Vísir - 28.03.1963, Blaðsíða 11
V1S1R . Fimmtudagur 28. marz 1963.
/7
í dag
Slysavaiðstofan 1 Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn — Næturlæknir kl. 18—8,
sfmi 15030.
Næturvarzla vikunnar 23.—30.
marz er í Vesturbæjar Apóteki.
Otivist barna: Börn yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
gangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðvum eftir kl. 20.00.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 28. marz.
Fastir liðir eins og venjulega
20.00 Erindi: Saga og sagnfræði
(LUðvík Kristjánsson rith.).
20.25 íslenzkir söngvarar kynna
lög eftir Franz Schubert; II.
Þorsteinn Hannesson óperu-
söngvari syngur átta lög. Við
hljóðfærið: Árni Kristjáns-
son.
21.00 Raddir skálda: Þorsteinn
Jónsson frá Hamri les ljóð
og Jón Óskar smásögu.
21.45 Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur
22.10 Passíusálmar (40).
22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“
eftir Fred Hoyle; XII. (Örn-
óifur Thorlacius).
22.40 Harmonikuþáttur (Reynir
Jónasson).
23.10 Dagskrárlok.
ÝMISLEGT
Bazar Kirkjunefndar kvenna
Dómkirkjunnar verður þriðjudag-
inn 2. apríl kl. 2 e.h. í Góðtemplara
húsinu.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld
kl. 8.30. Fjölbreytt fundarefni.
Séra Garðar Svavarsson.
Er alveg ónögulegt að fá þig
með út að skoða tunglið og stjörn- j
urnar, án þess að þú takir með ;
þér stjörnukortið þitt, kíkinn og i
allar stjömuútreikningana?
Miguette Fabris — „Ungfrú
Frakkland“.
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur 28. marz.
17.00 Roy Rogers
17.30 Science In Action
18.00 Afrts News
18.15 The Telenews Weekly
18.30 Who In The World
19.00 Zane Grey Theater
19.30 The Dick Powell Show
20.30 Westinghouse Presents
21.30 Bat Masterson
22.00 The Untouchables
23.00 Science Fiction Theater
23.30 Lock Up
Final Edition News
Ambassador Póllands, herra Kazimierz Dorosz afhenti þ. 26. marz s.l. forseta ísiands trúnaðarbréf sitt við
hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
Fögur kennsutona
veldur ókvrrð
Það geta verið ýmis leiðindi
í sambandi við að verða fegurð-
ardrottning, eða svo mun Migu-
ette Fabris í Frakklandi finnast.
Miguette, sem er aðeins 22ja
ára gömul, varð fegurðardrottn-
ing Frakklands á s. 1. ári, en jafn
skjótt og hún hafði verið kjörin,
bannaði skólastjóri skóla þess,
sem hún er kennari við, henni
að nota varalit og „make-up“,
meðan hún væri við kennslu.
Miguette beygði sig fyrir boði
skólastjórans, þvf að hún vill
gjarnan halda friðinn. Næst
krafðist skólastjórinn þess, að
hún hætti að koma á reiðhjóli í
skólann, og hún hefir einnig fall
izt á það.
Hópur franskra kennara hefir
skorað á stjórnarvöld landsins
að gefa Miguette kost á að
kenna við háskóla, þar sem ætla
má, að ekki komi að sök, þótt
kennslukona sé falleg, þótt slfkt
sé bannað f lægri skólum.
YMISLEGT
Málfundafélagið Oðinn: Skrif-
stofa félagsins i Valhöll við Suð-
urgötu er opin á föstudagskvöld-
um kl. 8.30—10, sfmi 17807. Á
þeim tfma mun stjórnin verða til
viðtals við félagsmenn og gjaldkeri
taka við félagsgjöldum.
Minningaspjöld Fríkirkjunnar fást
f verzluninni Mælifelli, Austurstr.
4 og f verzluninni Faco, Lauga-
vegi 37.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar
félags fatlaðra, fást á eftirtöldum
V.V/.V^V.V.V.VVV.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V,
stjörnuspá j
morgundagsins *
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þér ætti að geta komið
f hug góðar hugmyndir til lausn
ar þeim viðfangsefnum, sem nú
steðja að þér.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Góð tækifæri til fjáröflunar ef
þú einbeitir þér að réttu marki.
Kaup og sölur undir góðum
áhrifum.
Tviburamir, 22. maf til 21.
júnf: Afstöðurnar benda til þess
að þú eigir að hafa forystuna
í dag. Vertu frumlegur.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlf:
Þú hefur talsverða möguleika á
aðrir gætu aðstoðað þig til að
ljúka þeim verkefnum, sem beð-
ið hafa. Haltu þér utan sviðs-
ljóssins.
Ljónið ,24. júlf til 23. ágúst:
Rétt að fara og hitta vini þfna
og kunningja í dag jafnvel þó
þú þurfir að fara smá ferð til
þess. Þeir munu taka þér hið
bezta.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept:
Sýndu fullan áhuga fyrir vilja
yfirmanna þinna á vinnustað í
dag enda yrði það vel séð eins
og nú standa sakir.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þú ert nú venju fremur vel fyr-
ir kallaður til að gera áætlan-
ir til langframa.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Ráðlegt að koma fjármálunum f
gott horf.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Hafðu samráð við aðra 1
sambandi við framgang mál-
anna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Ættir að geta afkastað
miklu á vinnustað. Hafðu nú
gát á heilsunni.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Leitastu við að eiga á-
nægjulega stund f kvöld eða
dag meðal ástvina þinna, eða
yngra fólks.
Fiskamir, 20. febr.^til 20.
marz: Þér væri hyggilegast að
halda þig sem næst venjulegu
athafnasvæði þínu í dag hvort
sem það er heimilið eða vinnu-
staður þinn. Horfur á að við-
fangsefnin muni enda vel.
.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.W.V.’.V.V.'.V.V.'.V.
stöðum: Bókaverzlun tsafoldar,
Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns
Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka-
búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl.
Roði, Laugavegi 74. Reykjavfkur
Apóteki. Holts Apóteki, Langholts-
vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32.
Vesturbæjar Apóteki. — I Hafnar-
firði: Valtý Sæmundssyni, öldu-
götu 9.
R
I
P
ec
i
R
e
v
7 I THOUSHTOP FINDINO A
SUY WE COULP PASS OFF
AS “LORP PESMONP/ WE LET
HIM KEEP TriE PLACE FCR
. A LITTLE WHILE...
LOOK, YOU IJ
CREEPS. THE MAN
WHO OWNEP ALLTHIS
REALLY PIEE7 WITHOUT
LEAVIN& ANY HEIRS.
EVERYTHINO /.
WOULP HAVE SONE j
TO THE \
<50V£RNMENT...,cC'S
Hlusti ðhundarnir ykkar. Mað-
urinn sem átti þetta óðal, dó án
þess að láta eftir sig erfingja. Og
hefði enginn fundizt, þá hefði
ríkir hirt allt draslið. Þá datt mér
í hug að finna einhvern náunga,
sem við gætum notað sem erf-
ingja. Við látum hann búa hérna
í nokkra daga, og svo fáum við
Orchid hann til þess að skrifa
undir erfðarskrána, og það verð-
ur það síðasta sem hann gerir.