Vísir - 01.07.1963, Síða 14
V í SIR . Mánudagur 1. júlí 1963
Gamla Bíó
Slmf 11475
Vilta unga
kynslóðin
(AIl the Fine Young
Camibasl).
Bandarísk kvikmynd í lit-
um og Cinemascope.
Natalie Wood
Robert Wagner
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Kviksettur
( The Premature Burial)
Afar spennandi ný amerísk
Cenemascop-litmynd, eftir
sögu Edgar Allan Poe.
Ray Milland
Hazel Court
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-kr STJÖRNUPÍÉ
Siml 18036
Twistum dag
og nótt
Ný amerísk Twistmynd með
Chubby Checker, ásamt fjöl-
mörgum öðrum frægum
Twist-skemmtikröftum
Bandaríkjanna. Þetta ér í
Twistmyndin sem beðið hef-
ur verið eftir. Sýnd kl. 5 og
9.
Allt tyrir bilinn i
Sýnd áfram vegna áskorana
Lougarósbíó
Sími 12075 - -5815r
Ofurmenni i
Alaska
Ný stórmynd í lituni
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningssknfstof?
Páll S Pálsson
Hæstaréttarlögfræðingui
Bergstaðastræti 14
Sími 24200
Einar Sigurdsson,hdl
Málfiutningur
Fasteignasala.
Ingólfsstræti 4 Sími 16767
Gústat A. Svemsson
Hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templara-
sund . Sími 11171.
Tónabíó
Hörkuspennandi og
mjög vel gerð, ný,
amerísk-ítölsk stór
mynd f litum og To
talScope, gerð eft-
ir sögu C. Wise-
mans „Fabiola“.
Rhonda Fleming
Lang Jeffries.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan
16 ára.
Miðasala hefst
kl. 4.
Iþróttakappinn
Kópavogsbíó
Blanki
Baróninn
Ný frönsk gaman-
mynd.
Jacques Castelet
Blanchette Brunoy
Danskur texti.
kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
með Tony Curtis.
Sýnd kl. 5.
Simi 11544.
Marietta og lögin
(La Loi)
Frönsk-ltölsk stórmynd um
blóðheitt fólk og viltar ástríð
ur.
Gina Lollobrigida
Ives Montand
Melina Mercouri
(Aldrei á sunnudögum)
Marcello Martrionni
(„Hið ljúfa líf“)
Danskir textar.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Flisin i
auga kölska
Bráðskemmtileg sænsk gam-
anmynd, gerð af snilHngnum
Inemar Bergmann,
Danskur texti. Bönnuð
oörnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nei dóttir min gób
(No my darling daugter)
Bráðsnjöll og létt gaman-
mynd frá Rank, er fjallar um
óstýrláta dóttir og áhyggju-
fullan föður.
Aðalhlutverk:
Michael Redgrave
Michael Graig
Juliet Mills
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 50184
Luxusbillinn
(La belle americane)
Öviðjafnaleg frönsk gaman-
mynd
Sýnd kl 7 og 9.
Indiánarnir koma
(Escort West)
Hörkuspennandi ný amerísk :
kvikmynd í CinemaScope um 1
ilóðuga bardaga við Indíána
Aðalhlutverk:
Victor Mature.
Bönnuð börnum innan
'12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guðlaugur Einarsson
Málflutningsskrifstofa
Freyjugötu 37
Simi 19740
TJARNARBÆR
Sfmi 15171
r - . í T}C: ‘-ttriO'a
Dansméyjar
á eyðiey
Afar spennandi og djörf ný
mynd um skipreka dansmeyj
ar á eyðiey og hrollvekjandi
atburði er bar koma fyrir.
Taugaveikluðu fólki er bent
á að sjá EKKI þessa mynd.
Aðalhlutverk:
Harold Maresch
Helga Frank.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð. innan 16 ára.
Gústat Ólatsson
Hæstaréttarlögmaðut.
turstræti 17 Sími 13354
B-Deild
SKEIFUNNAR
Höfum ti) sölu ve)
ueð farin notuð hús-
?ögn á tækifærisverði
B-Dei!d
SKEIFUNNAR
KJORGARÐl
LOKAÐ
Lokað til 8. júlí
G. MARTEINSS0N H.F.
Umboðs- og heildverzlun
Bankastræti 10.
Hafnarfjörður
Ungling vantar til að bera út Vísi
strax í suðurbæ. Uppl. í síma 50641.
Afgreiðslan, Garðavegi 9.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn mánudaginn 1. júlí í Iðnó
kl. 20.30.
Fundarefni:
Nýir samningar.
Stjórn V. R.
Síldarstúlkur
Síldarstúlkur
SÍLDIN E R KOMIN.
Nokkrar síldarstúlkur vantar nú þegar
að Skor Raufarhöfn.
Mikil vinna.
Fríar ferðir, frítt húsnæði,
kauptrygging.
Upplýsingar í Sjávarafurðadeild S.Í.S.
Sími 17080.
Ný sending
Enskar sumarkápur
dragtir og kjálar
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN
Laugaveg 46
Pascale
Heilbrigðir
fætur
eru undirstaða vellíðunai Látið hin þýzku
BIRKENSTOCK'S skð-innlegg lækna fætur yðai
SKÖINNLEGGSSTOFAN
Síðasta sending á þessu ári af Pascale
nylonsokkum var að koma. Verð aðeins
kr. 33.00. Sendum gegn póstkröfu um
aílt land.
REGN30GINN S.F.
Bankastræti 6 Sími 22135
Skrifstofur íbúðir
Höfum til leigu í miðbænum fyrir skrif-
stofur eða einstaklinga, nokkrar íbúðir
2 herbergja, bað og kaffieldhús enn-
fremur 2 skrifstofuherbergi með ca 20
ferm. sambyggðri geymslu á götuhæð.
Uppl. í síma 18745.