Vísir - 28.03.1963, Blaðsíða 2
2
V í SIR . Fimmtudagur 28. marz 1963.
1T
y/////m'//v//y
i ir^1 T 1 1 U
V//////-L _ Y/////////4. ! W///////Z. W////
Þrír Víkingar í unglingalandsliðinu: Óiafur Friðriksson, Brynjar Bragason og Sigurður Hauksson.
Þar fer enginn neitt nema að
að viðkomandi félag eða sérsam-
band kosti hann og borgi helzt
vinnutap að auki. Vildi ég í þessu
sambandi þakka þeim mörgu sem
studdg okkur dyggilega með aug-
lýsingum í leikskrá Islandsmótsins.
Án þess styrks hefði okkur ekki
tekizt að komast til keppninnar.
— Að lokum Brynjar. Vilja piit-
arnir ekki bæta árangur sinn með
því að æfa betur en sfðast og
standa sig vel í Svfþjóð næsta vet-
ur?
— Það er ósennilegt annað en
áhugi sé fyrir þvf. Það munu vera
6 leikmenn, sem voru með nú, sem
fá að vera með næst, a. m. k.
aldurs vegna. Liðið næsta vetur
með góðri þjálfun ætti að geta
náð langt. Núna voru æfingar
hafnar í ágúst og menn hefðu átt
að vera í þjálfun. Menn mættu
heldur illa .sérlega þó á þrekæf-
ingar og aðeins 3 menn mættu vel,
þeir Theodór í KR og Hafnfirðing-
arnir Viðar og Auðunn, en Fram-
ararnir Hinrik og Tómas mættu
sæmilega, aðrir slakir í mæting-
um. Þessir menn spjöruðu sig betur
en aðrir hvað viðkemur þreki og
úthaldi.
— jbp —
Frá K.S.Í.
Alþjóðaknattspymusambandiö
hefur nýlega skipað 10 ktmna
dómara i nefnd til að annast dóm-
aranámskeið hjá aðildarrfkjunum.
Er hugmyndin að dómaramir heim-
sæki viðkomandi lönd og starfi
þar stuttan tíma að dómaramálum.
Knattspyrnusamband Islands
hefur fariö þess á leit við Alþjóða-
sambandið, að einn nefndarmanna
komi til Islands. Hefur nú verið á-
kveðið að hinn kunni dómari Ake
Bromm frá Svíþjóð komi til ís-
iands 19. apríl n. k. og dvelji 1
Reykjavik I 3 daga. Mun hann
halda fyrirlestra á námskeiðum fyr
ir dómara, skýra út knattspymu-
lögin og regiur o. fl.
Dómaranefnd K.S.I. mun annast
undirbúning og framkvæmd nám-
skeiös þessa, en dómaranefndin er
þannig skipuð: Einar Hjartarson,
form., Þoriákur Þórðarson og Cari
Bergmann.
Er reiknað með að dómarar af
öliu Iandinu muni notfæra sér
þetta einstaka tækifæri og fjöl-
menna á námskeiðið.
Hvers vegna ekki betri?
Mjög vel að mér fannst.
— segir hinn efniiegi mnrkvörður
unglingalandsliðsins, lfíkingurinn
Brynjar Bragason
„Okkur skorti ekki að- [ góðan árangur í slíkri
eins þrek til að standast keppni verður það að
jafnöldrum okkar á hinum koma betur þrekþjálfað til
Norðurlöndunum snúning, j leiks en við gerðum“.
það vantaði líka knatt- — Hvernig fór keppnin í Ham-
leikni og hörku, sagði hinn ar f am
efnilegi markvörður liðs-
ins Brynjar Bragason úr
Víking, er við ræddum við
hann í gærkvöldi um ferð-
ina. „Það er staðreynd að
eigi lið að sýna virkilega
Skíðnsnjór í
Hverndölum
Loksins geta skíðamenn 1
Reykjavík tekið skíðin fram og
brugðið sér „rétt úr fyrir bæinn“.
Hringt var til Vísis úr sjdðaskál-
anum í Hveradölum, og tilkynnt að
þar væri prýðilegur skíðasnjór. Þar
sem næsta lítið er um afreksmenn
á sviði íþrótta innan blaðsins, lát-
um við þetta ganga áfram, og von-
um að einhverjir aðrir hafi gagn
af og gaman. Nógu lengi hefur ver-
ið beðið eftir snjónum, og má bú-
ast við að fjölmennt verði í skál-
anum næstu daga. Ekki er unnt að
segja hversu lengi skiðafærið helzt,
en allavega má búast við að það
verði fram yfir helgi. Skíðakapp-
arnir ættu því að geta hrist af
sér mesta rykið.
Keppnin fór fram 1 nýrri íþrótta-
höli, sem tekur um 800 má'nns í
sæti, en ibúar Hamars eru eitt-
hvað yfir 10.000. Salurinn var
mjög góður, og áhorfendurnir sem
alla daga fylltu áhorfendabekkina
voru okkur íslendingum mjög
hvetjandi, jafnvel þegar við vorum
að vinna Norðmennina, þá heyrð-
ust raddir sem hrópuðu „heja
ísland“. Svíar voru óvinsælir, og
einhver sagði það stafa af dóm-
kirkjubruna sem þeir frömdu fyrir
nákvæmlega 700 árum síðan.
