Vísir - 15.05.1963, Page 6

Vísir - 15.05.1963, Page 6
6 V1SIR . Miðvikudagur 15. maí 1963. Hlaut opið fótbrot Þrjú slys urðu í Reykjavik i gær- dag. Eitt þeirra þó mest, þar sem 12 ára telpa hlaut opið fótbrot i umferðarslysi. Slys þetta varð á Kaplaskjólsvegi kl. 12 á hádegi I gær. Telpan, Ragn- hildur Albertsdóttir, Seljavegi 29, var á reiðhjóli og var að bera út blöð. Lenti hún fyrir bifreið, sem kom akandi eftir Kaplaskjólsveg- inum, var bfllinn á austurleið, en telpan á leið vestur götuna. Lög- reglan rekur orsök slyssins til þess að telpan reiddi dagblöðin fyrir framan sig á hjólstýrinu, þannig að henni fipaðist og missti stjórn á hjólinu og stýrði þvert út á göt- upna um lelð og bifreiðina bar að. Telpan skall á bifreiðinni og féll í götuna. Hlaut hún opið brot á vinstri fæti og var flutt í slysa- varðstofuna, en sfðan f Landspft- alann, þar sem hún liggur nú. 1 sambandi við þetta slys vill lögreglan í Reykjavfk vekja at- hygli unglinga og annarra, sem ferð ! ast á reiðhjólum, að það getur ver I ið mjög varhugavert að reiða mik- ið af pinklum fyrir framan sig á reiðhjólinu. Ættu foreldrar einnig 100 millj. — Framhald af bls. 1. hefir verið of léleg nýting hrá- efnis og er nú verið að setja niður soðvinnslutæki, nýjan sfld arsjóðara, mjölskilvindu og gufuketil. Áhugi er fyrir bygg ingu síldarverksmiðju í Ólafs- firði. Á Vopnafirði er verið að reisa mjölhús og bæta vinnslukerfi verksmiðjunnar þar með nýrri mjölskilvindu og nýjum þurrk- ara. Þessi verksmiðja vann úr 224 þúsund málum f fyrra, eða vörur að brúttóandvirði 70 millj króna, og er nú að bæta nýtni hráefnisins hjá sér eins og Rauðka. Norðfiarðarverksmiðjan er einnig að skapa skilyrði hjá sér til betri nýtinear hráefnis, hún vann úr 216 búsund málum f fyrra og er nú að fá sér nýja soðburrkara og byggja nýtt miölhús. Lftil verksmiðja var á Fá- skrúðsfirði frá 1951. Hún brann en var endurbyggð f fyrra og stækkuð upp í 1500 mála af- köst. Sú verksmiðja tðk til starfa seint f iúlf s. 1. ár og vann úr 60 búsund málum. Þar er nú verið að byggia síldar- geyma, koma unp miölskilvind- um og auka nýtinguna. Nýju verksmlðtumar eystra. Verið er að reisa nýjar verk- smiðiur á Borgarfirði eystra og Breiðdalsvfk og hafa verið stofn uð hlutafélög um rekstur þeirra. Hvor verksmiðja um sig hefir 500 mála afköst og eru þessar verksmiðjur fyrst og fremst byggðar með það fyrir augum að örva síldarsöltun og atvinnu almennt á viðkomandi stöðum, eiga að taka við af- gangi frá þeim skipum, sem koma inn með sfld til söltunar. Engin verksmiðja var fyrir á Breiðdalsvfk en lftil fiskimjöls- verksmiðja á Borgarfirði. Tvær verksmiöjur f Eyjum? Mikill hugur er í Vestmanna- eyingum á þessu sviði. Fiski- mjölsverksmiðjan þar hefir get- að brætt síld sfðan 1960 en nú er verið að stækka hana upp f 5000 mála afsköst. Auk þessa er Hraðfrystistöðin f Eyjum að undirbúa byggingu 1500 mála verksmiðju. að vekja athygli bama sinna á þessari hættu. Um það bil klukkustundu sfðar meiddist önnur telpa, Guðrún Ragn arsdóttir, Lindargötu 23. Hafði hún dottið af útitröppum Miðbæjar- barnaskólans, en ekki er blaðinu kunnugt um hve mikið hún meidd- ist. Hún var flutt f slysavarðstof- una. Um miðjan dag f gær var lög- reglunni tilkynnt um slys í togar- anum Jóni Þorláksssyni, sem lá við Faxagarð. Utan á togaranum lá annar togari, Þormóður goði, og var einn skipverja hans að klifra á milli skipanna, en fékk um leið krampakast og datt. Hann meidd- ist eitthvað, ekki alvarlega þó, og var fluttur f slysavarðstofuna. fþróttir — Framhald af bls. 2. fram 30 leikir á 4 völlum f Reykjavfk, Keflavfk, Akranesi og