Vísir - 01.07.1963, Síða 16
I
greiði rúðubrot
Viðræður við há-
Nýmæli í bifreiðamálum:
Tryggingafélðgin
Danska landsliðið
Danska landsliðið í frjálsum íþróttum, sem hér heyr landskeppni
við íslendinga f kvöld og á morgun, kom til landsins í gærkvöldi.
Var myndin tekin við það tækifæri. — (Ljósm.: I. M.).
VÍSIR
Mánudagur 1. júlf 1963.
250 drukknir
Samkvæmt upplýsingum sem
Vísir fékk hjá lögregiunni í morg-
un hafði hún tekið 10 ölvaða öku-
menn við akstur frá því aðfaranótt
s.l. föstudags og þar til i nótt.
Það má segja að þetta sé all
mikil „veiði“ og helzt til mikil í
augum lögreglunnar. En þó var
hún mun meiri um helgina næstu
á undan, eða 17 talsins, sem mun
vera algert met á jafn skömmum
tíma.
í morgun var lögreglan f Reykja
vík búin að taka samtals 249 ölv-
aða ökumenn við stýrið frá síðustu
áramótum að telja.
Della hefur risið milli ýmissa
bifreiðaeigenda annars vegar og
tryggingarfélaganna hins vegar,
um það, hvort tryggingarfél.
þar sem bifreið er tryggð, beri
að greiða tjón það, sem verður,
ef steinn hrekkur undan hjóium
bifreiðarinnar og brýtur rúðu
annarrar bifreiðar í framhjá-
akstri.
Tryggingarfélögin hafa haft
samráð um, nokkur undanfarin
ár, að neita slíkum greiðslum,
vegna þess að þeim væri það
ekki skylt að lögum. Vitnuðu
þau sérstakl. til norsks Hæsta-
réttardóms, máli sínu til stuðn-
ings.
Frami, stéttarfélag atvinnubíl
stjóra í Reykjavík ákvað í vetur
að taka af skarið óg tók félagið
þátt í kostnaði til þess að fá úr
því skorið með dómi, hvort
tryggingarfélög væru greiðslu-
skyld í þessum tilvikum.
Hefur nú nýlega fallið dómur
í prófmálinu, sem rekið var fyrir
bæjarþingi Hafnarfjarðar, Egg-
ert Karlsson gegn Samvinnu-
tryggingum. Jón Finnsson dóm-
fulltrúi kvað upp dóminn.
Niðurstaða dómsins er á þá
Ieið að tryggingarfélagið sé
greiðsluskylt.
Aðilar voru sammála um máls
Framh. á bls. 2,
UKAMSARAS ORSOK
AÐ DAUÐA MANNSINS?
Maður sá sem fannst fyrir rúmri
viku skaðbrenndur af völdum vítis-
sóda í námunda við Hafnarbúðir
lézt af völdum sára sinna á föstu-
dagskvöldið.
Krufning á líkinu hefur nú farið
fram og að því er Vísir hefur fregn-
að virðist ýmislegt benda til þess
að maðurinn hafi orðið fyrir lík-
amsárás nóttina sem hann fannst.
Rannsóknarlögreglan vinnur nú af
fullum krafti við að upplýsa málið.
Hinn slasaði maður var nær 48
ára að aldri þegar hann lézt og
var ókvæntur. Hann var svo illa
farinn eftir brunann að 65% af húð
líkamans var brunnin, en þvílíkur
bruni útilokar að menn geti haldið
lífi. Hann hafði rænu fyrsta sólar-
hringinn eftir að hann fannst, eða
e.t.v. lítið eitt lengur, og hafði rann
sóknarlögreglan þá tal af honum
og innti hann eftit tildiögunmn að
brunanum. Maðurinn kvaðst hafa
Héidu vera smygl
Á laugardagmn var kom maður
með troðna tösku niður í lögreglu-
stöð og kvaðst hafa fundið töskuna
suður í Skerjafirði.
