Vísir - 06.07.1963, Blaðsíða 7

Vísir - 06.07.1963, Blaðsíða 7
V í SIR . Laugardagur 6. júlí 1963, 7 ' 'i '• - Endamaður bjargfestarinnar uppi á brúninni. Hann vefur kaðlinum í öryggisskyni um stólpa sem tryggilega er festur niður í svörðinn. v- VÍ5 Gvendaraltari í miðju Drangeyjarbjargi. Þeim sem lásu faðir vor við altarið á leið sinni upp vegnaði vel og urðu hvorki fyrir óhöppum né slysum. Fyrir tæpum 30 árum eða nánar tiltekið haustið 1934, varð enn verulegt bjarghrun I Drangey og spilltust þá bæði lendingarstaðir í Heiðnavík og Uppgönguvík. Menn sem voru við heyskap i eynni misstu bát sinn og farangur mestallan og varð að bjarga þeim úr landi. miklu stærri. Og hver veit nema að hún verði einn góðan veðurdag horfin með öllu, sokk- in í sæ? Næstu kynslóðir þurfa reyndar ekki að óttast að þær missi af þessu augnayndi, en við vitum það hins vegar að það molast hægt og sigandi utan úr berginu, stundum heilar fyllur, og ekki hvað sízt gætir þessa þegar jarðskjálftar ganga. Drengeyjarfarar sem fóru út I eyna í vor segja óvenjumikið hrun úr henni frá s.l. vetri og rekja það einkum til jarðskjálft- anna síðari hluta vetfar. Grjót- flug úr berginu getur ævinlega verið iífshættulegt þeim mönn- um sem eru við sig eða staddir í fjöru undir eynni. Haugar er það nefnt þar sem hrapað hefur úr bjarginu og myndað fyllu í fjörunni. Þessir haugar bera ýmis nöfn, einn þeirra heitir t. d. Dauðsmanns- haugur, mikil fylla. Þar átti áð- ur að hafa verið fjara undir og menn hafzt við út í byrgjum. Og vor nokkurt þegar byrgin voru alskipuð mönnum, sem voru við fuglaveiðar og eggja- töku, kom ógurlegt hrap úr bjarginu fyrir ofan og gróf bæði menn og byrgi. Af þeim atburði er nafnið dregið. eða minna háð örlögum eyði- ieggingar og glötunar. Drangey hefur áður fyrr verið stærri en hún er nú -— enginn veit hve Drangey á Skagafirði er í röð þeirra náttúrufyrirbæra, sem tímans tönn vinnur hægt og sígandi á, og er að meira faranótt 12. júní 1838, en hann var mikill, og sagt að stórkost- legt grjótflug hafi orðið i Drangeyjarbjargi. Loftið fylltist af samfelldum ryk- og moldar- mekki og menn sem voru undir eynni sáu ekki handa skil. Fuglsátur tók af og fuglinn lá dauður í hrönnum undir eynni. Skip hristust og nötruðu, sem voru að fuglaveiðum við eyna. Menn lágu f byrgjum í fjörunni urðu miög óttaslegnir, en þarna er talsvert útfiri og óðu sunvr í sjó út, eða svo langt sem þeir töldu sér fært, aiit upp undir hendur til að forðast grjótflug- ið úr berginu. illiipiil ■■■■ " Fussum beirri gjc*ri.;ngavætti. _£uk jarðskjálfta og eðlilegrar \li.ðrunar er siávargangur og brim talið orsök biarghruns úr Dr^jgey. Þannig getur Vatns- fiarðarannáll hinn yngri um af- taka veður haustið 1772, þá hafi boðar gengið upp á Drang- ey og spillt henni stórlega. Annar annáli, Seiluannáll, segir frá bvi að árið 1655 hafi 8 skip brotnað við Drangey. Öll í snán f einu og sama veðri. Áhafnirnar komust upp f biarg- ið. samtals 52 menn og liðu þar stóra nevð af siávarganéi. mat- arleysi og grióthruni úr biarg- inu. Þeir „héldu samt lífinu fyrir hjálp drottins, kveiktu vita, svo af landi sjást skyldi, og voru sóttir“ Fyrstu slvs sem sögur fara af í eða við Drangey skeðu á dögum Grettis. Það var annað begar Grettir varnaði steini á læri Þuríðar seiðkonu, fóstru Þorbiarnar önguls. Svo leggur- inn hrökk sundur. Það var þá sem seiðkonan lagði á og mælti svo um að Grettir skvldi fáa gleðidaga eiga eftir f Drangey. „Fussum þeirri gjörninga- vætti“ sagði þá Grettir, en hon- um brá ,enda urðu orð kerling- ar að áhrínsspá, Hitt slysið varð þegar Hær- ingur austmaður hljóp fyrir björg og hlaut bana Hann þótti Frh. á bls. 10. asnHp Líkið var Iifandi, I Annál 19. aidar er talið að einn maður hafi beðið br.na við Drangey er byrgi féll á hann ofan. Aðrar heimildir herma aft- ur á móti að enginn maður hafi farizt, en einn slasazt. bó minna en ætla mæfti. ■ Skeði bað allt með hinum undarlegasta og ó- trúiegásta hætti. Hafði stærðar bjarg hraoað ofan á einn mann sem í fjöru sat. Nærstaddir menn brugðu þegar við ti! að bjarga líkinu undan steininum, en beir urðu meir en lítið undr- andi begar „líkið“ var lifandi. Ástæðan var sú að í steininum var laut mikii eða hvelfing og maðurinn lent nákvæmlega und- ir henni. Það varð honum til lífs. Samt slasaðist hann tals- vert og lá rúmfastur sumarið næsta á eftir, en komst úr því smám saman til heilsu aftur. Um þetta orti Gísli Konráðsson: Björgin klofna, í jarðskjálfta árið 1755 er sagt að klettar úr Drangey hafi klofnað og hrunið f sjó fram og fuglabjörg hennar hafi orðið fyrir miklum skemmdum. Þá er og talið að drangurinn, sem eyjan dregur nafn af, (þ. e. karlinn) hafi hrunið í sjó. Hann var við norðurenda eyjarinnar og örlar enn fyrir honum þegar iágsjávað er. Ýtarlegri lýsing er til á jarðikjálfta við Drangey að- .Meiðsl þar einum urðu senn, á honum þvitar börðu. Gffurs hrein svo grjóthríð enn gnúðu síeinar kringum menn“. Drangey er öll þverhnípt og víðast hvar samfcllt hengiflug í sjó niður, Sá sem missir fótanna og hrapar á enga lffsvon. í baksýn er Kerlingin. VBSVX.'i 4. DRANGEYJARGREIN □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□^□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□D□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□D

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.