Vísir - 08.03.1963, Page 7
7
ÍSIR . Föstudagur 8. rnarz 1963.
★
S. 1. þriðjudag voru
tíu ár liðin síðan sú
fregn barst út um heim-
inn, að Jósef Stalin vær'
látinn og á morgun,
laugardag eru 10 ár síð-
an virðuleg útför hans
fór fram og lík hans var
lagt í grafhýsið mikla
við hliðina á múmíu
Lenins.
Þá var fyrirskipuð þjóðar-
sorg í öllum hinum víðlendu
Sovétríkjum og gamlir félagar
harðstjórans stóðu heiðursvörð
við líkbörur hans, en þó þeir
væru alvarlegir á svip er sagt
að enginn þeirra hafi grátið
nema Molotov.
Við sem höfum fylgzt með
fréttum frá Rússlandi vissum
að Stalín hafði verið miskunnar
laus harðstjóri. Við vissum að
hann hafði drottnað með ægi-
legu lögregluvaldi, í riki hans
gat enginn verið óhultur. Til
dæmis um þann ugg sem þá
gagntók almenning var þessi
kaldranalega gamansaga sögð í
hljóði í Rússlandi:
— Húsvörður í fjölbýlishúsi
í Moskvu barði um miðja nótt
að dyrum í einni íbúðinni og
hrópaði með til skýringar: —
Félagi, það er ekkert hættu-
legt, — það er aðeins húsið
sem er að brenna!
‘C’n síðan hefur margt verið
opinberað, sem við höfð-
um þá ekki hugmynd um varð
andi líf og drottnunarvald hins
grimma Stalíns. Sumar af þess
um frásögnum eru komnar
beint af vörum nánustu sam-
starfsmanna hans og eru svo
furðulegar, að við gátum ekki
jafnvel með frjóasta ímyndunar
afli gert okkur í hugalund að
ástandið væri slíkt í æðstu
stjórn eins helzta stórveldis
heims.
— Það var létt af okkur
10
Þannig lá Stalin í grafhýsinu á Rauða torgi við hlið Lenins uns lik hans var fjarlægt og grafið viðhafnarlaust undir Kreml-múrum.
notaði hinn fræga Voroshilov,
forseta Sovétríkjanna eins og
hirðfífl og sat sig aldrei úr
færi að móðga hann og sví-
virða. Allt þetta lið leppa og
skutilsveina snerist eins og
snælda í kringum hann. Þeir
urðu að hlýða því að annars
yrðu þeir leiddir næst að gálg
anum. Þannig hefur myndin af
æðstu stjórn Sovétríkjanna ver
ið birt okkur sem álíka mikill
geðveikraspítali og hópurinn
sem snerist í drottinsótta kring
um Hitler.
dauða Stalíns. Þaðan hafa bor-
izt fregnir að hverjum stórvið-
burðinum á fætur öðrum.
Fyrstu fimm árin fréttir af
hinni miskunnarlausu valdabar-
áttu, sem lauk eins og öllum
er kunnugt um með algerum
sigri Krúsjeffs.
En lang stærsta og þýðingar
mesta breytingin í Sovétríkjun-
um er þó sú, að sannleikurinn
hefur verið sagður um Stalín.
Það er örðugt að gera sér grein
fyrir því, hve geysilega þýðingu
það hefur fyrir hið rússneska
byggð upp með allt öðrum
hætti en völd Stalíns á sínum
tíma. Stalín var alger einræðis
herra, sem byggði völd sín upp
eingöngu með miskunnarlausu
lögregluríki.
Þó auðvitað sé ekki hægt að
tala um Iýðræði í þessu komm-
únistaríki verður það þó ekki
véfengt að Krúsjeff hefur byggt
völd sín upp með vilja eða sam
þykki fjöldans. í stað hins al-
gera einræðis hafa orðið nokkr
ir flokkadrættir og svo virðist
nú komið að Krúsjeff sé til-
inistarnir fái nýtt tækifæri til
að hrifsa til sín völdin, eða jafn
vel að Krúsjeff sjálfur snúi við
blaðinu og telji sér vænlegast
til framdráttar að herða tökin,
eins og hann gerði við bylting-
una í Ungverjalandi.
Við sjáum að Krúsjeff á þeg
ar í erfiðleikum vegna þessarar
stefnu til aukins frjálsræðis.
