaunum f bifreiðaverkstæði
Eigendur BSAverkstæðisins telja eigendur BSAverkstæðisins lögðu BSA Hafa þeir sagt upp vinnu og
að það beri að greiða 20% álag oe sama skilning og sveinafélagið voru að leita sér atvinnu annars
á það kaup, sem greitt hefur verið í þetta samningsatriði og greiddu staðar i gær. Þeir hafa viku upp-
til þessa, en kauptaxtarnir eru þrír,1 samkvæmt því. sagnarfrest.
Skíðahótel “
Framhald at hls I
að hinir erlendu gestir geti ekki
sízt notfært sér þetta tækifæri
í sambandi við skfðaferðir í ná-
grenni Akureyrar. Þar er unnt
að ferðast á skíðum svo til allt
árið, hvort heldur að vetri eða
voru, sumri eða hausti, og sú
aðstaða hefur stórbatnað með
tilkomu hins nýja skfðahótels
f Hlíðarfjalli.
Leizt Flugfélagsmönnum f hví
vetna vel á hótelið, bæði sem
hús og eins staðsetningu þess
til vetraríþrótta. Töldu þeir all-
ar líkur benda til að það ætti
mikla framtíð fyrir höndum.
Þá má ennfremur geta þess,
að til Akureyrar hafa og komið
fulltrúar frá hinu nýstofnaða
ferðaskrifstofusambandi í Rvfk,
bæði til að kynna sér aðstæður
og möguleika á dvalarskilyrðum
fyrir erlenda gesti, einstaklinga
sem hópa. Lögðu þeir drög að
pöntunum fyrir ákveðinn gist-
ingafjölda til handa erlendum
gestum á komandi sumri.
götu 9 ekki þýða þessi ummæli
flokksblaðsins fyrir Moskvu,
því • Fúrtseva sagði: Góðui
kommúnisti trúir ekki á Krist.
Einar —
Framh. af bls. 1
inguna enn. í morgun treður
hann fram á sjónarsviðið sem
umboðsmaður Krists á jörðu!
Þjóðviljinn segir f morgun á
forsíðu: „Einar taldi með öllu
óhæft að taka þessa jörð úr
eigu Krists og fátækra og selja
hana einstaklingum". Hér er
annað hvort verlð að draga dár
að Kristi eða fátæklingum,
nema menn trúi þvf f alvöru
að Einar hafi gengið í þjónustu
hinna æðri máttarvalda. Alla
vega væri öruggara fyrir Einar
að láta Kommissarov í Tún
Afhup»«md frá
borgarlæknð
Borgarlæknir hefur beðið Vísi
fyrir athugasemd vegna fréttar i
blaðinu f gær um Rúgbrauðsgerð-
ina. Vill hann taka það fram, a2
þó upplýsingar um að flugur hafi
verið f mjölinu og að ekki sé sýk-
ingarhætta af þeim, þá sé riðalag
fréttarinnar, þar sem tal'<r jr um
flugnabrauð og að Re;i^ Jcingar
hafi lagt sér til munns mölflugur
ekki frá borgarlæknisskrifstofunni
komið.
BfGÍlsuhæli —
Framhald af bls. 16.
vísu auðvelt að fá erlent fjár-
magn til að koma húsinu upp,
en Gfsli Sigurbjörnsson segir að
þetta mikla framfaramál hafi
ekki mætt þeim skilningi, sem
það ætti skilið. En í tíu ár hef-
ur verið lagt í mikinn kostnað
við rannsóknir og undirbúnings-
aðgerðir í Hveragerði.
Deilur —
Framhald af bls. 16.
þórs við Hrólf. En óvild til
Hrólfs ríkir í Alþýðuflokknum
vegna þess að þegar hann
dvaldi á Seyðisfirði fyrir nokkr-
um árum, klauf hann Alþýðu-
flokkinn þar og slíkt hið sama
hefur hann gert f Vestmanna-
eyjum. Eftir þessar síðustu deil-
ur segir Gunnþór Björnsson full
trúi Alþýðuflokksins, að sam-
komulag hafi ekki náðst en við-
ræður standi yfir um málið.
Almennar tryggingar
í Reykjavík
Greiðsla ellilífeyris hefst að þessu sinni laug-
ardaginn 9. marz, þar sem venjulegan
greiðsludag ber upp á sunnudag.
Greiðsla annarra bóta hefst á venjulegum
tíma.
tryggíngastofnun ríkisins
i i iíw níin~miiiiiwniniiiriMiiiH i