Vísir - 28.03.1963, Side 13

Vísir - 28.03.1963, Side 13
V í S IR . Fimmtudagur 28. marz 1963. 13 tmKamammmwm Bók, sem vekur nthygli eftir Fitz Gibbon, þýðandi Hersteinn Pálsson When the kissing had to stop — þegar kossarnir urðu að hætta — er nafnið, sem hinn enski höfundur valdi bók sinni, og gefur það nafn efnið vel til kynna. Spurningin, sem stöðugt sækir á við lestur bókarinnar, er þessi: Þetta gerist aldrei hér — eða hvað? Fyrsta prentun þessarar umdeildu en óvenju spennandi skáldsögu er þegar UPPSELD hjá forlaginu. Önnur prentun kemur út í byrjun apríl. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Blikksmiðir .OOWi. .'!>t Ó-IÖ :í eaa Viljum ráða nokkra blikksmiði og aðstoðarmenn á verkstæði okkar, Grensásvegi 18. Uppl. í síma 3 66 41. BLIKK OG STÁL H/F Mótorviðgerðarmaður Vanur mótorviðgerðarmaður óskast. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. — Uppl. hjá verkstjóranum í síma 19487. Vélasjóður. Ég þakka innilega allan vinarhug í minn garð í tilefni af sextugsafmæli mínu 10. marz. Helgi Tryggvason. MATARKJÖRIÐ KJÖRGARÐI Vantar vana afgreiðslustúlku, Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. AFGREIÐSLUSTÚLKA Bakaríið Laugavegi 5 vantar afgreiðslustúlku strax. Uppl. á staðnum. HANDRIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hvers konar nýsmíði. Vélsmiðjan Málmverk, Bjargi við Sundlaugaveg. Sími 35280. BÓLSTRUM - HÚSGÖGN Bólstrum alls konar stálhúsgögn, vönduð og góð vinna, mikið úrval áklæða. Sækjum að morgni, sendum heim að kvöldi. — Stálstólar, Brautarholti 4 Sími 36562. VEITINGASTOFAN BANKASTRÆTI 12 Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum eða í síma 11657 á morgun eftir kl. 2. *■!!■ filiiiTiím iíii leeiu.;. wjíua^A. SELUR Si^ Símar 18085 og 19615 Volvo, gerð 54462 62. Opel Record ’60 4 dyra. Opel Record 2 dyra 62. Verð og greiðslur samkomulag. Ford Taunus 59. Verð samkl. Scoda Station Orginal ’56. Vill skipta á 'Ford Taunus 59-60 eða Opel Caravan ’60. Mism. útb. Opel Caravan ’53 í mjög góðu standi kr. 50 þús. VW ’56, fallegur bíll. Opeí Capitan ’59 keyrður 42 þús. km. Scoda 1200 ’55. Verð samkl. Buick Station ’55. Verð samkl. Mercedes Benz 220 ’55. Verð samkl. Skipti koma til greina, Moskvits o. fl. Citroen ’62, samkl. Skipti. — Borgartini I — Sími 18085 og 19615. Getum bætt við okkur smfði á handriðum og annari skyldri smíði. Pantið i tíma. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. áugBýsið í ¥BSB illfl fCÚLUPENNINN HligUi FNÁ SWBÞJÓi BAILOGRAF er einhver vandaðasti , kúlupenni sem nú er p heimsmarkaðinúm. Þeir, sem eitt sinn reyna hann, sícrifa aldrei með öðrum kúlupenna. LAMPAR LAMPAR, LJÖSAPERUR, HEIMILISTÆKI í úrvali. N LJÓS & HITI Garðastræti 2 v/ Vesturgötu v \ l, r •, » T * FERMINGARGJbF KODAKckesta 'IYNDAVEL Kr. 28«.- FLASHLAMPi Kr. 210- Hans Petersen h.f. Sími 2-03*13 Bankastræti 4.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.