Vísir - 01.07.1963, Qupperneq 10
w
MBiliM
VI S IR . Mánudagur 1. júlí 1963.
er miðstöð bílaviðskiptanna.
- RÖST REYNIST BEZT —
RÖST S.F.
Laugavegi 146 — Símar 11025 og 12640.
BlfsseSa Mafthíasar
Nýlega var sagt frá þvf f
dálkinum að kvikmyndaleik-
konan Bette Davis hefði aug-
lýst eftir „hvaða hlutverki sem
væri“. Nú höfum við þær frétt
ir áð færa að henni var boðið
hlutverk í kvikmyndinni
„Tveir frá Texas“ — en hún
neitaði.
Kvikmynd þessa kostar
Frank Sinatra og er hann jafn
framt í einu aðaihlutverkinu.
Hin aðalhlutverkin ieika Dean
Martin og Anita Ekberg hefur
þá ekki meint neitt með því
að hún ætlaði að hætta að
Ieika, en það sagði hún þegar
hún gifti sig fyrir stuttu) og
með slíkum leikurum telur
Bette Davis sér ekki sam-
boðið að leika.
Brigitte Bardot
Loksins hefur Brigitte
Bardot fengið frið — en það
var ekki svarta hárkollan henn
ar, sem hjálpaði henni um
hann.
Hún er nú að leika í kvik-
myndinni „II Disprezzo“, sem
verið er að taka á Capri — og
hefur setzt að í fiskimanna-
þorpi, sem Iiggur mjög afsíðis
og ibúarnir þar veita henni
hreint enga ^ftirtekt.
— Þetta hefur aldrei átt sér
stað fyrr, segir hún. í Firenze
og Róm varð ég að hafa lög-
regluvernd en hér snúa fiski-
mennirnir sér ekki einu sinni
við á eftir mér. Út af fyrir sig
er það alveg ágætt að fá frið
— en ég vona að hann standi
ekki lengi.
s í M I 13743
UNDARGÖTU 2.5
UMBOÐIÐ SÍMAR 22469 - 22470
Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða.
SELUR I DAG:
Opel Record ’62, ekinn aðeins 10 þús. km.
Commer Cub st. ’63 ekinn 2000 km.
BIFREIÐASALA MATTHÍASAR,
Höfðatúni 2 Sími 24540.
B'ila- og varahlutasala
BíSo- og biSporíosplsiei
Hellisgötu 2 Hafnarfirði. Sími 50271.
Hjólbarðaviðgerðir
Hefi ýmsai tegundir af nýjum dekkjun tii sölj.
Einnig mikið af felgum á vmsar tegundir bíla.
MHllM — Þverholti 5
l.oftfesting
Veggfesting
Hæiutn upp
Setgum upp
Símar ■ 1025 og 12640
Við höfum kaupendur að 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum
af árgerðunum frá 1956 til 1963 Einnig að station-
bifreiðum: öllum gerðum og árgerðum. Ef RÖST skrá-
ir og sýnir bifreiðir yðar seljast þær fljótlega.
1 dag og næstu daga seþum við:
Ford Consu) 1962 — Mercury Comet 1963 — Ford
Zehhyr 1962 og 1963 — Opel Record 1962 og 1963
Opel Kapitan 1961, einkabí) ekinn 13 þús. km.
Ford Anglia 1955 og 1960 - Skoda Octavia 1961 —
Chervroiet, Bei Air 1959, a.nkabíi Förd Galaxie 1960
Volvo Station 1955 og 1961 — Ford Thames, sendi-
ferðabíll 1960 — Ford >955, einkab. 6 cyl. beinsk.
Wilh's Jeppi 1954, kr. 40.000, - Internationa) sendi-
bifreið 1953 ,með stöðvarplássi.
Jack Dempsey
Hnefaleikamaðurinn Jack
Dempsey átti nýlega 68 ára
' afmæli og var í því tilefni
II spurður:
| — Ef þér mættuð nú hefja
| líf yðar að nýju, mynduð þér
þá gerast boxari?
— Alls ekki, svaraði Jack.
Ég myndi verða læknir. Þegar
ég var ungur dreymdi mig um
að Iæra iæknisfræði en úr því
varð ekki. Sérhver maður
þarfnast hjálþar og hughreyst
ingar og bar held ég að lækni
verði betur ágengt en boxara.
Bette Davis
23999 - SÍMAR - 2078S
Mercury 52, 4 dyra, skipti á eldri. — Skoda
Octavia 61 kr. 85 þús. — Skoda Octavia ’61
kr. 80 þús. Skoda skemmtiferðabíll 61 kr.
85 þús. — Opel Record ’57 kr. 70 þús. —
Opel Record 60 kr. 130 þús. Opel Record
170 þús. — Opei Capitan ’56 kr. 95 þús.
Opel Caravan ’59, kr. 120 þús. — Ford Fer-
line ’59 kr. 110 þús. — Chevrolet ’54 kr.
50 þús. — Chevrolet ’55, hveggja dyra, 75
þús. — Consul 315 ’62 kr. 150 þús. —
Caudillac ’52 skipti á eldri. — Reno ’54
vörubíll kr. 45 þús. — Reno ’52 vörubíll
kr. 35 þús. — Volvo ’55 diesel, kl. 140 þús.
COIXISUL CQRTINA
TAUNUS12M
CARDINAL
Rúmgóður 5 manna fjölskyldubíll fyrir að-
eins 145 bús. kr. Afgreiðsl? í júlí, ef pant-
að er strax. Kynnist kostum FORD-bílanna