Vísir - 01.07.1963, Qupperneq 2
V í S I R . Mánudagur 1. júlí 1963.
Akurnesingar fengu afbragðs
veíði í Blöndu um fyrri helgi,
eða dagana 23. og 24. júní. Þá
fóru nokkrir félagar úr Stanga
f®
Silán
Mikill viðbúnaður er nú á
Siglufirði 'að taka á móti síld
til söltunar og vill svo vel til að
síldin, sem veiðist norður af
Sléttu, er ágæt söltunarsíld.
Veður er og fréfir verið blítt
og bjart á Siglufirði og mikill
síldarhúgur í fólkinu.
í gær hófst söltun á fjórum
stöðvum í Siglufirði, hjá Skapta
Stefánssyni, Haraldi Böðvars-
veiðifélagi Akraness norður í
Húnavatnssýslu og veiddu 35
Iaxa frá 10 og upp í 17 pund á
aðeins fjórar stengur. Hér á
myndinni sjást veiðimennirnir
með aflann fyrir framan sig, en
þeir eru: Stefán Bjarnason,
Anton Bjarnason, Bjarni Guð-
mundsson, Axel Sveinbjörns-
son, Ólafur B. Ólafsson og
Valdimar Indriðason.
(Ljósm.: Hörður Pálsson).
syni, síldarsöltun ísfirðinga og
Hrímni. Það þykir gott að salt-
aðar voru 900 tunnur af 1100,
sem Einar Hálfdáns kom með
eftir 15 klukkustunda siglingu.
Hann fékk síldina norður af
Sléttu, en þar veiðist nú af-
bragðs síld til söltunar. í morg-
un var væntanleg síld til sölt-
unarstöðvar Pólstjörnunnar á
Siglufirði, og er þess getið á
Hans heilagleiki Páll páfi VI.
var krýndur síðdegis í gær und-
ir beru lofti, fyrir framan St.
Péturs dómkirkju að viðstödd-
um miklum mannfjölda.
Athöfninni var útvarpað og
sjónvarpað til flestra landa álf-
unnar og endursjónvarpað, og
myndir af athöfninni verða sýnd
ar í dag og næstú daga hvar-
/ gær
vetna í heimi þar sem sjónvarp
er.
Páfi talaði á 9 tungumálum
og hét því að fylgja stefnu Jó-
hannesar III. um kristilega ein-
ingu og frið í heimi.
öðrum stað í blaðinu hvaða
skip höfðu tilkynnt veiði til
Siglufjarðar fyrir kl. 7 í morgun.
Fréttaritari Vísis á Siglufirði,
Ragnar Jónasson, sagði í við-
Sumarferð Landsmálafélagsins
Varðar var farin í gær. Þátttaka
var gffurleg, 800 manns í 21 bíl.
Leiðsögumaður var Árni Óla, fyrr
um ritstjóri. Bjarni Benediktsson,
dómsmálaráðherra, flutti erindi í
ferðinni.
Ekið var f Hvalfjörð, Skorradal,
Reykholtsdal, upp Hálsasveit, stað
næmst að Húsafelli, en þar var
snæddur miðdegisverður og stað-
urinn skoðaður, síðan ekið um
Togannn
ófarinn
Seyðisfirði í morgun.
Brezki togarinn „Dorade“, sem
ÓSinn tók að ólöglegum veiðum í
Lónsbug í s.l. viku er enn á Seyð-
isfirði.
Ástæðan fyrir þarveru hans svo
lengi eftir að dómur hefur verið
kveðinn upp er sú, að ekki hefur
enn verið gengið frá tryggingu
fyrir sektarfé og matsfé á afla og
veiðarfærum.
tali í morgun að þótt veiði væri
dræm í svipinn þætti mönnum
hún byrja vel, útlitið gott vegna
þess hvc síldin væri góð til sölt-
unar og vonir stæðu til að hún
gengi vestur á bóginn.
