Vísir - 11.07.1963, Page 6
6
VlSIR . Föstudagur 12. júlí 1963,
MAL-ASIA
•t
MtAHJXffitt j
Þaö þykir alltaf tíðindum
sæta, er sambandsríki eru sett
á stofn. Oft boðar slikt hem-r'
aðarlegt samstarf til aukinna á-
hrifa og valda, eða leiðir ( ljós,
að hið sterkasta meðal ríkja í
nýju sambandi er raunveruiega! ;
að kúga hin smærri.
Svo virðist þó ekki vera ump
hið nýja bandalag, sem sam- •
komulag varð um í vikunni, að
stofna — er fær nafnið Mal-
Asía (Malaysia). Það ætti að
minnsta kosti að vera góðs viti,
að stærsta ríkið í hinu nýja
sambandsríki, Malajarikin, eru
fyrir sambandsríki, þar sem það
millan og þakkaði honum og
Duncan-Sandys sérstaklega hve
viturlega og ötullega þeir hefði
starfað að málinu til þess að
’ ' f höfn.
iggi féll þó á rétt
idirritun fór fram.
ríkin voru búin að
lýsa y.ir samþykki sínu í grund
vallaratriðum:
Malajarikin, Singapore, Brun-
ei, Norður-Bomeo og Sarawak
— en á sfðustu stundu skarst
soldáninn af Brunei úr leik.
Hann mun hafa haft áhyggjur
um framtfð sína sem soldán,
eftir að hið nýja fyrirkomulag
er komið til sögunnar.
Duncan Sandys — vann ósleiti-
Iega að lausn vandamálsins.
er mjög til fyrirmyndar, að sögn
Macmillans forsætisráðherra
Brétlands, hve gott samstarf er
með ólíkum kynflokkum, sfðan
er landið fékk fuljt sjájfstæði,
en f Malaríkjunum ríkir ekkert
kynþáttamisrétti. •
! hinu nýja sambandsríki
verða 10 milljónir manna og
hefir sjálfstæðisdagurinn ver-
ið ákveðinn 31. ágúst næst-
komandi.
'. Frum-undirritun samkomu-
, .\£be<í nú 1
*"■" Yiknnniv!ýgj, iiþað,x,y^r þá, se^.., fnj
Macmillari viðhafði þau orð, sem
vitnað var I hér að ofan.
Samkomulagið náðist meðan
Tunku Abdul Raman forsætis-
ráðherra Malajarfkjanna var á
leið til Lundúna til þess að taka
þátt í undirritunarathöfninni.
Hann talaði næstur á eftir Mac-
Sukarno Indonesfuforseti —
viðurkennir ekki Mal-Asiu.
nýtt sambandsríki
Korpérallinn,
Brian Patchett, korpórall í
brezka Rinarhemum og upplýs-
igaþjónustu hersins, hvarf fyrir
skömmu, og kom í ljós, að hann
hafði farið austur fyrir tj.ald og
baðst þar hælis (I Austur-Þýzka
landi) sem pólitískur flóttamað-
ur.
Brezkur fréttaritari segir, að
hann hafi verið yfirheyrður af
öryggisástæðum af brezku Iier-
stjómínni f Vestúr-Berlín'fyrir
2 árum, og leiddi það ekkert
grunsamlegt f Ijós, en brezkur
fréttaritari símar frá Bonn, að
áðúr éri hann för',,yfir múrinn"
háfi hann skrifað bréf, sem'sýni,
að hann hafi um nokkurt skeið
haft samúð með kommúnistum.
Ennfremuí- er kunnugt, að frá í
marz' sl; háfðí hann títt verið
með' austur-þýzkri stúlku, og
tókst með þeim góð vinátta, en
þessi stúlka, Rosemarie Zeiss, 21
árs, og les lög f V.Þ., er flótta-
stúlka, og kveðst á engan hátt
vera 'riðiri við flótta Brians.
áð ég háfi kömið þar við’sögu
hefir ekki við neitt a ðstýðjást.
Hto segir svb: Orðrórriur utri,
Fólk ségir, áð við hefðum1 á-
forinað áð frira' sanlan. Þetta. er
sem hvarf
fjarstæða. Það væri brjálæði af
mér að fara þangað aftur og ég
hafði enga hugmynd um áform
Brians. Ég sleit kunningsskap
okkar í byrjun júnf, er hann var
orðinn ástfanginn f mér. En
hann hélt áfram að skrifa mér
heit ásíarbréf.
Fulltrúar brezka hersins hafa
yfirheyrt Rosemarie. Foreldrar
hennar eiga heima i Saalfeld,
Thúringen, A.Þ.
Patchett, sem hafði aðgang
að mestu leyndarmálum, er tal-
inn maður gáfaður. Hann hvarf
fimmtudag í fyrri viku. Ekki var
vitað hvað af honum var orðið,
fyrr en Rosemarie fór til brezkra
yfirvalda með bréf frá honum,
en f því sagði hann frá áformi
sfnu.
