Vísir - 07.05.1963, Síða 11

Vísir - 07.05.1963, Síða 11
VISIR . Þriðjuífagur 7. maí 1963. n Leikfélag Kópavogs hefur und- anfarið sýnt leikritið Mann og konu við góða aðsókn og ágætar undir- tektir. Leikritið, sem hin góðkunna skáldsaga Jóns Thoroddsens þykir Iýsa vel siðum og venjum horfinna kynslóða. Myndin er af Gísla Gests syni, sem fengið hefur ágæta dóma fyrir túlkun sína á hinum slóttuga klerki, séra Sigvalda. Næsta sýning félagsins verður á miðvikudags- cvöldið. opin? Des-1 mond: Fótatak Wiggers, slökktu I Ijósið. Jack: Halló. Er einhver I ' þama? stjörnuspá + morgundagsins Laugarásbíó sýnir um þessar mundir kvikmyndina Exodus. Leikarar eru: Paul Newman, Eva Marie Saint, John Derek, Sal Mineo, Jlll Haworth o. fl. Leik- stjóri er Otto Preminger. Efni myndarinnar gefur ágætt tækifæri til ádeilu á Gyðingaof- sóknimar, sem er og dálítið reynt að nota, en með frekar Iitlum árangri. Mikið er af góð- um leikurum, sem sýna þó ekk- ert sérstakt, nema David Opa- toshu í hlutverki Akíva foringja skemmdarverkamannanna. Per- sónumyndanir Premingers eru fremur óheppilegar og lítt sann færandi. Myndin er um klukkutíma of löng og lokaatriði Newmans, sem ætti að vera rúsfnan f pylsu endanum, er þannig flutt, að girðingastaur myndi skammast sín fyrir það. Vart verður komizt hjá þvf að minnast á prógrammið, sem er sérstakt í sinni röð Þar er stiklað á stóru fram og aftur um efni myndarinnar og ekkért samhengi úr því að fá. Það er mjög vafasamt að bjóða fólki upp á slfka hrákasmíði. ótj. SJONVARPIÐ Þriðjudagur 7. maí. 17.00 Phil Silvers 17.30 Salute Tc The States 18 00 Afrts News 18.15 Sacred Heart 18.30 The Andy Griffith Shaw 19.00 Exploring 20.00 The Real McCoys 20.30 The U.S. Steel Hour 21.30 Stump The Stars 22.00 Crisis 22.30 To Tell The Truth 23.00 Lawrence Welk Dance Party Final Edition News FUNDAHÖLD Kvenfélag Háteigssóknar, heldur fund í Sjómannaskólanum í kvöld kl. 8,30. Sýndar verða litskugga- myndir frá Jerúsalem, upplestur. Tekib á mófi tilkynningum i bæjarfréttir i sima 1 16 60 D d o □ ÓÐINN □ d o n Málfundafélagið Oðinn: Skrif- stofa félagsins i Valhöll við Suð- urgötu er opin á föstudagskvöld- um kl. 8.30—10, sfmi 17807. A þeim tfma mun stjómin verða tii viðtals við félagsmenn og gjaldkeri taka við félagsgjöldum. SÖFNIN Bæjarbókasafn Reykjavfkur, — sfmi 12308. Aðalsafnið Þingholts- stræti 29A: Ctlánsdeild opin kl. 2- 10 alla daga nema laugardaga kl. 2-7 og sunnudaga kl. 5-7. Lesstof- an er opin kl. 10-12 og 1-10 alla daga nema laugardaga kl. 10-7 og sunnudaga kl. 2-7. HEIMSÓKNARTIMAR SJÚKRAHÚSANNA Landspftalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimili Reykjavíkun Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Vera kann að þeir Hrúts- merkingar, sem skulda einhverj- um eitthvað fjárhagslega eða á einhvern annan hátt þurfi að standa fyrir sínu og gera upp. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Orðaskak við aðra mun ekki leiða til þeirrar leiðréttingar málanna, sem til var ætlazt heldur gera illt verra. Ágrein- ing varðandi heimilið eða starf- ið ætti samstundis að leggja niður. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þú ættir ekki að hefja nein ný verkefni, þar eð dagurinn er venju fremur óhagstæður til slíks. Haltu aftur af Iöngun þinni til að segja öðrum til synd anna.. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Haltu þig eins langt frá athafna svæðinu eins og þér er unnt, þeg ar þú sérð að allt er að fara í handaskol. Hentugast að starfa sem mest út af fyrir sig. Ljónið, 24. júlf ti 123. ágúst: Horfur eru á að fátt muni ganga þann veg, sem þú hafðir ráð fyr- ir gert f dag. Það mun aðeins leiða af sér hækkaðan blóðþrýst ing, ef þú heldur þfnu stíft fram. