Vísir - 30.07.1963, Blaðsíða 4

Vísir - 30.07.1963, Blaðsíða 4
4 V í SIR . Þriðjudagur 30. júlí 1963. * menn Ein af myndum Sverris. '■ -r.. t fimmtu umferð spiluðum við við Frakkland. Símon og Þor- geir og Hjalti og Ásmundur spil- uðu allan leikinn, en eftir fyrri hálfleikinn blasti sú ■ raunalega staðreynd við, að aðeins krafta- verk gæti bjargað stigi. Stigin voru 76:14. Ekki var allt snilld Frakkanna að þakka, svo sem eft- irfarandi spil ber vitni um: Ásmundur 4 10-9-2 4 7-6 4 G-4 4Á-10-7-6-5-2 hart að mega ekki spila út í lit, sem makker hefur strögglað í að þriggja sagnstiginu, þá finnst mér samt að suður hefði átt að trompa út. Á hinu borðinu sáu Frakkamir ekki ástæðu til þess að melda á n-s- spilin og Símon og Þorgeir sögðu óáreittir: sjö, þá hefðum við grætt 17 stig. Seinni hálfleikur var ágætlega spilaður og unnum við hann 56:29 og voru lokatölur því 105:70 fyrir Frakka. Nú er komið að erkióvinum okk- ar, Dönum. — Einhvern veginn finnst mér alltaf að Islendingar leggi mikið upp úr því að sigra Theron Wertans 4 Á-G 4 K-D-7 4 3-2 N 5-4 4 D-10-6 V A 4 Á-K-D 5-3 c 10-9-4 4 K-G J 4Á-2 9-4 4 ekkert Stefán Guðjohnsen ritar frá Evrópumót■ inu í bridge 4 8-6-3 V G-8-5 4 K-9-8-7 Austur Vestur Dani í hvaða íþrótt sem er og 4 D-8-3 Þorgeir Sfmon sigur okkar yfir þéim þótt knapp- Hjalti 2 4 2 4 ur væri, var okkur kærkominn. 3 4 3 G Símon og Þorgeir og Hjalti og Ás- Austur gefur. A-v á hættu. 4 4 4 4 mundur spiluðu fyrri hálfleik og Austur Suður Vestur Norður 4 G 5 4 vorum við 10 stigum undir að 2 4 P 2 4 3 4 5 G 7 4 hOnum loknum, eða 43:34. — 3 4 4 4 4 4 P I seinni hálfleik komum við Lár- 4 4 P 5 4 P Suður trompaði út og Þorgéir us inn fyrir Símon og Þorgeir og 6 4 P 6 4 P \ gat ekki fengið nema 12 slagi. vannst hann með 35:16. Nægði 7 4 P P P Þetta spil kostaði 20 stig, en með þetta í 4 vinningsstig gegn 2 og Eftir nokkrar bollaleggingar spilaði suður út laufaþristi og al- slemman rann heim. Þótt það sé því að breyta aðeins um, þ. e. ef Símon og Þorgeir stoppa í sex og Hjalti og Ásmundur hnekkja vomm við tiltölulega ánægðir með það. Vinningur var þó víða til í þessum leik og hafði ég hann Sverrir Hansson i . .ijwuhu: þátt í málverkaSýningú ásáml um 150 öðrum áhugamálurúm. og átti hann 11 myndir á þessari sýningu. Allar þessar myndir, og márgar fleiri hafði Svavar mál- að í frístundum sínum frá skól- anum og íþróttaiðkunum, og vann hann mest af þeim undirj handleiðslu listakennara skól-. ans, Mr. Baxter. Þrjár af myndum komust í úrslit á þessari sýn- ingu, og fyrir bragðið hlaut hann gullpening og heiðurs- skjal frá Alþjóða lögreglusam- tökunum, sem stóðu fyrir sýn- ingunni. Það virðist liggja jafn létt Listvinur ritar blaðinu: Efnilegur ungur máluri þessum slðustu tímum, þegar heimurinn er í al- gleymingi að ræða um stríðs- hættu og bann við kjarnorku- vopnatilraunum, njósnamál og hneykslissögur, hefur ungur Is- lendingur hafið sig upp úr hvers dagsleikanum og gert sér far um að þjálfa sérstæða eigin- leika sfna í meðferð lita og forms. Suður á ítalfu, í sól og sumri Napoiíborgar, hefur Svavar Hansson, 18 ára gamail ungling- ur, lagt drjúgan skerf til þess að auka hróður okkar litia lands hér norður á hjara veraldar. Fyrir um það bil einu ári síðan hélt Svavar til Italíu til þess að setjast þar að hjá móð- ur sinni og manni hennar, sem er starfsmaður NATO f Napoli. Á undraverðum tíma náði þessi ungi athafnamaður mjög góðu valdi á enskri tungu, en hann gekk strax í miðskóla, sem starfræktur er af bandarískum starfsmönnum NATO f Napoli. Jafnframt náminu tók Svavar fljótt mikinn þátt í íþróttalífi skólans, og ekki leið á iöngu áður en hann fór að safna að sér alls konar verðlaúhapening- um í því sambandi. En það, sem mesta athygli vekur í sambandi við Svavar, eru hinir óyggjandi listahæfi- leikar hans sem málari, og er skemmst frá þvf að segja, að ekki alls fyrir löngu tók