Patrick Gordon Walker, utan-
ríkisráðherraefni jafnaðar-
manna, kvað fyllstu ástæðu ti!
stofnunar Öryggismálaráðuneyt-
isins, vegna þess að allt af væri
að koma fleira f ljós er sýndi
að öryggiskerfið væri „lekt“. —
„Ég er viss um, að það eru
fleiri njósnarar, sem ekki er vit
að um. Það er hlutverk okkar
að handsama þá.
Patchett
Saltað í sólskini
Þeir eru knálegir þessir tveir ungu piltar, sem standa við söltunina i
sólsklninu. Þeir eru að salta austur á Seyðisfirðl i góða veðrinu i upp-
hafl vikunnar. Það var fréttaritarl og ljósmyndari Vfsis á Seyðisfirði,
Ólafur Bjömsson, sem piltana hitti að máli og smellti af þeim mynd.
Theodor von
Karman látinn
nnbþinsES íwsd. uwjjyr 1
FREGNIN í byrjun maí, um
lát vfslridamannsins Theodors
von Karman í borginni Aachen í
hvort sem var I Þýzkalandi, eða
hinum vestreena heiml. Menn,
hvort se mvar í Þýzkalandi, eða
annarsstaðar f Evrópu, virtust
alls ekkj gera sér grein fyrir
hve frábær hugvitsmaður þar
féll í valinn.
Það er ekki of mikið sagt, að
von Karman, hafi verið einn af
áhrifamestu og happsælustu
brautryðjendum á okkar tækni-
öld.
Það er ekki of mikið sagt, að
von Kraman, hafi verið einn af
áhrifamestu og happsælustu
brautryðjendum á okkar tækni-
öld.
Flugtæknin, og geimferðir,
eiga þessum mikilhæfa vélfræð-;
ingi mikið að þakka. Það er einn
ig honum að þakka að miklu
leyti, að þrýstiloftsflugvélar og
eldflaugar, geta nú auðveldlega
rofið hljóðmúrinn. Og þó að það
sé talinn svo til sjálfsagður hlut
ur nú til dags að geimfarar ferð-
ist í kringum jörðina, ættu menn
að minnast þess, að fyrir aðeins
rúmlega 20 árum sfðan, var tal-
ið mjög vafasamt að flugvélar
gætu ferðazt hraðar en hljóðið.
THEODOR von Karman, var
fæddur i Búdapest. árið 1881,
en faðir hans var prófessor í
heimspeki þar. Theodór byrjaði
á læknisfræði I Budapest fór svo
til Þýzkalands og hélt þar áfram
námi. Hann útskrifaðist sem
læknir 1908, frá háskólanum i
Göttingen. Árið 1912 var hann
orðinn prófessor f loftsiglinga-
fræði og vélfræði við tæknihá-
skólann f Aachen. Hann var fljót
lega skipaður yfirmaður nýstofn
aðrar loftsiglingafræðirannsókn-
arstofu. (Astronautical institute)
sem hann svo gerði að einni
beztu rannsðknarstofu fyrir afl-
fræði loftsins,
ÁRIÐ 1930 fór hann til Banda
rfkjanna, og hélt þar áfram rann
’> úrj.,. ÍfiUÍbÍ: i
sóknum sínum. Og 1935 setti
hann fram kenningu sfna um
mótstöðu loftsins á hlut sem
hreyfður er með meiri hraða en
hljóðið.
I samræmi við þá kenningu,
var byggð þota, Bell X-l, og í
henni rauf Charles E. Yager
hljóðmúrinn árið 1947.
Síðan, hefur prófessor Kar-
man fengizt við margvísleg rann
sóknarstörf sem hafa haft ómet-
legt gildi, meðal annars í sam-
bandi við eldflaugar.
Sfðasta ár ævi sinnar, var von
Karman yfirmaður Vfsindarann
sóknarráðs NATO. Prófessor
Theodor von Karman, var í heim
sókn f Aachen, borginni þar
sem hann hlaut sína fyrstu við
urkenningu, þegar hann lézt.
Höfum kaupendur að einbýlis-
og tvíbýlishúsum, fokheldum og
tilbúnum undir tréverk. Höfum
kaupanda að fokheldu raðhúsi.
Höfum kaupanda að 3—4 herb.
íbúð, má vera kjallarj eða gott
ris.
Höfum kaupanda að tveggja
herb. íbúð f Austurbænum, og
höfum kaupanda að 3—4 herb.
íbúð, má vera á Seltjarnamesi
eða f Kópavogi.
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. fbúð f Austurbæ. Höfum
kaupanda að Iitlu einbýlishúsl
Mjög góðar útborganir.
Lögfræðiskrifstofa
og fasteignasala.
JÓN ARASON
GESTUR EYSTEI.NSSON
Skólavörðustfg 3a, m
Sími 14624 og 22911