Vísir - 23.04.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 23.04.1963, Blaðsíða 16
Ludwig Erhard Halldór Kiljan Laxness hef- ur skrifað nýtt leikrit í vetur, sem hann kallar „Dúfuveizl- an“. Hann skýrir frá því að þetta sé alvarlegur gamanleik- ur fyrir þá sem skilja Höfundurinn skýrir frá í samtali við hann sem birtist sunnudaginn í sænska stórblað inu Dagens Nyheter. En í þessu samtali kemu: Erhard eftirmað- ur A denauers Áhugi fyrir kirkju á Laugavatni „Leikrit mín eru sjaldan sýnd og slá ekki í gegn" Líklegt er, að lokaákvörðun verði tekin í dag á fundi þingflokks Kristilega lýðræðisflokksins, um Ludwig Erhard efnahagsmálaráð- herra sem eftirmann Adenauers kanslara, er hann lætur af embætti á hausti komanda. Miðstjórn flokksins kom saman til fundar í gær og sat Adenauer kanslari fundinn, og er fullyrt, að samþykkt hafi verið að leggja form lega tillögu fyrir þingflokkinn í dag um ofangreint efni. Þessi Urslit eru talin mikill sigur fyrir Erhard, og jafnframt, að mót- spyrnu Adenauers gegn því að Erhard verði kanslari i hans stað, er lokið. Hann vildi Gerhard Schröder utanríkisráðherra fyrir kanslara. Ludwig Erhard er höfuðkempa hinnar efnahagslegu viðreisnar í Vestur-Þýzkalandi eftir styrjöldina. Hann er 66 ára. Siðastliðinn sunnudag var guðs- þjónusta haldin i Héraðsskólanum ' að Laugarvatni og við það tækifæri voru afhentar veglegar gjafir til minningar um frú Þorbjörgu Þor- kelsdóttur. Nánasta fjölskylda Þorbjargar sálugu, eiginmaður hennar, böm hennar og makar þeirra gáfu altar- iskross. En systur hennar og mág- kona gáfu altarisstjaka. Gripir þessir eru mjög fagrir og tilkomu- miklir og vöktu almenna hrifningu Framh. á bls. 5. Þriðjudagur 23. apríl 1963. hann einnig með yfirlýsingu, sem vekur mikla athygli og gefur Dagens Næheter tilefni til Dagens Nyheter birti þessa mynd af Laxness. Hún er tekin í S altsjöbadet. Laxnes ræðst á leikhús Norðurlanda að setja í fyrirsögn greinarinn- ar: „Laxness angripar nordiska teatrar“ eða Laxness ræðst á Ieikhús Norðurlanda. Kemur það í ljós, að Laxness er vonsvikinn yfir þeim móttök- um sem leikrit hans hafa hlotið hjá leikhúsgestum og leikhús- Framh. á bls. 5. KnattspyrnumaBur ársins Óvæntar en skemmti- legar fréttir hafa borizt af Þórólfi Beck, íslenzka knattspyrnumanninum, sem dvelst í Skotlandi. Og knattspyrnuáhugamennirnir klappa Þórólfi Iof í lófa. Þórólfur Beck tekur brosandi við verðlaunagripnum Þórólfur hefur verið út- nefndur af félagi sínu, St. Mirren, sem „knatt- spyrnumaður ársins“, og verið sæmdur vegleg- um bikar í tilefni þess. Þessi atburður átti sér stað I einu virðulegasta samkomustað Paisley borgarinnar (útborgar í Glasgow) Paisley Town Hall, að. viðstöddum 900 áhugasömum á- Framh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.