Saltað var á öllum söltunar-
stöðvum á Raufarhöfn í nótt og
í gær. Síldarfólk streymir nú
til Raufarhafnar. Verksmiðjan
þar hefir nú tekið á móti 56-—
70 þúsund málum og gengur
bræðslan vel.
Nokkuð var um slysfarir í
Reykjavík' um helgina. Mestu slys-
in og þau alvarlegustu urðu á
Iaugardaginn, annars vegar á
Rauðalæk er drengur féll af húsa-
svölum og hins vegar er maður
datt af hestbaki og fótbrotnaði.
Slysið á Rauðalæk varð klukkan
rúmlega 6. Fjögurra ára drengur,
Gunnar Þór, sonur Atla Steinars-
sonar blaðamanns, Rauðalæk 44,
féll ofan af húsasvölum og slas-
aðist. Drengurinn var fluttur 1
sjúkrabifreið í slysavarðstofuna og
þaðan 1 Landakotsspítala. Blaðinu
er ekki kunnugt um hve mikil
meiðsli drengsins urðu.
Um klukkan hálf ellefu á laug-
ardagskveldið var Einar Þórðarson
Melabraut 44 á hestbaki hjá Bakka
á Seltjarnarnesi. Hesturinn sem
hann reið hljóp á skúr, en við það
datt Einar af honum og fótbrotnaði
illa á vinstra fæti.
Nokkur önnur slys urðu um
helgina, m. a. varð telpubarn fyrir
bifreið á Sólvallagötu í gærmorg-
un og stúlka datt um borð í skipi
sem lá í Reykjavíkurhöfn. Maður
slasaðist hjá bifreiðastöð Hreyfils
í fyrrinótt og loks datt maður í
stiga í Hafnarbúðum síðdegis í
gær. Allt þetta fólk var flutt í
slysavarðstofuna í sjúkrabifreiðum,
en meiðslin yfirleitt ekki talin al-
varlegs eðlis.
eginlandshiti flýtir slætti
Meginlandshiti er nú
um mikinn hluta lands-
ins og hefir sprettu
fleygt svo fram að slátt-
ur er almennt hafinn eða
að hefjast.
í hlýindunum að undanförnu
hefir grassprettu fleygt fram
víða á Iandinu, enda er sláttur
hafinn á Austurlandi, þar sem
veðurfar hefir verið bezt að
undanförnu, og er að hefjast al-
mennt í Eyjafirði og víðar, og
mun mega fullyrða, að sláttur
verði almennt hafinn næstu
daga eða undir næstu helgi og
um miðja síðastliðna viku var
dágott veður, en ekki veruleg
hlýindi, en segja má að breyting
hafi orðið á miðvikudagskvöld,
og góður meginlandshiti verið
allvíðast á landinu síðan, eink-
um norðanlands og austan, eða
yfir 20 stig á Celsius. Einn dag
inn komst hitinn upp í 23 stig
á Akureyri og 22 á Nautabúi f
Skagafirði og á Egilssstöðum,
og alla undangengna daga yfir
20 stig víða. Jörðin hefir næga
vætu og sólskin hefir verið um
mikinn hluta landsins. 1 slíkri
tíð „má sjá grasið spretta", eins
og stundum er sagt. Það er helzt
á Vestfjörðum, sem súld hefir
verið, og yfirleitt ekki eins hlýtt
vestan til á landinu og austar.
Sumstaðar á Vestfjörðum eins
og við ísafjarðardjúp hafa menn
þó fengið talsvert sólskin. í við
tali við búnaðarmálastjóra fyrir
skömmu hér í blaðinu var rétti-
lega á það bent, að allt væri
undir veðrinu komið hvenær
sláttur byrjaði almennt. Það er
víst, að ef slætti seinkar til
muna, en nú má þakka það ágæt
is hlýindum dag eftir dag, að
horfurnar hafa stórbatnað. —
Spretta er alstaðar orðin ágæt
eða á hröðum vegi að verða
bað og hér eftir verður meira
um heyverkunina spurt en
sprettuna
Kalmanstungu, Hvítársíðu upp
Lundareykjadal og Uxahryggi um
Þingvelli til Reykjavíkur.
