Vísir - 01.07.1963, Page 7

Vísir - 01.07.1963, Page 7
VlSIR . Mánudagur 1. júlí 1963. Fyrirliggjandi í Rambler Classic '63 ALLAR RÚÐUR HOOD OG BRETTI KRÓMHLUTIR VÉLAHLUTIR FELGUR HURÐARHUNAR LYKLASYLINDRAR LÆST BENSÍNLOK GRILLE FLESTIR SLITHLUTIR H ANDBREMSU - BARKAR DEMPARAR DEMPARAGUMMI SLITSPYRNUR SLITKÚLUR SLITARMAR GORMAR H.D. VATNSPUMPUR VIFTUREYMAR PLATINUR KVEIKJULOK KVEIKJUÞÆTTIR OG fl. o. fl. I RAMBLER ’56—’61: HLJÓÐKÚTAR PÚSTRÖR PÚSTRÖRSFESTING- AR GORMAR DEMPARAR SLITSPYRNUR SLITBOLTAR SLITARMAR KRÓMHLUTIR VÉLAHLUTIR FELGUR H J ÓLHLEMM AR 15” o. fl. o. fl. Jóbi Loftsson h.f. Hringbraut 121 Verkamenn vantar. Langur vinnutími og stöðug vinna. Húsnæði á sama stað (einstaklingsherbergi og lítil íbúð). Upplýsingar hjá verkstjóra eða skrifstofunni. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 Sími 10600 Bifvélavirkjar Viljum ráðá nokkra bifvélavirkja eða menn vana vi'ðgerðum. Hátt kaup og langur vinnu- tími. RAMBLER VERKSTÆÐIÐ Hringbraut 121 Sími 10600 JÓN LOFTSSON H.F. ULLARIÐNAÐUR Nokkrir duglegir og reglusamir karlmenn óskast til vinnu í Ullarverksmiðjunni Fram- tíðin, Frakkastíg 8. Vaktavinna og bónus- kerfi. Nánari upplýsingar í skrifstofu Slátur- félags Suðurlands, Skúlagötu 20. Ullarverksmiðjan Framtíðin. VELAHREINGERNINGIN qóða Vanú menn VtKiduð vinna Fliótleu Þægileg. i ÞRIF — Sími 37469. Ferðafélag íslands fer 2 sumar- leyfisferðir £ næstu viku: 4. júlí er i daga ferð um Snæfellsnese og Dali. I þeirri ferð er meðal annars romið að Arnarstapa, Lóndröng- um, fyrir Búlandshöfða til Stykk- íshólms. Farið inn Skógarströndina ag fyrir Klofning og um Skarðs- 5tröndina. Síðan ekið um Bröttu- arekku, Uxahryggi og um Þing- vóll til Reykjavíkur. 6. júlí er 9 daga ferð um Vopna- fjörð og Melrakkasléttu. Ekin þjóð- leiðin til Vopnafjarðar, þaðan norð- ar á Langanes til Þórshafnar og Raufarhafnar, yfir Melrakkasléttu I Ásbyrgi, fyrir Tjörnes og til Húsa- eíkur, Akureyrar og fleiri merkra Uaða. Farið suður Auðkúluheiði og Kjalveg til Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5. Símar 11798 og 19533. Saumavélaviðgerðir. Fljót af- greiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhús). Sfmi 12656. Dívanar og bólstruð húsgögn. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Leikhúsmál í Teppa- og húsgagnahreinsunin. Sími 37469 á daginn. Sími 38211 á kvöldin og um helgar. ■wpi Tímaritið LEIKHÚSMÁL er aði verða heimildarrit leiklistar á< öilu landinu, en hefur auk þess tekið að sér að birta heil leik- rit, erlendar leikhúsfréttir og' lýtarlega þætti um tónlist og( kvikmyndir, en jazz-þáttur mun hefjast að hausti. — FráganguU blaðsins er sérstaklega vandað-, ur og verð þess í lausasölu að-1 eins 55 krónur, ástkriftarverð' kr. 300, 8 tölublöð. Mun það, cinsdæmi um svo efnismikið og1 vandað tímarit. 