Vísir - 07.05.1963, Síða 14
14
V I S IR . Þriðjudagur 7. maí 1963.
Ml■'lil IITilW
GAMLA
Sími 11475
Robinson fjöl-
skyldan
Metaðsóknar kvikmynd árs-
ins 1961 i Bretlandi.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
STJÖRNUnflí
Simi 18936 OffJÍ&W
Maðurinn frá
Scotland Yard
Hörkuspennandi og viðburða
rík ný ensk-amerísk kvik-
mynd.
Jack Hawkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Simi 32075 — 38150
EXODUS
Stórmynd i iitum með 70
mm Todd-A.o. stereo-fónisk-
um hljóm.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Skuggi hins liðna
Hörkuspennandi amerisk lit-
kvikmynd f Cinemaskope
með
Robert Taylor
Richard Widmark
®ýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
* Miðasala frá kl. 2.
Bíll flytur fólk i bæinn
að lokinni 9 sýningu.
TJARNARBÆR
Sími 15171
Stikilsberja-Finnur
Ný amerísk stórmynd í lit-
um eftir sögu Mark Twain.
Sagan var flutt sem leikrit
f útvarpinu í vetur.
Tony Randall
Archie Moore og
Eddie Hodges
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænskur regnskó-
fatnaður kvenna.
/ERZL.
TÓNABÍÓ
Gamli timinn
(The Chaplin Revue)
Sprenghlægilegar gaman-
myndir, framleiddar og sett-
ar á svið af snillingríum
Crarles Chaplin. Myndirnar
eru: Hundalíf, Axlið byssurn
ar og Pílagrímurinn.
Charles Chaplin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Romanoff og
Juliett
Víðfræg afbragðsfjörug ný
amerísk gamanmynd eftir
Ieikriti Peter Ustinovs, sem
sýnt var hér í Þjóðleikhús-
inu.
Peter Ustinov
Sandra Del
John Gaven
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50249
Buddenbrook
fjölskyldan
Sýnd kl. 5 og 9.
/ kvennafans
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngvamynd í litum.
Elvis Presley.
Sýnd kl. 7.
Simi 11544.
Franskiskus frá
'\
Assisi
(Francis of Assisi)
Stórbrotin amerísk Sinema-
Scope litmynd, um kaup-
mannssoninn frá Assisi, sem
stofnaði grábræðaregluna.
Bradford Dillman
Dolores Hart
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTJjgBÆlRRÍ
Conny og Pétur
i Sviss
Bráðskemmtiíeg og fjörug,
ný, þýzk söngvamynd. ____
Aðalhlutverkin leika og
syngja hinir afar vinsælu
dægurlagasöngvarar:
Conny Froboess og
Peter Kraus
f ímyndinni eru sungin fjöldi
vinsælla og þekktra dægur-
laga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Karlakór Reykjavikur kl.
7,15.
Leikfélag
Kópavogs
ím
þjódleikhCsid
Andorra
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
IfeWörtKqgg
Hart i bak
70. sýning í kvöíd kl. 8.30.
Uppselt.
71. sýning miðvikudagskvöld
kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó er
opin frá kl. 2,
Sími 13191.
SPARTACUS
Ein stórfenglegasta
kvikmynd, sem gerð
hefur verið. Mynd-
in er byggð á sögu
eftir Howard Fast
um þrælauppreisn-
ina í Rómverska
heimsveldinu á 1.
öld f. Kr. — Fjöldi
heimsfrægra leikara
leika í myndinni,
m. a.:
Kirk Douglas, Laur-
ence Olivier, Jean
Simmons, Charles
Laughton, Peter Ustinov, John Gavin og Toni Curtis.
Myndin er tek.n í Technicolor og Super-Technirama
70 og hefur hlotið 4 Oscars-verðlaun.
Bönnuð innan 10 ára. Sýnd kl. 5 og 9.
05285
Sími 50184
Sólin ein var vitni
Frönsk-itölsk stórmynd i
litum.
Alain Delon
Marie Loforet
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
A elleftu stund
Spennandi amerísk mynd.
Sýnd kl. 7.
Gústat A. Sveinsson
ríórshamri v. Tcmplarast
hæsta: :ttarlögma8ur.
Maður og kona
Sýning miðvikudag kl. 8,30
i Kópavogsbíói.
Bílferðir frá Lækjargötu
kl. 8.
Miðasala frá kl. 5. Sími
19185.
GRÍMA
Sýnir einþáttunga Odds
Björnssonar í Tjarnarbæ,
miðvikudagkvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala I dag og
á morgun frá kl. 4. Sími
15171.
Létt og fjörug ný brezk
gamanmynd I litum og Cin-
emascope eins og þær ger-
ast allra beztar.
Richard Todd
Nicolo Maurey.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Vikapilturinn
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4.
Einar Sigurðsson.hdl
Málflut - ifjui —
Fasteignasala
.lfs æt ' Si—! 1676-7
HREINSUM VEL HREINSUM FLJOTT [
Hreinsum allan fatnað — Sækjum - Sendum
EFNALAUGIN LINDIN HF
Hafnarstræti 18
Sími 18820
Skúlagötu51
Sími 18825
TÆKIFÆRISG JAFIR
Fegrið heimilin með fallegu málverki
Nú geta allir veitt sér það með hinum
sérstöku kjörum hjá okkur Höfum mál-
verk eftir marga listamenn. Tökum í um-
boðssölu ýmis listaverk.
MÁLVERKASALAN
TÝSGÖTU 1
Sími 17602. Opið frá kl. 1
MAT-
SEÐILL
ÞÝZKALAND - AUSTURRÍKI
Brennsuppe
Austurísk brúnsúpa, löguð úr kjötkrafti, smjöri,
hveiti, rauðvíni, steinselju og chives (ca. ein te-
skeið) og fleira.
Faprika Hunter mit Nockerl
Þetta er afbragðsgóður kjúklingur, framreiddur
með Nockerl, sem er þýzkt-austurrfskt „kartöflu-
meðlæti".
Wienerschnitzel
Þetta er hin velþekkta „Vinarsnitta" með græn-
meti og tilheyrandi og er einhver sá vinsælasti
réttur á Islandi í dag.
Rindfleisch mit Ananas und Kirschen
Þýzk nautasteik með ananas og kirsuberjum. Sós-‘
an er sérstaklega ljúffeng, en í henni eru m. a.
cayanne, laukur, kirsuber, portvín, ananas, smjör,
rasp, negull og marrl fleira.
Eisbein mit Sauerkraut
Um þennan rétt þarf ekki að fjölyrða. Þetta eru
hinir velþekktu svínaskankar -ieð súrkáli.
Bratwurst in Bier, Berliner Art
Svínakjötpylsur matreiddar m. a. i bjór, brauði
og að hætti Berlínarbúa.
Kartoffelpuffer mit Ápfel Purré
Kartöflupönnukökur með eplamauki — ágætur
þýzkur réttur.
Wiener-Torte
Hin gamla, góða Vinarterta með súkkulaðidýfu
og þeyttum rjóma.
Erlingur Vigfússon og Þórunn Ólafsdóttir syngja,
Carl Billich og félagar leika þýzk-austurísk lög.
KJÖRG'IÐSKAFFI
KJÖRGARÐI
Matar- og kaffisala frá kl. 9—6 alla virka
daga. Salurinn fæst einnig leigður á
kvöldin og um helgar fyrir fundi og
veizlur.
KJÖRGARÐSKAFFl
• Sími 22206.
I