Vísir - 07.05.1963, Page 13

Vísir - 07.05.1963, Page 13
V1SIR . Þriðjudagur 7. maí 1963. 13 ELDHÚSSTÖRF Kona óskast til aðstoðar í eldhúsi. Sælakaffi, Brautarholti 22. ELDHÚ SBORÐ með stálfótum. Frá 985.00 verða seld næstu dage vegna flutninga Falleg mynztur, margir l'tir. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. STÁLSTÓLAR 3 egundir af eldhús- og veitingastólum á sérlega hagstæðu verði. vegna flutninga. Allt új vönduðum stálrörum, með und’rlímdu áklæði. — STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Simi 36562. ELDHÚ SKOLL AR úr vönduðum stálrörum með undirlímdu áklæði til sölu á sérlega hag- stæðu verði vegna flutnings. STÁLSTÓLAR, Brautarholti 4, 2. hæð. Sími 36562. SAUMANÁMSKEIÐ Saumanámskeið hefst 10. maí. Upplýsingar í síma 18452 eftir kl. 19. VANTAR STÚLKU Vantar stúlku eða konu til ræstinga í bakaríið, Laugaveg 5. Uppl_ á staðnum. HÚSNÆÐI Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða herbergi með aðstöðu til eldunar, nú þegar. Sími 11780. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 23596. GÓLFÞVOTTUR - KARLMAÐUR Eldri maður óskast til gólf og gluggaþvotta á kvöldin. Sími 12060. TRÉSMIÐIR Getum bætt við okkur Mótauppslætti, glerísetningu o_ fl. Tilboð legg- ist inn á afgr. blaðsins strax merkt „Fagmenn“. BÚÐARDISKUR Búðardiskur í fiskbúð og búðarvog 15 kílóa, sem ný, selst á hagkvæmu og verði. Sími 38057 eftir kl. 7 í síma 14488. HRYSSA - ÓSKAST Vil kaupa unga hryssu af góðu kyni. Þarf að vera ganggóð, falleg og vel tamin. Tilb. sendist afg. Vísi sem fyrst merkt ,,Gæðingur“. VIÐSKIPT A VINIR Regnklæðin eru í Vopna — Haldgóð, en ódýr. VEIÐIKÁPUR léttar og fallegar, rafsoðnir allir saumar. — VEIÐIVÖÐLUR koma innan tíðar. Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstræti 16. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðavog 72. Sími 33460 til kl. 10 á kvöldin. VAKTAVINNA Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu, hefir unnið m. a. við útkeyrzlu og afgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu merkt — Ábyggi- legur. ^j^:;:ÍÍÍÍÍÍí**::í ! Ung og reglusöm hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð, sém allra fyrst. Sími 19860. Óska eftir 2—4 herbergja íbúð til leigu frá 14. maí til 1. októ- ber. Sími 32449. Tveggja herbergja íbúð óskast nú þegar, tvennt fullorðið reglu- samt í heimili. Uppl. í síma 37842. Stúlka óskar eftir lítilli íbúð eða forstofuherbergi. Eldunarpláss æskilegt. Sími 37013. Óskum eftir 2—4 herbergja íbúð á leigu helst í vesturbænum. Þrennt fullorðið i heimili. Fullkom in reglusemi. Sími 24211 og 14743. Bilskúr (vinnuskúr) til sölu. Upp lýsingar á Túngötu 49. Herbergi óskast til nokkurra mánaða fyrir amerískan eðlisfræð- ing. Eðlisfræðistofnun Háskólans, sími 22945. Halló, hver getur hjálpað stúlku með barn, um Iitla íbúð, 1 her- bergi með aðgang að eldhúsi, helst í miðbænum. Get veitt einhverja heimilisaðstoð. Sími 18336 til kl. 5 e.h. Landsmólafélogið Vörður Barnlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir l-2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 34054. Rúmgóð stofa 12-16 ferm. í stein húsi á hitaveitusvæði óskast handa eldri rólegri konu nú strax eða 14. maí. Uppl. í dag og næstu daga í síma 14973 kl. 6—8 e.h. Kennari óskar eftir 2-3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 11801. Herbergi óskast. Reglusamur maður óskar eftir herbergi helst í Hlíðunum. Uppl. í síma 18921 eftir kl. 7 e.h. Ungur maður óskar eftir góðu herbérgi 1. júní eða fyrr. Ekki I 'úthverfi. Sími 36184 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnlaus hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð, Uppl. i sfma 17593. Ibúð óskast. l-2ja herb. íbúð ósk ast til leigu í Reykjavík eða Kópa- vogi,, erum tvö í heimili, algjör- lega reglusöm vinnum bæði úti, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23598 eftir kl. 7. Miðaldra barnlaus hjón óska eft ir l-2ja herbergja íbúð. Sími 20974. NÝKOMIÐ Gólfteppi MARGAR FALLEGAR TEGUNDIR. Gangadreglar MJÖG FALLEGT ÚRVAL, Ó D Ý R T . Ódýrt GEYSIR H.F. Vesturgötu 1 Verkamenn — r Verkamenn / Óskum að ráða nokkra verkamenn strax. Mikil og stöðug vinna. Verk h.f. Laugavegi 105. Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu á hafnarbakkanum hér í borg, eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. miðvikudaginn 8. maí n. k. kl. 1,30 e. h. Seld verða alls konar húsgögn, skrifstofu- og búðaráhöld, fatnaður og vefnaðarvara, dómkröfur o. m. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Landsmólafélagið Vörður ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 8. maí n. k. kl. 20,30. Fundarefni: Kosningaáróður Framsóknar og tilgangur Frummælandi: Jóhann Hafstein, bankastjóri Allt sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Landsmólafélagið Vörður

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.