Akureyri. Keppnin f 1. deild hefst á uppstigningardag, 23. maf. Þá ieika Keflavík—Valur í Keflavik, Akranes—KR á Akra- nesi og Fram—Akureyri í Laug- ardal f Reykjavík. Að Iokum nokkrar upplýsing- ar um Reykjavfkurmótið f knatt spymu: Staðan f Reykjavfkurmótinu er nú þessi: VALUR 5 3 2 0 8 7:3 ÞRÓTTUR 5 3 117 14:10 KR 4 1 0 3 2 9:10 FRAM 4 0 1 3 1 0:7 Markhæstu leikmenn eru: Jens Karisson, Þrótti, 7 Sigurþór Jakobsson, KR, 3 Axel Axelsson, Þrótti, 3 Bergsveinn Adolfsson, Val, 3 Ólafur Brynjólfsson, Þrótti, 2 Bergsteinn Magnússon, Val, 2. Næstu Ielklr eru: Valur—Þróttur á sunnud. 19. maf kl. 20.30. KR—Fram mánud. 20. maf kl. 20.30. Fram—KR föstudaginn 31. maf kl. 20.30. — jbp — 19 daga þögn Nú em 19 dagar liðnir frá þvf að Þórarinn Þórarlnsson hélt þvf f fyrsta skipti fram á flokks- þingi Framsóknarmanna, að „á- hrifamikil öfl I Bretiandi muni krefjast þess, að undanþágurn- ar, sem brezklr togarar hafa nú til velða Innan fiskveiðllandhelg- innar, verði framlengdar". Vfsir hefur óskað eftir því að Þórarinn upplýsti hvaða heim- ildlr hann hafi fyrlr þessum full yrðingum sfnum. öll þjóðln hlýt ur að vænta þess, að Þórarinn svarl þessarl spuralngu. gefi þær heimlldir, sem hann hefur fyrir þessari staðhæfíngum sfn- um. Hann hefur dregið að gefa þær upp, sfðustu þrjár vlkurnar, l og ef svarið iætur á sér standa / öllu lengur, verður að líta á um- J mæli Þórarins sem dauð og ó- \ merk, sem ómerkilega staðleysu. I Vfsir spyr þvf: Hvar em heim- / ildirnar, Þórarinn? ) Ármann Snævarr rektor. Armann Snævarr endurkjörinn há- skóíarektor Prófessor Ármann Snævarr, var í gær endurkjörinn rektor Háskóla íslands. Nær kjörtímabilið frá 15. september 1963 til 15. september 1966. Ármann Snævarr hefur gegnt rektorstöðu frá hausti 1960. Rekt orskjörið fór fram hjá prófessor- um Háskólans á fundi í gær, en þar voru viðstaddir 26 prófessor- ar. Fró Fulltrúaráði Sjálf- j stæðisfélaganna í Reykjavíki í DAG verða opnaðar á vegum Fulltrúaráðs Sjáifstæðis- í félaganna í Reykjavík hverfaskrifstofur á eftirtöldum stöð- J um í Reykjavík: VESTURBÆJARHVERFI Hafnarstræti 1 Sími: 22048 NES- OG MELAHVERFI K.R.-húsið við Kaplaskjólsveg Simi: 22073 MIÐBÆJARHVERFI Breiðfirðingabúð Sími: 22313 AUSTURBÆJARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sfmi 22089 NORÐURMÝRARHVERFI Skátaheimilið við Snorrabraut Sími: 22Ó77 HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Skipholt 5 Sími 22317 LAUGARNESHVERFI Sunnuvegur 27 Simi: 38110 LANGHOLTS-, VOGA. OG HEIMAHVERFI Sunnuvegur 27 Símar: 24816 — 35307 SMÁlBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG HÁALEITISHVERFI Vikingsheimilið við Réttarholtsveg Sfmi 34534 Allar skrifstofumar eru opnar daglega kl. 2—10 e. h., nema Iaugardaga og sunnudaga kl. 2—6 e. h. og veita þær allar venjulegar upplýsingamar um kosningamar. SÍS vildi — Framh af l sfðu hér að framan, en rétt er að skýra það atriði nánar. Cumarið 1961, þegar sýnt þótti að Efnahagsbandalag Ev- rópu gæti haft mikil áhrif á efnahagslíf íslendinga, skipaði viðskiptamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, nefnd, sem f áttu sæti fulltrúar fjölmargra hagsmuna- og atvinnusamtaka, og fól henni að kynna sér viðhorfið til F.fna- hagsbandalagsins, með tilliti til afstöðu Islands tii þess. Að nefndinni stóðu 16 samtök. Er nefndin skilaði áliti, lýstu fjórtán nefndarmeðlimir þvf á- liti sínu, íslandi bæri að senda inntökubeiðni til bandalagsins, og það fyrr en sfðar. Aðilar þessir vom: Samband fsl. Samvinnuféiaga, Sölumiðstöð hraðfn'stihúsanna. Framleiðsluráð landbúnaðarinr, Samlag skreiðarframleiðenda, Samband ísl. fiskframleiðenda, Síldarútvegsnefnd, LÍIJ, Lands- samband