Vísir - 28.03.1963, Side 10
I
10
V í S I R . Fimmtudagur 28. marz 1963.
Aiídorra -
Framhald af bls. 9:
Hann notar svipbrigðin til hins
ýtrasta og kemur l'.að ekki
hvað sízt fram í aíriðinu í
vitnastúkunni sem er eitt bezt
leikna atriði sýningarinnar. Val
Gíslasyni verður ekki heldur
erfitt um vik að leysa af hendi
hið erfiða og átakamikla hlut-
verk kennarans og þeir Jón
Sigurbjörnsson og Róbert Arn-
finnsson fara einnig snoturlega
með sín hlutverk. Baldvin Hall-
dórsson nær góðum tökum á
Einhverjum framan af en hefði
mátt sýna meiri ótta í Gyð-
ingaskoðuninni þegar böndin
berast að honum. Gísli Alfreðs-
son fer þokkalega með hlutverk
sveinsins og Árni Tryggvason
bregður upp mjög skemmtilegri
mynd af fávitanum. Ævar
Kvaran passar illa í hlutverk
prestsins og náði ekki tökum á
því sem skyldi. Framsviðsatrið-
ið var þó mjög innilegt og fal-
legt en annars staðar er leik-
urinn of harður og yfirborðs-
kenndur. Bessi Bjarnason pass-
ar ekki heldur nægilega vel í
hlutverk hermannsins, hann
hafði túlkun drykkjuatriðisins
ekki á valdi sínu og tæpast
hörkuna í Gyðingaskoðuninni.
Guðbjörg Þorbjarnardóttir og
Herdís Þorvaldsdóttir fara báð-
ar með hlutverk sem ekki gefa
tilefni til afreka.
jj’m þýðingu Þorvarðar Helga-
sonar er það að segja að
hún er ívið of þunglamaleg fyr-
ir minn smekk, hún mætti vera
þjálli og eðlilegra talmál. Leik-
tjöld Þorgríms Einarssonar eru
einkar skemmtileg ,einkum torg
sviðið. Það er yfir því heið-
ríkja og hæfilegt hlutleysi. Ljós
beitingu þótti mér ábótavant
því iðulega voru leikarar í
skugga eða hálfir í ljósi og
hálfir í skugga og kemur það
því miður of oft fyrir f Þjóð-
leikhúsinu.
Að lokum þetta: Sýning Þjóð-
leikhússins á Andorra er list-
rænn viðburður sem reykvísk-
um leikhúsgestum gefst ekki
kostur á að verða vitni að oft
á hverju lefkári. Vonandi meta
þeir það að verðleikum og gera
sér það ómak að sjá sýninguna
ekki sízt þegar þar við bætist
að Andorra er frábært leikrit
og eitt hið áhrifamesta sem hér
hefur verið.sýnt.
Njörður P. Njarðvík.
RAM MAGERÐI NI
nSBRU
IGRETTISGÖTU 54
S í IVI I - 1 9 1 0 81
Hreingerningar. húsaviðgerðir.
Sími 20693.
FASTEIGNAVAL 1
ÍH15 1
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala,
Skólavörðustlg 3A III hæð.
Símar 22911 og 14624
JÓN ARASON
GESTUR EYSTEINSSON
O-Cedar
HÚSGAGNA-
ÁBURÐURINN
Fæst í
flestum
verzlunum
Afgreiðslustúlka
■
Afgreiðslustúlka óskast nú þegar til starfa í
kjörbúð (við peningakassa). — Uppl. í síma
12112 milli kl. 6 og 7 e. h.
STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Prófessor Jóhann Hannesson heldur erindi á
fundi Stjórnunarfélagsins í Þjóðleikhúskjall-
aranum laugard. 30. þ. m. um:
Verzlun sem einn af
meginþáttum menningar.
Fundurinn hefst kl. 14. Utanfélagsmenn
velkomnir.
Stjórnunarfélag íslands.
m
efnalaugin björg
Sólvallogöfu 74 Simi 13237
Barmahlíð 6. Simi 23337
Shobr
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTLIT, ORKU, TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT V E R Ðj
TÉKhNESKA BIFREIÐAUMBOÐI0 ji
VONAMTIWTI 12. ÍÍMIJ74ei
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðallali!
Haastu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
LAUGAVEGI 90-92
700-800 bílar
eru á söluskrá vorum.
★
Sparið yður tíma og fyr-
irhöfn. Ef bifreiðin er til
sölu er hún hjá okkur.'
★
Okkar stóri viðskipta-
mannahópur sannar 10
ára örugga þjónustu.
★
Bílaval er allra val.
TWntun t
prcntsmiðja & gúmmfsHmptagerð
Eínholíi 2 - Slmi 20960
16 mm fimiuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Elestar gerðir sýningarlampa
Odýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15
Sími 20235
Cadillac ’50.
Ford ’57 2 dyra.
Plymouth ’55 og ’56
Chevrolet '55 2 og 4 dyra
Buick ’55 2 dyra.
NSU Prins ’63 fyrir
skuldabréf.
Pontiae ’55 2 og 4 dvra.
Ennfremur hundruð ann-
arra bíla.
RAUÐARÁ(
SKÚLAGATA 55 — SÍ.MI 156X4
HIN 28 ára kvikmyndadís,
Brigitte Bardot á í smávegis
erfiðleikum, vegna þess að
t nafn hennar er notað í aug-
' lýsingaskyni. B. B. krefst yfir-
leitt álitlegrar f járupphæðar af
þeirn, sem notar nafn hennar,
en f St. Tropez hefur hún ver-
ið slegin út af laginu. Maður
að nafni .Robert Dho hefur
opnað nýjan og glæsilegan
bar, sem hann nefnir „BAR
DHO“.
Brigitte Bardot.
Næsta kvikmynd Brigitte
Bardot verður grín-njósna-
mynd, og á að leika hana í
London. Aðalkarlhlutverkið
lcikur Anthony Perkins.
Nafn myndarinnar hefur ver
ið ákveðið „Töfrandi einfeldn-
ingurinn“ og einfeldningur-
inn er Brigitte Bardot, sem
Ieikur afgreiðslustúlku, sem
vegna einfeldnj sinnar lendir
í kiónum — og síðar í örmun-
uni — á rússneskum erind-
reka, leiknum af Perkins.
Taka myndarinnar hefst i
október.
V
Fyrrverandi unnusti Brigitte
Bardot, Sascha Distel, hefur
kvænzt franska skíðakennar-
anum Francine Breaud.
Ricliard Burton.
■ M. ' »
' RICHARD Burton, sem fræg-
astur hefur orðið fyrir leik
sinn á möti Liz Taylor í Kleó-
pötru, virðist vera úr heldur
harðgeúðara efni en fyrrver-
andi eiginmaður Liz, Eddy
Fisher. Fyrir nokkrum dögum
áttu Liz og Burton að leika
nokkur atriði f flugvellinum f
London. o<> bá var ekki langt
frá '"í að Burton sieppti sér
aiveg.,
Atriðin voru úr myndinni
„The Vips“ og að áliti Burtons
var ailtof mikið af fólki við-
statt. — Á ég virkilega að
leika f mmi fyrir þessnm lýð,
spurði Burton, og notaði í
þessu sambandj svo ljót orð.
að veiniieaa heiðvirðar stúlk-
ur sneru Tér undan,
iV'tta er ekki í fyrsta skipti.
sem R”'tnn vekur hnevksli. ‘
janúar s.i va c 'iann sér út<
um glóðarauga i slagsmálum
fyrir utan járnbrautarstöð i
j London.