Vísir - 28.03.1963, Qupperneq 6
VISIR . Fimmtudagur 28. marz 1963.
'eim daIIur
Gjör réft —
Þo6 ei órétt
Ritstjórar Ásgeir Thoroddsen og Ragnar Kjartansson
mm
.. tS
-\V.V.SV.V/.%V.\V.V.VaV.S%%V/.V.V.V/.A%V.V.V.V.V.V.V.B.,.W.W.V.\V.V«WAB,
12 NÝIR FÉLAGAR Á DAG|
5304 bæit í hópinn síðnn í nóvember „Heimdaliur F; u s vjn 5
■J ■ ollu ungu framfarasmnuðu fólki ,■
|i Frá þvl að aðalfundur Heim- lagsmenn sína. Fyrir utan Burst kost á að gerast meðlimir í sam- J.
■J dallar var haldinn um mánaða- starfsemi F. U. J. virðast hin tökum sfnum og njóta þeirrar
!j mótin okt.—nóv. hefur félaga- félögin, þ. e. F. U. F. og félag ur F. U. S. í kynnisferð til Akra Jj
j! aukning I Heimdalli verið með ungkommúnista „Æskulýðsfylk- félagið býður upp á. j!
■J mesta móti, eins og sjá má á ingin“, vera máttlaus mjög hvað Skrifstofa Heimdallar er I »|J
!• því að á þessu 5 mánaða tíma- snertir almenna starfsemi, enda Valhöll, Suðurgötu 39 (slmi /
j! bili hafa rúmlega tveir nýir fé- eru starfsaðferðir og stefna þess 17102), og þangað er hægt að ;!
!j lagar bætzt f hóp Heimdellinga ara tveggja félaga ógeðfelld koma með inntökubeiðnir f fé- Ij
1« dag hvern, eða samtals 314 á ungu framfarasinnuðu fólki. lagið. J*
<J fyrrnefndu 5 mánaða tímabili. ________________________________________________ *J
■J Þessar staðreyndir tala sínu >J
■Í Szt^að^ungt fólkogljálfstæ’ð Ég undirritaður óska hér með að gerast félagi 1 Heimdalli- F' U- S' í
■J isflokkurinn eiga samleið og ^ ^
I" Sjálfstæðisflokkurinn mun með Mofn "■
jl tilstyrk unga fólksins koma ................................................... ■!
:■ framfaramálum þess í heila í*
J. höfn. Heimili.............................................. jl
jl Nú virðist svo komið, að 'J
■; Heimdallur, F. U. S. f Reykja- Vinnustaður/Skóli.......'....................... ÍJ
J. vík, sé eina stjórnmálafélag æsk J«
JÍ unnar, er heldur uppi öflugri og Fd og ár............ sími............... •!
■J fjölbreyttri starfsemi fyrir fé- ' ,j
Fjölbreytt starfsemi
isfero Heimdallar í Hörpu
í s.l. viku efndi HEIMDALL- 4 hópa, en fyrir hópunum fóru fullkomnasta í eign einkafyrir-
UR F.U.S. til einnar af sínum þeir Magnús Helgason forstjóri, tækis hér á landi.
vinsælu kynnisferðum f fyrir- Valdimar Jónsson, verksmiðju- Þá voru einnig skoðaðar Dósa-
tæki og stofnanir í Reykjavík. stjóri, Guðmundur H. Guð- gerðarvélar fyrirtækisins en
Að þessu sinni var Harpa, mundsson efnaverkfræðingur og eins og kunnugt er framleiðir
stærsta og elzta nústarfandi Guðjón Sigurðsson.Við Skúlagöt Harpa allar sfnar dósir sjálf, eða
málningarverksmiðjan á Islandi una voru skoðaðar verksmiðju- um 500.000 á ári.
skoðuð. vélar, efnageymslur og hvað Að lokum voru birgðar-
1 verksmiðjuhúsi Hörpu við vakti ekki sfzt mesta athygli geymslur og skrifstofur félags-
Skúlagötu var tekið á móti þátttakenda mjög fullkomin ins f Einholti skoðaðar og þar
þátttakendum og þeim skipt í tilraunastofa, vafalaust ein sú þáðu þátttakendur veitingar
Ferðir, sem slfkar hafa verið
famar í mörg fyrirtæki og má
þar nefna t. d. ísbjöminn,
Vinnufátagerð Islands, Kassa-
gerðina, Mjólkurbú Flóamanna
og fleiri fyrirtæki.
N. k. laugardag verður svo
farin kynnisferð til Akraness og
sementsverksmiðjan skoðuð.
Eru félagsmenn hvattir til að
taka þátt í þeirri ferð.
Akurnesingar heipi-
sóttir n.k. laugardag
Sementsverksmiðjan
skoðuð.
N. k. laugardag fer Heimdall-
ur F. U. S. f kynnisferð á Akra-
nés. Lagt verður af stað kl. 1,30
úr Valhöll, Suðurgötu 39.
★ Efnt verður til kaffifundar
með ungum Sjálfstæðismönn
um á Akranesi. Þar flytur
Bragi Hannessin erindi um
stóriðju á Islandi.
Sementsverksmiðjan skoðuð
undir leiðsögn forvfgismanna
fyrirtækisins.
Þór F. U. S. á Akranesi efnir
til dansleiks á Hótel Akra-
nesi og gefst þátttakendum
tækifæri til að sækja dans-
leikinn.
Lagt verður af stað til baka
um eða eftir miðnætti. Verð
farmiða er kr. 100.00.
Frekari upplýsingar er að fá
í skrifstofu Heimdallar í Val-
höll. Sími 17102.
\