Ferðin þótti takast með afbrigð-
um vel, veður var ágætt og ferða-
fólkið í sólskinsskapi allan tím-
ann.
frr.Mald at bls. 16.
atvik og að hvorugum þeirra
verði gefið tjónið að sök.
í rökstuðningi dómsins segir
m. a.:
Þar sem bein ákvæði umferða
laga, athugasemdir við frum-
varp að þeim eða aðrar fébóta-
reglur leiða eigi til annars, verð
ur að telja eðlilegast að heim-
færa það tjón, sem mál þetta er
risið af, undir 67. gr. umferða
Iaganna, enda virðist sú niður-
staða í samræmi við anda lag-
anna og þróun í löggjöf þeirra
Ianda, sem höfð var til fyrir-
myndar við samningu laganna.
Samkvæmt framansögðu ber
því að leggja fulla fébótaábyrgð
á stefndu vegna tjóns, sbr. 1.
mgr., 69. gr., 30 mgr. 70. gr. og
2. mgr. 74 gr. umferðalaganna
nr. 26 frá 1958.
Málið flutti fyrir bæjarþingi
Hafnarfjarðar, Páll S. Pálssoh,
hr.I vegna Eggerts Karlssonar,
bifreiðastjóra, og Guðmundur
Ásmundsson, hrl. vegna Sam-
vinnutrygginga.
Báturinn
Páll páfi VI.
Fra.'nh at I sffiu
að búa sig undir lentjingu, þegar
áhöfnin kom auga á brénnandi bát
á miðunum út af Suðurnesjum.
Slysavarnafélaginu var þegar gert
aðvart, og þaðan var aftur hringt
í Loftskeytastöðina. Enginn neyð-
arköll höfðu borizt en við nánari
eftirgrennslan fékkst staðfesting á
tilkynningunni frá Loftleiðaflug-
vélinni. Ot af Hvalsnesi rak vél-
bátinn Dux, frá Sandgerði, 54
tonna bát, sem verið hefur á
humarveiðum í vor, logandi og
mannlausan.
Dux var að toga í ágætu veðri,
þegar skipverjar urðu skyndilega
varir við mikinn eld í bátnum.
Eldurinn hafði komið upp í vél-
arrúmi, og þar sem allir skipveri-
ar voru á dekki, hafði enginn orðið
eldsins var, fyrr en hann var orð-
inn svo magnaður að við ekkert
varð ráðið. Skáru skipverjar trollið
af og gerðu í fyrstu tilraunir til
að ráða niðurlögum eldsins. Kom
þó fljótlega í ljós, að það var von-
laust verk, og innan tíðar þurftu-
skipverjar að yfirgefa skipið sök-
um reyks og hita. Fóru þeir í gúm-
bát og var bjargað um borð í annan
nærstaddan bát, Jón Guðmunds-
son. Brátt kom þaftia að björgunar-
skipið Sæbjörg og tók Dux t tog
með það fyrir augum að koma
hinum brennandi bát í höfn. Var
siglt til Keflavíkur, en svo brunn-
inn var báturinn, að hann sökk í
hafnarmynninu í Keflavík.
Eigandi bátsins er Jóhann Guð-
jónsson, en sá sem gerði hann út
var Einar Gíslason, báðir útgerðar-
menn á Suðurnesjum. Skipstjóri
var Helgi Kristófersson úr Sand-
gerði. Vísir gerði tilraunir til að
ná sambandi við menn þessa f
morgun án árangurs.
Talið er að kviknað hafi í út
frá rafmagni.
Á Dux var 5—6 manna áhöfn.
Báturinn er um 10 ára gamall,
einn af hinum svonefndú „blöðru-
bátum“, sem smíðaðir voru í Sví-
þjóð 1953.
I