3. tölublað flyt-| ur auk margs annars Ianga grein í minningu frú Önnu Borg,’ prýdda mörgum myndum af hinni mikilhæfu leikkonu í hlut- verkum sínum — og síðari hluta' leikritsins Eðlisfræðingarnir eft- irDiirrenmatt. LEIKHÚSMÁL Aðalstræti 18. i ÞÆGILEG I KEMISK j ;j : ’■ il l í VTNNA ÞÖRF. — Sími 20836. Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur, I borg, bæ og sveit, látið okkur annast við- gerðir og viðhald á fasteignum yðar. — Einnig tökum við að okkur ræktun lóða, girðingar og skild störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda, þá hringið í „AÐSTOГ. — Síminn er 3-81-94. AÐSTOD Vikuyfirlit fyrir koup- endur bygginguefnis: MÁTSTEINAR: Útveggjamátsteinar úr Seyðishólarauðamölinni eru vinsæl- ustu og mest seldu hleðslusteinarnir á markaðnum enda fullnægja þeir öllu byggingarskilyrðum. Mátsteinarnir eru burðarberandi, einangrandi, með mikið brotþol, staðlaðir, Iokaðir og framleiddir eftir verkfræðilegum fyrirsögnum og útreikningum. Ódýrasta og jafnframt eitt bezta fáanlega útveggjaefnið í hvers konar íbúðarhús, verkstæðishús, verksmiðjuhús, bílskúra, stálgrindahús og fl. Mátsteinn í ca. 100 ferm. íbúðarhús kostar aðeins um kr. 15.000,00. Leyfi- Iegt er að hlaða tveggja hæða íbúðarhús úr Seyðishóla- mátsteininum í Reykjavík. Mátsteinninn er lokaður, þannig að hver steinn myndar lokaða „sellu“ í hlöðnum vegg er fyrirbyggir rakaflökt auk þess sem líming er ávallt lögð á sléttan flöt er tryggir mjög fljóta og örugga hleðslu. Afborgunarskilmálar eftir samkomulagi. MILLIVEGG J APLÖTUR: 7 og 10 cm milliveggjaplötur 50x50 úr Seyðishólarauðamöl oftast fyrirliggjandi. Ódýrustu og jafnframt beztu milli- veggjaplöturnar á markaðinum, Milliveggjaplötur okkar eru mest notaðar milliveggjaefnið enda I þúsundum íbúða og annarra bygginga um allt land. Greiðsluskilmálar. Massívar hellur 20x40x9,5 cm fyrirliggjandi úr Seyðishóla- rauðamöl og/eða steinsteypu í hvers kcnar burðarveggi, í gangstéttir og garðstíga. Greiðsluskilmálar. aGngstéttahell- ur 50x50x7 cm væntanlegar. SELJUM: Einangrunarplast — Snæfellsvikurmöl til einangrunar í gólf og loft — Seyðishólarauðamöl malaða og ómalaða — Sem- ent — Pússningasand — Vikursand — Sand undir hellur. INNFLUTNINGUR: Krossviður — gabonplötur — spónaplötur — hörplötur húsgagnaspónn (teak, álmur, eik og fl.) — harðtex — hljóð- einangrunarplötur Celotex 2 gerðir og lím — og fl. JÓN LOFTSSON HF. HRINGBRAUT 121 . SÍMI 10600 Afgreiðsla — Ullarvöruverzlun Dugleg og áreiðanleg stúlka með einhverja málakunnáttu, óskast til afgreiðslustarfa í ullarvöruverzlun okkar að Laugavegi 45. Nánari upplýsingar í skrifstofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20. Ullarverksmiðjan Framtíðin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.