Vísir - 08.03.1963, Qupperneq 13
□□□□□□□
VÍSIR . Föstudagur 8. marz 1963.
13
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
^ Laugaveg 76
Flutti í dag í stærra
húsnæði á sama stað.
Nú getum vér boðið
fjölbreyttara úrval af
alls konar snyrtivörum,
og hagkvæmari
afgreiðsluskilyrði.
Gjörið svo vel
að líta inn.
SNYRTIVÖRUBÚÐIN
Laugaveg 76 - Sími 12275.
Súlna — Salurinn
verður opinn almenningi föstudags- og sunnu-
dagskvöld. — Fjölbreyttur matseðill.
Hljómsveit Svavars Gests
Borðpantanir hjá yfirþjónin eftir há-
degi báða dagana.
Sími 20211.
Grillið opið alla daga.
Hótel Saga
SENDLA
pilta eða stúlkur vantar í ritsímastöðina í
Reykjavík.
Upplýsingar í síma 22079.
SNYRTING - FEGRUN
★ Viðskiptavinum vorum er bent á, að notfæra sér
þ'ekkingu og reynslu fegrunarsérfræðingsins 3
Mademoiselle L E R O Y
frá hinu heimsfræga snyrtivörufyrirtæki
ORLANE
er verður til viðtals og leiðbeiningar hjá okkur
í dag laugardag.
Öll fyrirgreiðsla hennar er veitt yður að kostnaðarlausu.
Jibotjivtrt
f
BANKASTRÆTI 6
Útgáfufyrirtæki -
Framkvæmdastjóri
Útgáfufyrirtæki vill ráða nú þegar framkvæmdastjóra.
V;iðkomandi verður að vera reglusamur og hafa bók-
haldsþekkingu. Launakjör eftir samkomulagi.
Þeir er hefðu áhuga á starfi þessu sendi nöfn sín í
pósthólf 1256.
Fiskur S
Fiskur
Reyktur fiskur, ýsuflök, þorskflök, ný ýsa
og sólþurrkaður saltfiskur, nætursöltuð ýsa,
siginn fiskur, saltsíld í lauk. Egg og lýsi.
FISKMARKAÐURINN
Langholtsvegi 128 . Sfmi 38057
Shodr
& r ~ „
SAMEINAR MARGA KOSTI.'
FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTIEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VERÐI
TÉKHNESKA BIFBEIÐAUM80ÐIÐ
VONAWTIHTI li.SÍMIJTÍÍI
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□aacmu^
ö _ _ _ ___________ * jr r _ „ ___________ □
□
Q
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
D
□
□
□
□
□
□
□
□
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á mánudag verður dregið í 3. flokki.
1.000 vinningar að fjárhæð 1.840.000 krónur.
Á morgun eru seinustu forvöð að endurnýja.
Happdrætti Háskóla Isiartds
3. flokkur
1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
1 - 100.000 - 100,000 -
20 - 10.000 - 200.000 -
86 - 5.000 - 430.000 -
890 - 1.000 - 890.000 -
Aukavinningar1 2 á 10.000 kr. 20.000 kr.
1.000 1.840.000 kr.
BaOnaOBBOOOOBOOOOBBDDOOaDOaaaoaaaaaDnCODOBHnODDBDDDDDDDBBBODDaBBOOODOaaDaODCODDDOUaBCBDDDDQDBDDDUDaBODDOnDnnaaaaatJ