Vísir - 01.07.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 01.07.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Mánudagur 1. júlí 1963. Ýmislegt Næturvarzla vikunnar 29. júní til 6. júlf er í Lyfjabúðinni Iðunni. ÚTVARPIÐ Mánudagur 1. júlí Fastir liðir að venju. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Um daginn og veginn (séra Sveinn Víkingur). 20.20 2 tónverk eftir Saint-Saens. 20.40 Erindi: Trúin á tæknina (Hannes J. Magnússon skóla- stjóri). 21.00 Kanadisk þjóðlög. 21.30 Útvarpssagan: ;,Alberta og Jakob“. 22.00 Fréttir, síldveiðiskýrsla og veðurfregnir. 22.20 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.35 Frá kammertónleikum í Austurbæjarbíói 27. maí s.l. 23.20 Dagskrárlok. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 1. júlí. 17.00 Midday Matinee „Kentuck Jubelee" 18.00 Afrts News 18.15 Sports Roundup 18.30 The Andy Griffith Show 19.00 Sing Along With Mitch 19.55 Afrts News 20.00 Death Valley Days 20.30 Overseas Adventure 21.00 Wagon Train 22.00 Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 23.00 Big Time Wrestiing Þú þarft engar áhyggjur að hafa af mér. Það er agalega sætur bað- vörður þama, sem áreiðanlega pass ar mig . . . hvað mcinarðu með að það sé það sem þú ert hræddur við? Hinn 22. júní s.l. gaf dóms- og ) kirkjumálaráðuneytið út leyfisbréf handa lyfsölunum Andrési Guð- mundssyni og Helga iHálfdánarsyni og dr. phil Ivari Danfelssyni, lyfja- búðaeftirlitsmanni, til að reka lyfjabúðir, sem ákveðið hefur verið að stofna í Hvassaleitishverfi, Há- logalandshverfi og Mýrahverfi f Reykjavfk, — enda hefjist rekst- urinn eigi síðar en 1. ágúst árið 1965. Þá hefur Oddi C. Thorarensen verið veitt leyfi til að reka Akur- eyrarapótek á Akureyri frá 22. þ.m. að telja. Aðalfundur Byggingafélags verka- manna í Reykjavík var haldinn 14. júnf s.I. Á fundinum gaf formaður félagsins, Tómas Vigfússon bygg- ingameistari, yfirlit um framkvæmd ir á vegum félagsins, lagðir voru fram endurskoðaðir reikningar og gerðar vorou nokkrar breytingar á gerðar voru nokkrar breytingar á lögum um verkamannab., er Al- ypvurmcdælf Þegar Byggingarfélagið hóf starf- semi sína fyrir 24 árum námu lán byggingarsjóðsins um 85% af bygg ingarkostnaði, en fyrir nokkrum ár- um tók sjóðurinn upp það fyrir- komulag að veita aðeins föst há- markslán á hverja íbúð, og hafa þau lán engan veginn fylgt hækk- uðum byggingarkostnaði. En með breytingu þeirri, sem gerð var á lögunum um verkamannabústaði f fvrra, er stefnt að því að auka lán til byggingarsjóðs, þannig að fram- lög íbúðakaupenda verði aftur hlutfallslega Iægri miðað við heildarkostnað íbúðanna. Stjórn Byggingarfélags verka- manna skipa nú: Tómas Vigfús- son formaður, tilnefndur af félags- málaráðherra. Ingólfur Kristjáns- son, Magnús Þorsteinsson, Jóhann Eiríksson og Alfreð Guðmundsson, kjörnir af félagsmönnum. Endur- skoðendur eru Bernhard B. Arnar og Jón Guðmundsson. Bjarni Stefánsson, sem átt hefur sæti í stjórninni frá upphafi, baðst nú undan endurkosningu. ÍWntun p prcntsmiðja t, gúmmlstimplagerð Elnholtí Z - Slmf 20960 Vörubíll Chervrolet ’53 Góður bíll. Dodge Weapon ‘51 fyrir 15 manns. Fordson ’46 sendibíll, De Soto ’53, gott verð ef samið er strax, Austin 10 ’46. Gjörið svo vel og skoð ið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 Símar 19615 og 18085 SMUBSTOBIH Sætúni 4 - Sími 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt os vel. Seljum allar tegundir af smurolíu. stjörnuspá M nr" morgundagsins Hárgreiðslustofan LÓTUS Lokað vegna sumarleyfa frá 1. 