Vísir - 23.04.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 23.04.1963, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjudagur 23. apríl 1963. 13 ÁKLÆÐI Á BÍLA Volkswagen Taunus Volkswagen Station Taunus Station VW 1500 Moskvitch Mercedes Benz 180 Moskvitch Station Mercedes Benz 220 • Skoda Kombi Opel Record Skoda Oktavia Opel Caravan Scoda Station ’55 Opel Capitan Reno Dauphine Ford Cardinal Volvo Amazon Fiat 1100 Volvo Station Fiat 1200 Pobeda Fiatl400 Vauxhall Victor framleiðum áklæði í allar tegundir bíla. — Hlífið sætunum í nýja bílnum — — Endurnýið áklæðið í gamla bílnum — Söluumboð: Þórshamar h.f. Akureyri Staðarfell Akranesi Stapafell Keflavík. K.F. Borgfirðinga, Borgarnesi ÓTUR Hringbraut 121 - Sími 10659. OLÍUKYNDINGARTÆKI Olfukyndingartæki til sölu, sem nýtt, með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma '23555. STARFSSTÚLKUR Nokkrar stúikur eða rosknar konur geta fengið vinnu hjá okkur, hálfan eða allan daginn. — Kexverksmiðjan Esja. Sínii 13600. STÚLKA - ELDHÚSSTÖRF Stúlka óskast strax til eldhússtarfa. Góð laun. — Veitingastofan Óðinstorgi. Sími 20490. STÚLKA - KONA Stúlka eða kona óskast Café Höll Aufturstræti 3. Sími 16908. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ 2ja herbergja íbúð með eða án húsgagna, óskast sem fyrst. Uppl. 1 síma 17531. K J ÖTIÐN AÐ ARM AÐUR Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 23330 og 23025 eftir kl. 8 á kvöldin. SÍMANÚMER - 20240 Símanúmer vort er 20240. Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands, Skúla- götu 4, Atvinnudeild Háskólans, Fiskideild, Skúlagötu 4. IÐNAÐARHÚSNÆÐI 60 til 100 ferm. iðnaðarhúsnæði á jarðhæð óskast til leigu nú þegar. Uppl. f símum 14310 og 20275 á venjulegum skrifstofutfma. SUMARGJAFIR Til sumargjafa: Sokkabuxur á' börn og fullorðna, góð tegund, silki damaskdúkar. Til sængurgjafa í úrvali. Heklu- garn og mikið af smávöru. Verð við allra hæfi. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsd., Kjartansgötu 8. VORÐUR — HVOT - HEIMDALLUR - OÐIHN SPILAKVÖLD Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykja- vík þriðjudaginn 23. apríl n. k. í Sjálfstæðir- húsinu kl. 8,30. Sætamiðar afhentir mánudaginn 22. apríl frá kl. 5—6 á skrifstofu Sjáifstæðisflokksins. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. DAGSKRÁ: 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstj. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.