Vísir - 01.07.1963, Side 1

Vísir - 01.07.1963, Side 1
VÍSIR 53. árg. — Mánudagur 1. júlí 1963. — 147. tbl. Verður Ingi alþjóðameistari? Ingi R. Jóhannsson skámeist- ari íslands er farinn utan til þátttöku á svæðismótinu í Halle í Austur-Þýzkalandi. Þar leiða saman hesta sína 20 skákmeist- arar og munu þrir þeirra hljóta rétt til þátttöku í næsta milli- svæðamóti. Er þetta fyrsti á- fanginn í vali áskorenda til að tefla við heimsmeistarann Petrosjan um heimsmeistara- tignina eftir þrjú ár. Þessir skákmenn taka þátt í mótinu: Vines (Búlgaríu), Kavalec (Tékk.), Larsen og Hamann (Danmörku), Uhlmann og Malik (Au-Þýzkalandi), Vesterinen og Kamko (Finnlandi), Donner (Holland), Ivkov og Trifunovic (Júgsósiavía), Johannessen og Ofstad (Noregur), Robatz (Austurríki), Plater (Póllandi), Pavlov (Rúmenía), Stáhlberg og Martin Johanson (Svíþjóð), Portich (Ungverjalandi), Ingi R. Framhald á bls. 6. ■ - Jóhannes Nordal Svavar Pálsson Eyjólfur Jónsson Benedikt Sigurjónsson Sveinbjörn Jónsson. KJARADOMUR FEKK FRCST Tll MIDVIKUDA6S Kjaradómur hefur feng- manna þar til á miðnætti formaður Kjaradóms, ið ráðherraleyfi til að á n. k. miðvikudag. sagði Vísi í morgun að fresta úrskurði sínum Sveinbjörn Jónsson, ómögulegt væri að segja um laun opinberra starfs hæstaréttarlögmaður, til um hvort Kjaradómur gæti Iokið störfum fyrir þann tíma. Þótt Kjaradómur ljúki ekki störfum sínum að sinni verða Iaun greidd aftur í tímann til 1. júlí, þegar þau hafa verið á- kvorðuð. Kjaradómur hefur setið að störfum frá 24. apríl s. 1. 1 dóm inum eiga sæti auk Sveinbjarnar Jónssonar, Benedikt Sigurjöns- son, hæstaréttarlögmaður og Svavar Pálsson, endurskoðandi, allir þrír skipaðir af Hæstarétti, Jóhannes Nordal, bankastjóri til nefndur af ríkisstjóminni og Eyjólfur Jónsson, Iögfræðingur, tilnefndur af Bandalagi starfs- manna rikis og bæja. Jón Þorsteinsson, lögfræðing- ur flutti mál ríkisins fyrir Kjara dómi og þremenningamir Kristján Thorlacíus, Haraldur Steinþórsson, og Guðjón Bald- vinsson, fyrir B.S.R.B. S.l. sólarhring fengu 30 skip 16.600 mál og tunnur samtals. Veiði svæðið var 45—50 sjómílur norður af Raufarhöfn og einnig suður í Reyðarfjarðar- og Norðfjarðardýpi. Síldin, sem veiðist út af sléttu, er góð til söltunar, en síldin fyrir austan er misjöfn. Veiðiveður hef ir verið sérlega gott sl. sólarhring en fremur treg veiði. Leitarskipin hafa lítið t’rðið vör. Frá kl. 7 í gærmorgun til kl. 7 í morgun tilkynntu 30 skip síldar leitinni um afla, samtals 16600 mál og tunnur, 14 þeirra tilkynntu um 6300 mál og tunnur til Raufar hafnar, 8 tilkynntu 7050 mál og tunnur til Siglufjarðar og 7 til- kynntu 3250 mál til Seyðisfjarðar: Til Raufarhafnar: Halldór Jónsson með 400 tunn- ur, Þorbjörn 850, Hamar 250, Vala fell 300, Hamravlk 200, Sigurpáll 600, Skipaskagi 500, Heimaskagi 250, Vonin 700, Guðfinnur 450, Fram 850, Jónas Jónasson 500, Haraldur 150 og Þórsnes 300. Til Siglufjarðar: Gunnhildur 350, Einar Hálfdáns 1100, Sæfari 1200, Höfrungur AK 650, Draupnir 800, Jón Finnsson 850, Snæfell 1400 og Garðar GK 700. Brennandi bátur sekkur á sjó úti Mannbjörg varð Laust fyrir kl. 9. á laugar dagskvöldið barst Slysa- varnarfélaginu tilkynning um brennandi bát út af Hvalsnesi. Við nánari eft- irgrennslan kom í ljós að hér var um að ræða vél- bátinn Dux frá Sandgerði. Var báturinn þá orðinn al- elda en áhöfnin hafði öll farið í gúmbát og bjargazt um borð í annan bát, Jón Guðmundsson. Þrátt fyrir ítarlegar tilraunir, tókst Til Seyðisfjarðar: Eldborg 500, Búðarfell 500, Gný fari 350, Snæfugl 450, Hafrún 200 Jón Oddson 400, Guðmundur Þórð arson 350 og Hringver 500. ekki að bjarga hinum brennandi bát og sökk hann í sjó, laust eftir mið- nættið. Loftleiðaflugvélin Eiríkur rauði, var að koma úr Ameríkuför og var Framhald á bls. 2 F/eygð; dreng- num í sjóinn Á laugardaginn lenti fullorðinn maður f einhverjum erjum við krakka, sem gerðu aðsúg að hon- um vestur við sjó í Vesturbænum. Þessum erjum iyktaði með því að maðurinn náði ungum dreng úr hópnum og fleygði honum út í sjó. Mál þetta er nú til frekari at- hugunar hjá barnaverndarnefnd og lögreglu, en foreldrar drengsins haf farið fram á bætur fyrir fata- tjón og krafizt gjalds fyrir fata- hreinsun.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.