Hún hefur valdið ágreiningi við
kínverska kommúnista og mikl
ir efnahagsörðugleikar koma
upp, þegar veita á auknum
hluta þjóðarframleiðslunnar f
AR HAFA LIÐIÐ
þungu fargi, þegar Stalín dó,
hefur Krúsjeff sagt. Ástandið
var orðið svo hræðilegt síðustu
vikurnar sem hann lifði að við
lifðum í stöðugum ótta við að
næst kæmi röðin að okkur.
Eða lýsingarnar á því, hvern
ig Stalin notaði ráðherra og
æðstu hershöfðingja ríkisins,
sem alger fífl eða senditíkur.
Hann skipaði þeim að dansa
fyrir sig „og við þorðum ekki
annað en að dansa“ Hann skip-
aði æðstu hershöfðingjum Sovét
ríkjanna eins og Zhukov og
Malinovsky að fara að sækja
fyrir sig tebolla og þeir þorðu
ekki annað en að snúast. Hann
rar lýsingar sem við höf-
um af vörum Sovétleið-
toganna eru jafnvel enn gróf-
ari, svo sem lýsing Krúsjeffs á
því, að Stalín hafi í hreinsun-
unum miklu 1937 farið á hverju
kvöldið í rúmið með langa
nafnalista. sem hann hafi dund
að við að lesa undir svefninn.
þeir sem hann krossaði við með
rauðu bleki voru hengdir næsta
dag. Og krossarnir voru oft
æði margir.
það hefur vissulega margt
breytzt í Rússlandi á þeim
10 árum, sem liðið hafa frá
þjóðfélag að þora þannig að
horfast í augu við sannleikann.
Að vísu er ekki öllum sann-
leikanum leyft að köma fram,
því enn er haldið skildi yfir
þeim myrkraverkum, sem sum
ir þeir menn, er nú eru hátt-
settir, unnu í þágu Stalíns.
Og þó líklegt sé að nokkur
hópur manna, sem komst til
hárra metorða hjá Stalín sakni
þeirra gömlu daga, er víst að
með þessum uppljóstrunum var
þungu fargi létt af þorra rúss-
nesku þjóðarinnar.
að er heldur enginn vafi á
því að völd Krúsjeffs eru
neyddur til að spila á hin ólíku
öfl f þjóðfélaginu.
Hann hefur náð hylli alþýð-
unnar eða a.m.k hinna óbreyttu
flokksmanna með þvf að gera
líf almennings bærilegt, fyrst
með því að fjarlægja hermdar-
lögregluforingjann Beria, síðan
með því að afhjúpa glæpaverk
Stalíns og loks með þvi að
koma á frjálslegri stjórnarhátt-
um og stuðla að bættum kjör-
um hieð aukinni framleiðslu á
neyzluvarningi.
Jþessi stefna hans gefur nokkr
ar vonir um að friðsam-
legri sambúð geti komizt á
milli Vesturveldanna og Rússa.
Hún er og að því leyti hag-
stæð, að hún vindur upp á sig,
því meira sem frjálsræðið verð
ur, þvi meiri kröfur þorir fólkið
að gera. Það getur jafnvel ver-
ið hætta á því að þessi þróun
gangi of hratt fyrir sig, svo
að hætta gæti verið á algeru
bakslagi, þannig að gömlu Stal-
neyzluvarning. Það yrði að vísu
hagstæð þróun ef þetta leiddi
til þess, að Rússar neyddust til
að draga úr vígbúnaði sínum,
sem er alltof mikill miðaður
við getu efnahagskerfis þeirra,
en slik þróun gæti þó um leið
ógnað völdum Krúsjeffs, svo að
hann gæti fremur séð sig til-
neyddan að snúa við blaðinu.
Tjað kemur mjög einkennilega
fyrir sjónir, hvernig minn-
ing Stalfns er nú nídd niður I
Sovétrfkjunum og unnið er að
því að gerbreyta Rússlands-
sögunni um Stalíntímabilið.
Einna frumlegast kemur það
fyrir sjónir, að nafninu á Stal-
ingrad skyldi verða breytt og
sögnin um hetjuna Stalín um-
skrifuð þannig, að ef fyrirmæl
um hans hefði verið hlýtt hefðu
Rússar beðið mesta ósigur. sinn
þar. Mér finnst ekki ástæða
til að hæða Rússa fyrir þessar
breytingar svo sem brottflutn-
Framhald á bls. 10.