Vísir - 08.03.1963, Síða 11

Vísir - 08.03.1963, Síða 11
VÍSIR . Föstudagur 8. marz 1963. /7 borgin í dag Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin alian sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8. simi 15030 Neyðarvaktin, simi 11510, hvem virkan dag. nema ía r.rdaga kl 13-17 Næturvarzla vikunnar 2.-9. marz er í Vesturbæjar Apóteki. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til k!. 22.00 Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga- dans- og söiu- stöðum eftir kl 20 00 ÚTVARPIÐ Föstudagur 8. marz. Fastir liðir eins og venjulega 20.00 Erindi: Erfiðleikar kvik myndaeftirlitsins (Aðalbjörg Sigurðardóttir). 20.25 íslenzk tónlist: Tvö verk eft ir Hallgrím Helgason. 20.45 í ljóði, — þáttur i umsjá Baldurs Pálmasonar. 21,.10 Tónleikar. 21.30 Útvarpssagan: íslenzkur að- all eftir Þórberg Þórðarson, XI. (Höfundur les). 22.10 Passíusálmar (23). 22.20 Efst á baugi (Björgvin Guð- mundsson og Tómas Karls- son). 22.50 Á síðkvöldi: Létt tónlist. 23.25 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 8. marz. 17.00 So This Is Hollywood 17.30 Password 18.00 Afrts News 18.15 Grcatest Dramas 18.30 Lucky Lager Sports Time Er þetta síðasta útgáfa á verk- um Shakespeares? Að hugsa sér, að ég skuli ekki vita að hann skrifaði ennþá. Lífgunartilraunir með blástursaðferðinni oaaaacinrjDDnnnaaaanaaanannaaDaanaDnanaarrtaannnc □ □ D n n D D D D D D □ D D D D D D D D D D D □ stjörnuspá v morgundagsins fímtsR Einkenni köfnunar er blámi í andliti. Sjúklinginn skortir súrefni. í yðar eigin útöndun er 16% súrefni. Ef þér komið því strax í lungu hins kafnaða og skammt er síðan hann hætti að anda, er liklegt, að það örvi lamaða öndun. Ráðið til þess að koma súrefnisgjöf yðar i lungu sjúklingsins er að opna öndunarveg hans og blása gegnum munn hans. Öndunarvijgurinn opnast, ef þér sveigið höfuð sjúklings vel aftur eins og myndin sýnir. Opnið vel munn yðar, andið að yður, um- lykið munn sjúklingsins, hailið vanganum að nösum hans og blásið eins og myndin sýnir. Gefið gaum að brjóstholi sjúklingsins. Ef það bifast um leið og þér blásið, hefur yður tekizt að koma lofti i lungu hans. — Blásið látlaust í 8—12 skipti. Hvíilð yður andartak. Haldið síðan áfram að anda í sjúklinginn með eðlilegum öndunarhraða. Látið sækja lækni samstundis. Ef brjóstholið bifast ekki við blásturinn, þá hallið höfði sjúkiingsins til hliðar, og kannið með vísifingri, hvað sé til hindrunar í munni eða koki. Sveigið höfuð aftur að nýju, blásið og látið ekki legaj.lofti.i iim J. O. J. (Heilsuvemd 4. hefti 1962). ; Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: í dag er fremur óhagstæð afstaða í ástarmálunum og sam skiftum þínum við ástvini þína. Varastu að gefa særðum tilfinningum útrás. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Allar horfur eru á að þú verð ir fremur illa fyrir kallaður, sérstaklega þar sem áhrifaplán- eta þín Venus er undir slæm- um afstöðum. Tviburarnir, 22. maí til 21. júnl: Óráðlegt að vera mikið á ferðinni í dag, þrátt fyrir að þú kunnir að hafa nokkuð ríka tilhneigingu tl slíks. Hentugast að vera heima. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Leitastu við að styrkja vináttu bönd þfn við aðra með því að veita þá aðstoð, sem er þér inn an handar og auðvelt að veita. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þrátt fyrir tilhneigingu til að vera stórtækur f innkaupum í dag, er þér ráðlegt að halda að þér hendinni sem mest í þeim efnum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Máninn í merki þínu bendir til þess að þú sért sterkasti mað urinn að öðru jöfnu í þeim hóp sem þú umgengst daglega. Sýndu öðrum hve frumlegur þú getur verið. □ D □ □ □ Ej □ D a o n a a a a aaaaaannDanoDDaDaoDDaaaaaaaaoaciaaDnDuaaoDoaai Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Hætt er við aðþ ú verðir frem ur illa fyrir kallaður andlega og Ifkamlega í dag þar eð áhrifa pláneta þfn Venus er í erfiðri afstöðu frá Marz. