Vísir - 21.05.1963, Blaðsíða 10
V í S I R . Þriðjudagur 21. maí ÍÖSS.
LHAPP
RENAULT R8 - DREGIÐ 17. JÚNÍ
KAUPIÐ MIÐA STRAX
DRÆTTI EKKI FRESTAÐ
HftPPORÆTTl SKÍÐADEILDAR I.R
Þvottahús
raeð góðum vélakosti og í fullum gangi til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl.,
Óðinsgötu 4.
BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA
Til sölu
3 herbergja íbúð í 2. byggingarflokki. Þeir fé-
lagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar,
sendi tilboð sín fyrir 25. þ. m. á skrifstofu
félagsins, Stórholti 16.
S t j ó r n i n .
Ljósmyndari
Útbreytt vikublað í Reykjavík óskar að ráða
ljósmyndara.
Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, liggi nöfn
sín, ásamt upplýsingum um fyrri störf inn á
afgr. blaðsins merkt: „Ljósmyndari“, fyrir
25. þ. m.
Atvinna
Piltur óskast til afgreiðslu og til útkeyrslu
á vörum.
KJÖTBÚÐIN Langholtsvegi 17,
Sími 34585.
Loftfesting
Veggfesting
RAælum upp
Setjum upp
51 MI 13743
LfNDARGÖTU 2.5
6ELUR 8'<°^
BIFREIÐASVNING I DAG
Dodge ’55
Vauxhall ’47
Fiat 1400 ’58
Opel Caravan ’55
Opel Reckord ’58
Ford Taunus ’60
Fiat 1100 ’57
Austin Gipsy ’62
Ford Taunus Cardinal '63
Mercedes Benz 190 ’57
Pobeda ’56
Fiat 600 ’57
Dodge Weepon með 12
manna húsi, fallegur bill.
BIFREIÐASALAN
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615
Prófarkalesari
Dagblaðið Vísir vill ráða prófarkalesara frá 1. júní.
Stúdentsmenntun og staðgóð íslenzkukunnátta
áskilin. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra
blaðsins, merkt „Prófarkalesari“.
Hjólbarðaviðgerðir
Hefi ýmsar tegundir af nýjum dekkjunj til sölu.
Einnig mikið af felgum á ýmsar tegundir bíla.
MYLLAN
Þverholtl 5
Tækifærisverð
Seljum næstu daga vegna flutninga: Hl ^
Stál-eldhússett (borð og 4 stólar)
á aðeins 2.800.00 P á r
stóla frá 350.00 A" ? 'f
eldhúsborð frá 985.00 P
eldhúskolla 150.00 i-■.
straubretti (breið) 365.00 | - ab -v
:
Dansarir Fred Astaire, sem
þrátt fyrir sín 63 ár getur
dansað stanzlaust, á í dáiitlum
erfiðleikum um þessar mundir.
í Detroit á hann hinn stóra
dansskóla „Fred-Astaieres-
Dance Studios“ — og nú hafa
fjóriv nemenda hans (á aldr-
inurn 20—60 ára) höfðað mál
á hendur honurn og kraiizt
nálfrar milljónir dollara skaða-
bóta.
Nemendurnir segja, að Fred
■T
igg
wm
Fred Astaire.
%k:
hafi vanrækt kennsluna svo
||| mjög að trygging sú sem hann
gaf nemendunum í upphafi,
% standizt alls ekki. Og trygg-
!, ingin var:
Eftir námskeiðið verðið þið
Ir svo góðir dansarar, að þið
beinlínis komizt ekki hjá því
|; að vinna í þeim danskeppnum,
" sem þið takið þátt í.
il ->f
Ií Bandaríkjunum var nýlega
■I birt mjög svo undarlegt Ijóð
i um Marilyn Monroe — og í
ísienzkri þýðingu hljóðar það
Ath. að þetta stendur aðeins yfir í nokkra daga.
STÁLSTÓLAR
Brautarholti 4, 2. hæð — Sími 36562.
TSorctens VÖRUR
Kakomalt - Kakó — Kaffi — Kartöflumus.
Nonni og Bubbi
Keflavík og Sandgerði.
FISKUR
Reyktur fiskur, ýsuflök, ný
ýsa og sólþurrkaður saltfisk*
ur, nætursöltuð ýsa. siginn
fiskur, saltsíld í lauk. Egg
og Iýsi
FISXMARXAÐURINN
Langh''ltsve«?i t28.
Sfmi 3ROFV5
l&ja.TÍ*iiMIKS
Marilyn Monroe.
þannig:
— Hver drap Marilyn Monroe?
— Ég, sagði stórborgin.
— Hver sá hana deyja?
— Ég, sagði nóttin.
— Hver vill hlétta gröf
hennar?
— Við, sögðu ferðamennirnir,
við munum vaða yfir hana.
Það er ekki unnt að segja
annað en að stöðumælamenn-
ingin í Köln sé komin á mjög
hátt stig. Nú er ekki lengur
hægt að setjast á bekk í al-
menningsgarði öðru visi en
að stinga fyrst pening í stöðu-
eða réttara sagt sætamæli.
„Tekjur“ mælanna er svo
notaður til að kaupa fyrir nýja
bekki.
Hvenær skyldi þetta ná til
íslands?
Tennesset, Williams hefur
sagt frá þvi, að þegar hann
hafi lokið við að skrifa fyrsta
kvikmyndahandritið sitt hafi
blaðanmður spurt hann:
- Segið mér, herra Willi-
ams, hvaf það er við kvik-
myndirnar sem yður finnst
hafa svo mikið aðdráttarafl?
Og svo hélt Tennessee áfram
og brosti: hverju gat ég svar-
að öðri en: „Stjömumar“.
iat-ascEaea