iðnaðarmanna, Verzl- unarráð íslands, Félag iðnrek- enda, Kaupmannasamtökin, Fé- Iag fsl. stórkaupmanna og Vinnu veitendasambandið. Það fimmtánda, Stéttarfélag bænda, vildi Ieita atikaaðildar, ASÍ var eitt á móti því að Is- lendingar sendu inntökubeiðni. Álit Stéttarsambands bænda var að sjálfsögðu einnig hið at- hyglisverðasta, en þeir vildu aukaaðild, eins og fyrr segir, en að állti Tímans jafngildir auka- aðild afsali sjálfstæðisins. Hing- að til hefur ekki verið breitt bil á miiii skoðana Tímans og stétt- arsambandsins. En Framsóknarmennimir í SlS vildu ekki einu sinni auka- aðild, þeir Iýstu stuðningi sínum við, að lslendingar legðu fram beiðni um inngöngu, um fulla aðild að EBE. jporsendurnar að baki þess, að áðurnefndir aðilar töldu rétt að senda inngöngubeiðni, vom einkum þær, að þá hefði ísland aðstöðu til áð hafa áhrif á á- kvarðanir, sem taka þyrfti innan bandalagsins, með öðrum orð- um, til að koma sjónarmiði ls- lands að f þeim umræðum, sem fram færu meðal forystumanna EBE. Þetta sjónarmið var ríkis- stjórninni og Ijóst, þótt hún sendi aldrei frá sér inngöngu- beiðni, en einmitt í þeim til- gangi tók hún upp viðræður við forystumenn EBE. Hún reyndi að kynna málstað fslands, sér- stöðu bess, og bá erfiðleika, sem íslendingar ættu við að striða. f nóvember 1962 fordæmdi Eysteinn Jónsson ekki einasta þessar viðræður, heldur hafnaði og algjörlega hvers konar aðild að bandalaginu, og fullyrti jafn- framt að það hefði verið stefna Framsóknarflokksins frá upp- hafi! Sannað er hversu ábyrgðar- iaus þessi málflutningur Ey- steins er. Sannað er og, að ekki stendur steinn yfir steini f mál- flutningi hans og Framsóknar- manna vfirleitt, þessa dagana, frekar en ella. T^lett hefur verið ofan af óheil- indum þeirra f landheigis- málinu, sýnt hefur verið fram á tvískinnungshátt þeirra gagn- vart erlendu fjármagni og stór- kapitalisma og hér hefur nú ver- ið vakin athygli á þeirri stað- reynd, að SÍS hefur verið þess fýsandi að ganga mun iengra i Efnahagsbandalagsmáiinu, held- ur en rikisstjómin hefur nokk- urn tíma látið sér til hugar koma. Ellilaun hjóna Til áréttingar forsíðugreinar Vísis í gær um stórfelldar aukn- ingu almannatrygginganna, sem núverandi ríkisstjórn hefir komið í framkvæmd, skal þes getið að elli- laun hjóna voru hækkuð úr 15.927 kr. upp í 25.920 kr. með lögunum 1960, og enn hækkuð upp í 32.824 kr. með lögunum sem sett voru á þinginu nú í vetur. Sökum fyrirspurnar til blaðsins í gær skal það sérstaklega tekið fram að nú fær allt aldrað fólk greitt elliiaun úr ríkissjóði, hvort sem það er í sérlífeyrissjóðum eða ekki. Síldarafíinn í nótt 12 þúsund tunnur Veiði var allgóð í nótt á sömu sióðum og í fyrrakvöld og fyrri- nótt, þ. e. í Grindavíkursjó, út af Jökli og NV af Akranesi. í morgun snemma var kunnugt um 25 báta með nærri 12 þús. tn. (11850). Á báta, sem voru að veiðum sunn an Reykjaness, var veiði jafnari, en þeir fengu síldina í.Grindavík- ursjó. Það voru 6 skip, sem þar fengu afla, samtals 5250 tn.: Kópur 900, Gunnólfur 700, Helgi Flóventsson 1700, Skipaskagi 450, Gullfaxi 1300 og Hafrún 200. Þá fengu 19 skip önnur síld vesl- ur undir Jökli, samtals 6600tunnur: Steinunn 700, Jónas Jónasson 300, Jón Oddsson 650, Ásgeir Torfa son 150, Stapafell 500, Hannes Haf- stein 500, Jón á Stapa 500, Páll Pálsson 400, Sigurður Bjarnason 350, Ólafur Magnússon 450, Stein- grímur trölli 100. Straumnes 250, Snæfell 200, Guðmundur Þórðar- son 450, Pétur Sigurðsson 300, Sig- urfari 200, Höfrungur II. 100, Reyn- ir 150 og Skírnir 300.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.