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Flestir virðast vera á öndverð- um meiði við þig. Þér er því mikil nauðsyn á að tileinka þér vingjamlega framkomu til að halda friðinn. Varaðu þig á slysa hættu. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Dagurinn er ekki heppilegur varðandi viðleitni þína til að auka við tekjur þínar. Láttu hé- gómlega vini eða kunningja ekki hafa áhrif á ákvarðanir þfnar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Láttu það ekki bitna á nánustu félögum þfnum þó viðleitni þín til mikilla afkasta fari í vask- inn eins og sagt er. Oft er at- höfn betri en orðagjálfur Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þér er óráðlegt að treysta um of á heppnina f dag, því öllu eru takmörk sett. Það gæti verið nauðsynlegt fyrir þig að rannsaka málin betur en orðið er. Steingeitin, 22. des. til 20 jan.: Haltu þig í hæfilegri fjar- lægð frá þeim, sem hafa æsandi áhrif á taugakerfi þitt yfirleitt, eða ef þeir sklydu hafa reikn- inga upp á vasann á þig. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. bebr : Gerðu allt, sem f þfnu valdi stendur til að komast hjá deilum við nánustu félaga þfn. Óráðlegt að taka ákvarðanir núna, en það er í lagi að ræða horfurnar., Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Dagurinn virðist fremur óheppilegur fyrir ferðalög eða ný verkefni. Grundvallar afstaða þín hefur mikið að segja á vel- gengni þína. kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspftali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30, laugard. kl. 15-16. Borgarsjúkrahúsíð: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Hvftabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sólheiman kl. 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. Elli- og hjúkrunarheimllið Grund kl. 14-16 og kl. 18.30-19.00. Kleppsspftalinn: kl. 13-17. Hrafnfsta: kl. 15-16 og kl. 19- 19.30. Sólvangur (Hafnarfirði): kl. 15- 16 og kl. 19.30-20.00. St. Josephs spítali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. Ýmislegt Minningarspjöld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar, Austurstræti. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl. Roði, Laugavegi 74. Reykjavíkur Apóteki. Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apóteki. — 1 Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- gðtu 9. „STÆRSTA" SKIPSTRANDIÐ „British Sportsman“ bruna vildi beina leið til höfðingjanna. En slfkt var sem ei skipið skildi, sá skolli’ er ei á færi manna á heilu skipi heim að sækja, höfðingja á Bessastöðum. Meiri not er minni tækja, má þá aka í gömlum tröðum. Smærri hefur tækjum tekizt, tafarlaust í hlað að renna. Leið sú hefur oftast ekizt, án þess sig á því að brenna. G. Ag. Jack hugsar: Einkennilegt, les-1 stofan er vanalega Nætur- og helgidagsvarzla vik- una 4.—11. maí er í Vesturbæjar Apóteki. Slysavarðstofan f Heiisuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn — Næturlæknir kl. 18—8, sfmi 15030. Otivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20.00, 12-14 ára, til kl. 22.00. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 7. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 8 00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. 20.00 Einsöngur í útvarpssai: Gunn ar Kristinsson syngur. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel 20.20 Þriðjudagsleikritið: „Ofurefli“ eftir Einar H. Kvaran. V. kafli 21.00 Tónleikar: Tony Mottola og hljómsveit hans leika létt lög. 21.15 Frá Ítalíu, annað erindi: Borg Vulcans og Virgils (Dr. Jón Gfslason skólastjóri). 21.40 Tónleikar. 21.50 Inngangur að fimmtudagstón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Islands (Dr. Hallgrímur Helga son). 22.10 Lög unga fólksins. Úr Manni og konu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.