22. júlí. - Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Þú ættir að ljá þeim eyra, sem halda fram skoðunum, sem hafa staðizt eldskírn reynslunn- ar. Hittu félaga þinn að máli. Nautið, 21. aprll til 21 maí: Leyfðu gömlum hugmyndum að komast I framkvæmd. Það gæti leitt til góðs framfaraskrefs. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnl: Þú ættir að reyna I dag það sem þú gazt ekki fullreynt 1 gær. Þinir nánustu hafa skemmtun af frumleika þínum. Krabbinn, 22. júm' til 23. júlí: Heimilið er sá vettvangur, sem þú ættir að eyða deginum á. Þörf er þar ýmissa umbóta. Gerðu sparnaðaráætlanir. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir að njóta þess sem að- stæðurnar hafa upp á að bjóða. Samræður við menntað fólk yrðu þér til skemmtunar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Gildi dagsins yrði mikið meira ef þú hefðir eitthvað til að hlakka til. Gættu varkárni í neyzlu matar og drykkjar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Haltu þig ákveðið að þeirri stefnu sem þú hefur markað fyrirfram. Það ætti ekki að hafa neittað segja hvað aðrir hugsa og segja, eins og málum er nú háttað. \ Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þfeir Sporðdrekamerkingar sem hafa þráð að eignást eigið heim- ili gætu nú stuðlað að því að svo verði. Hafðu sjálfstraust. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þátttaka í félagsskap mundi hafa mjög góð áhrif á sálarástand þitt, eins og það er nú. Ýmsar vonir þínar og óskir frá fyrri tímum kunna nú að rætast. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. | Óvænt atburðarás gæti orðið til þess að dagurinn yrði skemmti- legur þrátt fyrir allt. Þér ætti að reynast kleift að fást við öll vandamál sem dagurinn kann að bera í skauti sér. [• Vatnsberinn, 21. jan. til 19. I febr.: Þetta ætti að geta orðið ! skemmtilegur dagur, sérstaklega ef þú átt einhvern náinn félaga til að njóta samverustundanna með. Hyggilegt að vera sem mest úti við. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Leggðu til hliðar allar aðrar áhyggjur en þær er lúta beinlínis að heimili þínu og hús- haldi. Horfur eru á að skemmti- legir gestir líti inn í kvöld. AUGLÝSÍÐ í VÍSI 7 W >1 september á þessu ári eiga íhinir frægu Grimm-bræður 100 Jára afmæli. Grimm-bræðumir ísöfnuðu saman gömlum þjóð- rsögum og ævintýrum, gæddu íþau nýju lífi, og gáfu þau út ÍGrimm-bræður eru tvímæla- flaust framarlega í hópi þeirra > manna sem hafa getið sér rheimsfrægð fyrir barnasögur og Jævintýri. R I P IC I R B Y Ming: Við getum talað um við- skipti okkar seinna, nú skulum við koma á einhvern líflegri stað. Kirby: Vísið veginn herra Ming. Herra Ming fer með Kir- by á næturklúbb. Þegar þeir á leiðarenda. Og mér heyrist á tónlistinni, að manneskjan sem koma inn úr dyrunum, segir hann: Jæja, þá erum við komnir ég ætla að kynna yður fyrir s að dansa. Þetta er Fan (Fan = blævængur) er hún ekki fögui

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.