Vísir


Vísir - 11.07.1963, Qupperneq 13

Vísir - 11.07.1963, Qupperneq 13
'.3 V í SIR . Föstudagur 12. júlí 1963. upiiiiiwnii i|ipi ...............vm................... i i i iiwh PEGGYSAGE Mjög fallegir nýir litir af Peggy Sage varalit og naglalakki. SNYRTIVÖRUBÚÐIN ^augavegi 78 Simi 12275 Hákarlinh — Frh. af bls. 9: ur mikill hafi komið á bátinn og hugðu að hafís væri kominn inn á fjörðinn og jaki hafi rekizt á bátinn. Ég sjálfur hafði sofið svefni hinna réttlátu og einskis orðið var. Ég rauk samt á fætur og upp á þilfar til að ganga úr skugga um hvað skeð hafði. Það var náttmyrkur og hríð og 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar .Plestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Pilmulím og fl. Ljósmyndavörur .Filrnur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 • Sími 20235 SICu^Oo_ SELUR Volvo 444 ’55 kr. 75 þús. útb. Volvo 544 ’61 150 þús. útb. Mercedes Benz ’54 samkomul. VW ’63 nýr bíll, vill skipta á Opel Caravan ’62. Gjörið svo vel og skoðið bílana. BIFREIÐASALAN BORGARTÚNI 1 ekki unnt að sjá neitt frá sér. Ég þóttist samt geta greint einhverja fyllu f sjónum, án þess þó að geta gert mér grein fyrir því hvað það væri. Sá hins vegar að það voru ekki hafísjakar og við það róaðist ég. Voðaslys. Morguninn eftir fengum við skýringu á atburðinum. Um • nóttina hafði fallið ægilegt snjóflóð úr svokallaðri Skolla- skál í Staðarhólsfjalli handan fjarðarins. Krafturinn var svo mikill að snjórinn fór yfir fjörð- inn, braut báta, sleit þá upp eða jafnvel sökkti þeim. Fimm eða sex bryggjur höfðu laskazt og brotnað að meira eða minna leyti. Báturinn okkar, Kristjana hafði lent yzt í flóðröndinni, en svo utarlega að ekki kom .að sök, kAm„aðeins smáhnykkur á bátinn og það var það sem skelfdi hásetana. — Það var í þessu snjóflóði sem síldarverksmiðjan sópaðist burtu með tilheyrandi mann- virkjum? — Já, það varð mikið tjón — líka manntjón — af því handan fjarðarins. í kaupstaðn- um sjálfum fórst enginn né slasaðist en það má þakka þvl, að flóðið féll að nóttu en ekki degi. Ef fólk hefði verið á ferli niður á Tanganum þegar flóð- aldan skall yfir hefði ekki þurft að sökum að spyrja. Hún gekk langt upp á land og þar var enn mikil kraparöst þegar menn komu á fætur morguninn eftir. En austan fjarðar var hræðilegt um að litast. Snjóflóðið hafði ekki aðeins sópað burt sfldar- verksmiðju Evangers hins norska er þar stóð, svo og öðr- um verksmiðjumannvirkjum heldur og brotið niður bæinn Neðri-Skúta og tekið hús niður við sjóinn sem kallað var Bensabær. Alls fórust nfu manns í flóðinu, en fólkinu á Neðri-Skúta var bjargað á síð- ustu stundu, þá allmjög þjök- uðu sumu hverju og aðfram- komnu af loftleysi. Það var sannkallað óhappa- veður það. Ferðafélag íslands ráðgerir eftir- taldar ferðir um næstu helgi. Á laugardag: Þórsmörk, Landmanna- laugar, Hveravellir og inn á Fjalla- baksveg syðri, Grashaga. Á sunnu- dag er ferð um sögustaði Njálu. Nokkur sæti laus í Vestfjarða- ferð, sem hefst á laugardag. Upp- lýsingar í skrifstofu félagsins að Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. FEGRUN ★ Viðskiptavinum vorum er bent á, að notfæra sér þekkingu og reynslu fegrunarsérfræðingsins