Vísir - 11.07.1963, Side 7

Vísir - 11.07.1963, Side 7
7 Höfum til leigu Volkswagen og Land-Rover IR . Föstudagur 12. júlí 1963. Myndsjá — Framhald a.* bls. 3 Á öllu Snæfellsnesinu er rætt um vegalagninguna, og sýnist sitt hverjiön. Sumir vilja hafa hann .ofar ,aðrir neðar, enn aðr- ir vilja láta gera göng, og radd- ir heyrast um, að vegalagning in sé alls ókleif. „Það vita flestir betur, hvern ig leggja á þennan veg, en við sem í verkinu erum“, sagði verk stjórinn á staðnum, Gísli ísleifs- son. Og hvað sem öllum hrak- spám Iíður, þá hafa þeir ótrauð ir hafið verkið. Þeir komu til Ólafsvíkur í byrjun júní, flokk- ur frá „EfrafaIIi“, og voru nú í vikunni búnir með 150 metra. Vegurinn á hins vegar að vera um 1200 metrar. „Þetta er að sjálfsögðu geysi erfitt verk“, sagði Gísli. „Fyrst þurfum við að sprengja, þar sem því er hægt að koma við, því næst að ryðja með ýtunni, eða ýtunum, og síðan að lækka all- an veginn og breikka. Fullbúinn á hann að vera um 10 metra breiður. Fallið hér niður er um 30 metrar, þ*e. frá vegi njður í fjöru“. Okkur var litið niður og í fjörunni, þar sem áður var slétt- ur sandur þar sem jeppar höfðu getað ekið um í fjöru, var ein heljarmikil stórgrýtisurð. „Því er ekki að neita“, sagði Ingi Jensson, einn mannanna þama „að grjóthrunið er hér geysimikið og hættulegt, bæði vegna sprenginga og af náttúr- unnar völdum. Ef hér kemur rigning eða þoka og síðan sól og vindur á eftir er hættan af grjóthruni lífshættuleg. í fyrri viku, var mælingamaður hér út í hlíðinni sem oftar, og tveim tímum eftir að hann hafði ver- ið í nybbu einni og athafnað sig, féll hún niður svo óvænt og illi- Iega, að fuglar tveir sem á henni voru ,höfðu ekki tíma til að átta sig, urðu undir og biðu bana“. „Þið hafið þá mikla áhættu- þóknun hér?“ „Nei, þótt undarlegt megi telj ast, hefur ekki enn verið samið um neina áhættuþóknun, og verður sennilega ekki gert, fyrr en eitthvað kemur fyrir. Prest- urinn og læknirinn í Ölafsvík hafa báðir spáð slysi, og eru að því er okkur skilst rækilega und ir það búnir“! Flokkurinn ,sem þarna vinn- ur er nú 11 manns, en hefur verið þegar mest var 17 alls. Þeir vinna frá 7 á morgnanna til 11 á kvöldin, og fá frí um aðra hverja helgi. Ganga þeir þá yfir í Rif, og fijúga þaðat? með Birni Pálssyni til ReykjavíV ur, gagngerí. Það eru ekki allir vegavinnu menn landsins sem hafa einka flugvél fyrir sig ,til að skreppa í helgarfríin — en það eru held ur ekki allir vegavinnumenn sem vinna í hættulegasta vee' landsins. Ljós draumanna Jung Hinn dreymni var þriggja ára gamall og hann elskaði herra- manninn Jesús. En þá dreymdi hann phallus — kónginn. Hinn dreymni reikaði um steinhöll undir akrinum og þar, bak við tjald, sem var þungt eins og mold, stóð kóngurinn, og stirndi á heilbrigða augað á ásjónulausu höfði hans. „Þetta er manrigleyp irinn“, hrópaði móðir hins dreymna til hans í draumnum — en var hún að tala um kónginn eða átti hún við Jesús? Upp frá þeirri nóttu, gat hinn dreymni ekki fundið fróun í nafnl Jn uís. M honn boyrði varð liann aagptekinn af fiinrtij; KF'áéð'iIégu „fiþp'|[ðfvun: ftinn:- phalliski kóngur skelfinganna i undirheimum og hinn góði gjaí' ari, Jesús, voru báðir, með ein hverjum hætti, eitt og hið sama. £ draumum fann Carl Jung skjá sem lá upp að hinurn myrkvaða hluta sálarlífsins, og yfirgaf hann ekki, þau áttatíu og fimm ár sem hann lifði. Draum ar urðu honum það efni, sem líf ið er ofið úr, þeir „innri við- burðir sem skapa lífi mínu sér- stöðu". í æviminningum sínurn sem gefnar voru út eftir andlát hans virðir Jung að vettugi hina ytri atburðarás í lífi sínu af ótta við að skyggja með því á gildt draumanna. í frásögninni gefa draumarnir áhrifamikla innsýn í hugsun Jungs og bókin verð ur ævintýralegt dæmi um ein hliða sálgreiningu sem beita verður til að túlka táknmái und- meðvitundarinnar. '|ung gefur sér sjaldan tíma til ** að kryfja hugsanir sínar til mergjar. Gallinn á hinum inn- hverfa er tregða hans til að hug leiða gildi lífsins nema á sínum eigin forsendum, aðrar forsend ur komast tæpast þar að, og það er ágalli sem verður rikjandi í þessari bók eftir Jung. Einu samfundir hans í hinu raunveru lega lífi, sem hann ræðir í smá- atriðum er hinn stormasami fundur hans og Freud sem Jung heiðrar með einum kafla 1 bók inni. (Kona Jungs, lífsförunaut- ur í 52 ár er varla nefnd á nafn). T öngu fyrir andlát sitt, sumar- ið 1961 hafði Jung á kyrr- látan hátt yfirgefið öld sína. Freud og Adler hafði hann flutt hinn vestræna heim að öld sál- greiningarinnar. — Hann lifði lengst þessara trónandi þrenn- ingar sálarfræðinnar en hann neyddi sjálfan sig til að snúa baki við þeim anda, sem varð ríkjandi í þessari vísindagrein. Hann byrjaði að rannsaka forn menningarfyrirbæri og þjóð- flokka, þjóðsagnir og tákn og forna efnafræði og skapaði nýja sálarfræði sem hann notaði eins - »cv) tróavp' an'4 kenningum Freuds. í uppreisn gegn kenningu Freuds um mann inn í hættu vegna lítt viðráðan legra innri átaka kynhvata og árásargirni lagði Jung fram kenn ingar sínar um hið ómeðvitaða sem sýndj manninn eins og safn uppfullt af menjum menningar- innar, vel búið fornri vizku, fegurð og Guði. Margir hrósa kenningum haffis. Þrátt fyrir það taka nútíma sálfræðingar Jung ekki alvarlega nema þegar um er að ræða rann sóknir hans á samhengi og hug- legs eðlis en persónulegs eðlis. Freud, Gyðingur og Austurrík- ismaður, áleit i fyrstu að Jung, Svisslendingur og kristinn mað- ur, væri einmitt maðurinn til að erfa forustuhlutverkið í hreyf- ingu sálgreiningarmanna og víkka svið hennar og um nokk- urt árabil var milli þeirra náin samvinna. En Jung sveigðist brátt af þeirri braut, sem Freud vildi fara og áður en langt um leið hófst milli þeirra furðulega hatrömm deila. í bók sinni kýs Jung að ræða ágreining þeirra méð’ híiðsjön af- draúm'um þeim, ér helzt útskýrðu eða skil- greindu déilurnar fyrir honum. fjegar þéir tveir hittust til að ræða um drauma sína, fann ætti rætur sínar að rekja til kyn ferðislegrar reynslu í bernsku, minntist Jung þess að Freud féll endilangur í yfirlið andspænis þessari ógnun við veldi hans. Eftir að hafa glatað Guði, bjó Freud sér til