— Hvernig stóð á hinum óvænta i
sigri íslands i fyrsta leiknum? |
— Ég er á þeirri skoðun að þar j
hafi verið maðkur í mysunni í i
j leikaðferð Norðmanna þvi lið!
j þeirra var geysigott og við vorum j
\ á einu máli um að það væri j
! skemmtilegasta lið keppninnar. j
j Það var ekki sízt að þakka ókunn- j
ugleika Norðmanna á okkar liðii^, Bob Cousy) snillingurinn hjá
| að Sigurður Dagsson fékk að skora ; Boston Celtics-körfuknattleiksi.
; hvað eftir annað. I síðari leikjum j nýlega siðasta leik sinn fyrir
j keppninnar voru skotmenn okkar ■ ijjjg, Cousy hefur um 15 ára skeið
| yfirleitt stöðvaðir á einfaldan og . veriö ein mest UmtalaQa „stjaman“
Brynjar Bragason — Hann varöi
stórvel í Hamri og vakti mikla
athygli. Myndina tók ljósmyndari
Vísis I.M. af Brynjari við vinnu
sína en hann nemur prentlist hjá
Prentsmiðju Vísis. Brynjar er þarna
við umbrot á einni af síðum blaðs-
ins í dag.
rólegan hátt.
— Hvað höfðust þið að annað
en að Ieika handknattleik?
— Tíminn í Hamri leyfði aðeins
lítið annað en afslappanir fyrir
leiki, svolitið rölt i búðir og þess
háttar. Á laugardagskvöldiö var
okkur haldin veizla og þar var
skipzt á gjöfum. Ásbjörn Sigur-
jónsson flutti stórsnjalla ræðu við
góðar undirtektir allra, og þarna
Ieið kvöldið í ágætum félagsskap.
Á sunnudag, eftir leikinn við
Svía, fórum við til Oslo og vorum
þar sunnudagskvöld og mánudag,
en héldum heim um kvöldið eftir
ágæta ferð.
— Hvað sögðu blöðin um komu
ykkar?
— Blöðin skrifuðu talsvert um
mótið og myndir af íslenzka
fiokknum og einstaklingum birtust
víða. Blöðin slógu því t. d. upp að
íslenzki hópurinn hefði komið
þessa dýru ferð á eigin kostnað!
á bandarískum íþróttahimni, —
og líka einn sá best launaði. —
Cousy er aðeins 185 sendimetrar
á hæð, en er frábær „dribblari"
og mjög laginn með boltann.
Cousy var hiaðinn með gjöfum er
hann kvaddi, m. a. fékk hann gjöf
frá Kennedy Bandaríkjaforseta en
stærsta gjöfin var Cadillacbifreið.
Liston hnefaleikakappi er
grunaður um græzku f sambandi
við meiðslin, sem hann telúr sig
hafa fengið er hann ætiaði að láta
taka mynd af sér í golfleik, en
meiðslin eru það alvarleg að ekki
verður af keppni við Patterson
fyrr en í haust í fyrsta lagi Hnefa-
lcikasamband Chicago hefur skipað
Liston að snúa til Miami til rann-
sóknar eftir að Iæknirinn Duke
Baird hefur tilkynnt sambandinu
að hann hafi ekki getað séð að
meiðslin væru alvarlegs eðlis.
► Henry Carr frá Arizona, aðeins
19 ára stúdent, setti fyrir helgi
heimsmet í 220 yarda hlaupi á
20.4 sek, en Peter Radford frá
Englandi átti fyrra metið 20.5 sek.,
en Paul Drayton, USA, jafnaði það
met Radfords. Carr hljóp á sama
móti 100 yarda á 9.6 sek. og stökk
7.35 f langstökki.
► Skovbakken hefur í vetur staðið
f ströngu í Evrópubikarkeppninni
og hófst baslið með leiknum við
Fram eins og ailir rnuna, en sá
leikur vannst á einu marki eftir
framlengingu. Síðan vann liðið
Fredensborg í Oslo með leiktöfum,
þá Heimi frá Gautaborg og nú fyr-
ir helgina tók Iiðið við Dynamo
Bukarest, , kjarna heimsmeistara-
landsliðsins f handknattleik, sem
Danir unnu tvívegis fyrir nokkru.
Leikurinn fór fram í Árósum og
unnu Rúmenar með 14—12 (6—9).
Var ieikurinn geysispennandi og
vei leikinn og eru Danir ailvongóð-
ir um að þeim takist að ná sér
niðri á Rúmenunum f Búkarest og
vinna með 3 mörkum eða meira
og þannig komast í úrslit keppn-
innar. Myndin sýnir Ole Sandhöj
skora fyrir Skovbakken.
,Við vorum ekki 7
nægilegri æfíngu"
Erlenilur
iréttir