Mademóiselle LEROY frá hinu heimsfræga snyrtivörufyrirtæki ■ . '' • ' -\' > | ■ ORLANE er verður til viðtals og leiðbeiningar hjá okkur föstudag og laugardag n. k. ★ öll fyrirgreiðsla hennar er veitt yður að kostnaðarlausu. Regnboginn BANKASTRÆTI 6 Sfmi 22135 ★ í Rauðu bókinni, leyniskýrslum SlA, segja komm- únistar frá hinni hörðu vaidabaráttu, sem stöðugt geis- ar innan flokks þeirra. ★ l Rauðu bókinni, leyniskýrslum SÍA, lýsa komm- , únistar á^tandiiju í komniúnistaríkjunum — þeim þjóð- félagsháttum, sem þeir vilja koma á hér á landi. ★ Aðeins hluti skýrslnanna hefur áður birzt. ★ Nákvæm nafnaskrá fylgir bókinni. ★ Lesið Rauðu bókina, og þér munuð skilja, hvers vegna Einar Olgeirsson krafðist þess að leyniskýrsl- umar yrðu brenndar. ★ Rauða bókin er 275 bls., en kostar aðeins 92.70 kr. Bókin fæst hjá bóksölum um land allt. Volvo-verksmiðja í KANADA Volvo-bílaverksmiðjurnar sænsku eru nú að opna bíla- verksmiðju í Kanada. Er hér um að ræða fyrstu bílaverksmiðj- una, sem evrópskt fyrirtæki reisir í Norður-Ameríku. Eru Svíarnir nú að skipuleggja víð- tæka útbreiðslu- og söluherferð á bifreiðum í Kanada. Hafa þeir fengið stuðning kanadískra yfir- valda, m. a. vegna þess, að þeir staðsetja verksmiðjuna í lands- hluta, þar sem mikið hefur verið um atvinnuleysi og telja Kan- adamenn þetta kærkomna at- vinnuaukningu. Volvo-verksmiðjan verður í nágrenni Halifax á Nova Scotia. Það er ætlunin að vígja hana þriðjudaginn 11. júní og er Bert- il prins nú kominn til Kanada til að vígja þessa verksmiðju, sem á að ryðja brautina fyrir SHURSTOÐIM Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt o; vel. Seljum allar tegundir af smurolíu. auknum viðskiptum. Með hon- . um er framkvæmdastjóri Volvo- verksmiðjanna Gunnar Engellau. Þeir munu m.a. dveljast í boði kanadísku stjórnarinnar í Ott- awa og enn fremur munu stjórn- arvöld f Nova Scotia sýna þeim margháttaðan sóma. Góð heyskapartíð Heyskapur gengur vel norðan- lands, enda einmuna góð heyskapar tíð. Margir bændur eru farnir að hirða talsvert og eiga hey í sætum. Margir hófu slátt fyrir mánaðamót í Skagafirði. Skólastjórinn á Hólum sagði Vísi í morgun, að f Skagafirði hefðu nokkrir menn í hverjum hreppi verið byrjaðir fyrir og um mánaðar mót s. 1. Hann kvað ágætlega hafa rætzt úr með sprettu og alls staðar verið gott gras, er sláttur var al- n.jnnt hafinn. Nú sé jörð hins vegar að verða fullþurr. — Á Hólum er búið að hirða um 5—600 hesta. Venjulegur heyskapur þar er um 4000 hestar. Skólastjóri ræddi nokkuð orsakir þess, að bændur hefðu byrjað slátt missnemma, en meðal þeirra væri sumt, sem ráða þyrfti bót á. Mætti þar til nefna, að bændur gætu tkki haft vélar sínar í lagi fyrir slátt, vegna þess að þá vantaði varahluti f þær, i öðru lagi kæmi það fyrir að vélar pantaðar haustinu áður væru ekki komnar — að vísu til landsii.ó, en þvf haldið fram, að þær hefðu ekki verið tollafgreiddar, og f þriðja lagi væru dæmi þess, að með nýjum vélum hefðu vántað stykki, svo að vélarnar verða ekki notaðar fyrr en þau koma. Hólaskóll. I bændaskólanum voru 20 nem endur í vetur, flestir I yngri deild. Þrír luku búrtfararprófi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.