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að leita félagsskapar við þá vini þína, sem örva andargift þfna og hugmynda- flug. Að öðrum kosti er hætt við að dagurinn verði leiðinleg- ur. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Horfur eru á að þú verðir að sinna skildustörfum þínum á vinnustað. Snjöll hugmynd er þér til álitsauka. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Frístundum dagsins. væri vel varið til þess að annast bréfaskriftir til vina og ætt- ingja, Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Varastu óþarfa eyðslu- semi f dag, að minnsta kosti skaltu sjá til þess að aðrir borgi sinn hlut. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Leitaðu fulls samráðs við maka þinn eða nána félaga á hvern hátt frístundum dagsins verður bezt varið. Þér er óráð legt að reyna að vera frumlegur nú. 19.00 Current Events 19.30 Tennessee Ernie Ford 20.00 Talent Scouts 21.00 The Iively Ones 21.30 Music On Ice 22.30 Northern Lights Playhouse „Actor’s Blodd“ Final Edition News 8LÖÐ & T/MARIT Ægir rit Fiskifélags íslands, 4. hefti er komið út. Efni: Otgerð og aflabrögð — Skipastóllinn 1962, eftir Arnór Guðmundsson — Úr ársskýrslu F.A.O. fyrir 1961 — Lágmarksverð á freðfiski 1963 - Erlendar fréttir o. fl. FUNDAHÖLD Húsmæðrafélag Reykjavfkur vill minna á spilakvöldið í Breiðfirð- ingabúð mánudaginn 11. þ.m. kl. 8.30. Konur mætið vel og stund- víslega og takið með ykkur gesti. YMISLEGT Málfundafélagið Óðinn: Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suð urgötu er opin á föstudagskvöld um kl. 8.30—10, sfmi 17807. A þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást í verzluninni Mælifelli, Austurstr. 4 og f verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Minningarspjöid Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — 1 Hafnar- Guðjón heitinn Jónsson frá Oddstöðum, sem um árabil var líkkistusmiður í Vestmannaeyjum, fór eitt sinn sem oftar að sækja sér efnivið i timburverzlun bæjarins. Er hann kom úr úr verzluninni með byrðina, sem var nokkuð þung, vék sér að honum þekktur Eyjabúi Tóti í Bergnesi og bauð Guðjóni hjáip sína, sem Guðjón þáði. Þegar heim að Oddstööum kom var Tóta boðið í kaffi og sat hann þar drjúga stund. Er Tóti hugði til heimferðar, spurði Guðjón hvort hann ætti ekki að borga honum eitthvað fyrir hjáipina. Tóti seiidist í vasa sinn eftir úrinu, blimskakkaði sfðan augunum á Guðjón og sagði: „Tja, Guddjón minn, tetta gera trir tímar“. firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Ásla'ugu Ágústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur, Mýrarholti v/Bakkastfg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49. Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Ásvallagötu 24, f skóverzlun Lárusar Lúðvfks- sonar, Bankastræti 5 og f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. SÖFNIN Bæjarbókasafn Reykjavikur, — sfmi 12308. Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A: Útlánsdeild opin kl. 2- 10 alla daga nema laugardaga kl. 2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof- an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla daga nema laugardaga kl. 10-7 og sunnudaga kl. 2-7. Desmond: „Nú kveð ég þig mitt kæra eldhús. Katlar og pott ar, verið þið sæl...“ Rip: „Aumingja Desmond, hann er alveg niðurbrotinn. En úr því að hann hefur erft öll þessi auð- æfi og lávarðarnafnbótina, verð ég að reyna að hjálpa honum ... Nýtt Iff bfður þín, hresstu þig nú lávarður minn“. Desmont: „Vertu sæll tepott ur. Vertu sæll sðwur minn...“ nBnnnniinnnn—-——------------------------------------------------------------------------------ "" — ~" '■i«nnnaQQni’Ji3BaDDI

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.