ennþá hræðilegri guð úr kynhvötinni. „Kynhvötin var greinilega þýðingarmeiri í augum Freuds en annarra manna“, segir Jung. „Viðhorf hans til kynhvatarinn- ar urðu trúarlegs eðlis“. lung leitaðist við að rannsaka '' eigin sálarlíf og tók sér um skeið fri frá störfum sem kenn- ari við háskólann í ZUrich til að geta ótruflaður einbeitt sér að barnaleikjum sínum frá upp- vaxtarárunum, í þeirri von að finna einhverja lausn á flækjum eigin sálarlífs. Jung virtist oft vera á flótta frá öld sinni, flótta frá vísindunum, á flótta frá Freud. B'Juttlungar hans leiddu hann um allar jarðir Elann fór til Uganda til að rannsaka hætti villimanna, einnig til nýju-Mexikó, og með- an hann lagði eyrun við trumbu slætti Tao Indfána, byrjaði hann í fyrsta sinn að hugleiða siðgæði krossferðanna. Hvar sem hann fór virtist honum „einhvers kon- ar kjánabragur“ loða við evróp- isk klæðj sín. Það var honum nægileg sönnun þess að mann- kynið hefði hrapað fullhratt í menningarátt, og skilið vanda- mál miðalda eftir óleyst, vanda- mál þess tímabils, sem maður- Um nýútkomna bók eftir Jung klofningi. Áhrif hans standa að mestu leyti fyrir utan sálar- fræðina. Viðurkenning hans á því að Guð sé til hefur orðið klerkum uppörvunarefni en Freud áleit guð vera heilaspuna mannsins. Fagurfræðingum og könnuðum fornra menninga hef- ur hann hjálpað með rannsókn um sínum á listum og táknmynd um, sem að áliti Freud voru dæmi um tilfinningaleg átök. Og andatrúarmenn hafa tekið tveim höndum kenningum hans og viðurkenningu á dulrænum fyrir bærum, en þau áleit Freud hel- bera vitleysu. k reksturinn milli Freuds og Jungs var síður hugmynda- Freud undantekningarlítið dæmi í draumum Jungs um löngun hins síðarnefnda til að myrða nákomna ættingja. Freud, s'egir Jung, ætlaði að kæfa hann í föðurlegri umhyggju, en hann var sannfærður um að Jung bæri morð í huga. Eitt sinn þeg- ar Jung sagði Freud frá draumi, í hverjum hann hafði séð tvær hauskúpur, spurði Freud tauga- óstyrkur, hverra hauskúpur þær hefðu verið. „Konu minnar og mágkonu“, laug Jung. „Ég varð að nefna einhvern, sem gat tal- izt sennilegt fórnarlamb“. jþegar Jung þorði loks að efast opinberlega um gildi þeirra kenninga Freuds, að neurosis inn lifði síðast í náttúrlegrj trú sinni á guð, áður en hugurinn tók hina afvegaleiddu stefnu sína til efnislegra gæða. Jung virtist ekki lengur eiga heima I þessari öld. Sextánda öldin var heimkynni hans. í samræmi við það byggði hann sér hrinelaga steinkastala við Zurichvatn með persónulegri trú arjátningu sinni yfir inngöngu- dyrunum: „Kallaður eða ekki kallaður, samt er Guð nálæg- Tj'erðamenn sem dvöldust við vatnið sáu hann oftsinnis á bátsferðum sínum, dottandi og dreymandi við steinkastalann. ar 1' ' ■ V ■ '• ■ ' ‘r ' *'• ' r ‘ • '?■$* bifreidin lekiu á ki«u i einú miinud eða |*‘UKri iimn, V« Jfefu »n vM 10 —- j}0% afslátt A lelgugjaldi. — LeicJum blfreWir okkar stlll niðúr i 3 tiún. BIFREIOALEICAni h.i. REVKJAVÍK Khippúiv.tig 40 éim: 1 37 Td,- . FLAVIiC 1313. | pyaur %qí\jl U-i lv?U

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.