Lögreglumenn opnuðu töskuna,
en í henni voru 14 heilflöskur af
áfengi, þ. e. gini, vískii, kampavíni
og vodka, sem ekki var með merki
Áfengisverzlunarinnar og enn-
fremur 5 pakkalengjur af vindling-
um, sem ekki var heldur merkt
Tóbakseinkasölunni.
Var talið að hér væri um smygl-
varning að ræða og málið aflient
rannsóknarlögreglunni til rann-
sóknar. Rannsóknin reyndist auð-
veld, taskan var merkt ákveðnum
sjómanni og við athugun kom 1 ljós
að hann var frjáls að innihaldi
töskunnar. Hann hafði fengið á-
fengið og tóbakið út úr tolli, en
taskan orðið viðskila við hann og
komizt á undan honum í land.
dottið, en annað gaf hann ekki í
skyn. Fljótlega eftir það missti
hann meðvitund og komst ekki til
meðvitundar eftir það. Hann dó
stundarfjórðungi fyrir miðnætti s.l.
föstudagskvöld.
Magnús Eggertsson varðstjóri hjá
rannsóknarlögreglunni, sem hefur
mál þetta til meðferðar, kvaðst í
morgun ekkert geta um mál þetta
sagt að svo komnu máli, hann sagði
að líkkrufning hefði farið fram, en
krufningsskýrslan hafi enn ekki
borizt til rannsóknarlögreglunnar.
Hins vegar staðfesti hann að málið
væri £ rannsókn.
seta á farskipuai
Samningaviðræður vinnuveitenda
og háseta á farskipum hafa staðið
yfir að undanförnu. Fyrir helgi var
skipuð undirnefnd til að kanna
nýjar hugmyndir um uppbyggingu
samningsins, og til að komast að
þeirri niðurstöðu hve miklar kaup-
hækkanir hin nýja gerð samnings
mundi hafa í för með sér.
Samið hefur verið við verkakon-
ur í Reykjavík um 7y2% kaup-
hækkun, og smávægilegar breyt-
ingar að öðru leyti á samningum
þeirra við vinnuveitendur. Kaup-
hækkun þessi er í samræmi við
Prestskosning
á Húsnvík
Enn standa prestskosningar |
fyrir dyrum á Húsavík. Kosn-
ing fer fram n.k. sunnudag, um-
I sækjendur eru tveir, séra Björn 1
H. Jónsson úr Reykjavík og
Hreinn Hjartarson cand. theol.,
einnig búsettur í Reykjavík. —
1 Umsækjendur hafa prédikað í
Húsavíkurkirkju, eins og venja
, er til fyrir prestskosningar, — i
kandidatinn fyrra sunnudag og
séra Björn I gær.
kauphækkanir þær sem verkamenn
fengu nýlega.
Málarasveinar hafa boðað verk-
fall frá og með næsta laugardegi
ef samningar hafa ekki tekizt um
15% launahækkanir.
-<S>'
Gylfi Þ. Gíslason.
Ráðherramir koma í kvöld
Seint í kvöld koma menntamála-
ráðherrar Norðurlanda hingað
flugleiðis til þess að sitja ráð-
stefnu um menntamál landanna
fimm.
Ráðstefnan fer fram í Háskóla
íslands og er Gylfj Þ. Gfslason
menntamálaráðherra í forsæti. band Norðurlandanna, m.a. nor-
Ráðstefnan hefst kl. 10 í fyrra-
málið, en áður en hún hefst
halda ráðherrarnir biaðamanna-
fund. Ráðstefnan stcndur í tvo
daga og verða rædd fjölmörg
mál sem snerta menningarsam-
rænt hús í Reykjavík. Þriðja
daginn fara ráðherrarnir í ferða-
lag að Gullfossi og Geysi. Þeir
halda heim að morgni hins 5.
júní.