hann fyrir Svavari hvort hann málar vatnslit, olíu eða svartkrft, og hvað viðkemur formi mynda hans má finna þar allt frá realisma til expressionisma. Svavar er enn ungur að árum og hefur enn ekki skapað sér stfl, eins og gefur að skilja, en með góðri tilsögn og þeim ó- drepandi áhuga, sem hann hef- ur fyrir því að gera málaralist- ina að ævistarfi sfnu, má búast við, að brátt fari stfll hans að mótast. Það er mikið tilhlökk- unarefni að mega eiga von á þvf að sjá verk Svavars hér heima á Islandi, svo að myndir hans megi stytta okkur stundir f skammdeginu, sem ríkir í ver- öldinni í dag. meðal annarra í hendi mér, þegar riddaramennskan bar mig ofur- liði. Danirnir höfðu nefnilega ver ið svo klókir að stilla kvenmanni á móti okkur og þegar hún í einu af síðustu spilunum var svo ó- gæfusöm að spila af sér game- sögn, gaf ég henni það til baka og hlaut blítt bros að launum. I sama hálfleik doblaði Lárus tvö lauf á sömu frú, redoblið kom samstundis og unnust þau með einum yfirslag. Fyrir það fengust 710, sem voru lítil sárabót fyrir slemmuna, sem stóð. Spil okkar Lárusar voru þannig: 4 D-7-2 4 G-8-5-3 V 9-4 4 G-8-7 4 10-6 4 9-8-7-5-4 4 K-G-10-9-8-6 4 2 Á hinu borðinu fóru Ásmund- ur og Hjalti f sex grönd og unnu sjö með tvöfaldri kastþröng. fitjórnmál koma víða við og jafn vel í bridge verður maður var við þau. Á þingi Evrópusambands ins var innganga ísraelsmanna í sambandið borinn upp samþykkt gegn mótatkvæðum Líbanon- manna og Egypta. Fyrirliði okk- ar, Guðlaugur Guðmundsson, samþykkti eðlilega upptöku þeirra og virðist það ekki hafa farið framhjá tveimur Egyptanna. Þegar við spiluðum við þá um eftirmiðdaginn voru tveir þeirra heldur leiðinlegir og varð maður frekar var við það, vegna þess að venjulega hafa Egyptar verið kurteisustu menn mótsins. En sumir hafa heitari stjórnmálaskoð anir en aðrir og eflaust lítið við því að gera. Hjalti og Ásmundur og Sfmon og Þorgeir spiluðu hálfleik og unnum við hann með 57.34. I seinni hálfleik komum við Lárus inn fyrir Símon og Þorgeir og unn um við hann einnig með 50:30 og leikinn f heild með 107 gegn 64. Synir Nílar hafa um árabil borið sigurorð af okkur og var því þessi sigur sérstaklega kærkominn. — Leikurinn var langt frá þvf að vera villulaus hjá okkur, en há- skýja pólitík Nílarmanna bar ekki ávöxt og voru þeir ofurliði bornir. I gærkvöldi spiluðum við fyrri hálfleik móti Norðmönnum. Við Lárus spiluðum við Brekke og Stang-Wolff. Voru þeir í glæp- samlegu stuði og hirtu meðal ann ars 4 30% game og slepptu síð- an 50% slemmu. Símon og Þor- geir voru á hinum vængnum hjá okkur og gekk heldur stirðlega. Þeir fóru í slemmuna, sem Norð- mennirnir slepptu, misstu svo aðra, sem hinir tóku. Staðan í hálfleik var því 58:17 og bjarg- aði Lárus því sem bjargað varð með því að vinna þrjú grönd, sem Norðmennimir töpuðu. Þeg- ar maður lendir á frændum sín- um í þvílíku stuði er lítið að gera en að bíða og vita, hvort stuðið bilar í seinni hálfleik. I gær spiluðu Englendingar við ítali og var leikurinn sýndur á Bridge-Rama. Ég horfði á fyrri hálfleik og var hann allvel spil- aður. Lyktaði honum með 42:37 fyrir ítaii. I' seinni hálfleik setti enski kapteinninn Reese og Shap- iro saman og Konstam og Harri- son-Gray og þessir gömlu jaxlar sneru ósigri í sigur og unnu leik- inn með 81:58. Það vakti athygli að Perroux, ítaiski kapteinninn, hvíldi heimsmeistarana, Chiardia rg D’Alelio, allan ieikinn. gnglendingar hafa nú mjög mikla möguleika til sigurs, þótt segja megi að þeir hafi verið heldur lánsamir, því oft hafa þeir verið undir í hálfleik, en unnið 'samt. T. d. voru þeir 19 undir við Dani, en unnu samt hreint. Eftir sjö umferðir er staðan þessi; England 41 stig. 2. Italía 33 stig. 3. Finnland 28 stig. 4. Pólland 24 stig. 5. Austurríki 23 stig. 6—7. Frakkland 22 stig. 6—7 ísland 22 stig.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.