Vísir - 23.08.1963, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1963, Blaðsíða 1
\ \ i I i i ■ VÍSIR Þorskabltur í stað Ægis? 53. árg. — Föstudagur 23. ágúst 1963. — 183. tbl. stöðin hefur verið rekin fáein ár. Ekki náðist til forystumanna stóriðjunefndar, sem sögðu frá málinu í gær, í fyrsta sinn, eftir að athuganir höfðu farið fram í vetur. En samkvæmt öruggum heimildum Visis lofa þær at- huganir góðu um rekstrarmögu- leika litiliar olíuhreinsunar- stöðvar. Tveir Bandaríkjamenn hafa verið hér að undanfömu til viðræðna við íslenzka aðila um peningahlið málsins, annar frá olíufélagi í Bandaríkjunum, hinn frá Iánastofnun þar í landi. Lánastofn-nin er reiðubúin tii Til athugunar er að togarinn Þorsteinn Þorskabítur verði sendur í sildarleit í stað Ægis, sem fer til hafrannsókna við Grænland um næstu mánaða- mót, eins og Vísir skýrði frá I sl. viku. Ægir er væntanlegur til R- víkur næstu daga og mun þá tekið til athugunar, í samráði við Jakob Jakobsson, hvað gert verður, en Jón Jónsson, for- stjóri Fiskideildar Atvinnudeild- ar Háskólans sagði Vísi í morg- un, að hann teldi að Þorsteinn Þorskabítur, eða það skip, sem kemur 1 stað Ægis, mundi ör- ugglega fara til síldarleita fyr- ir norðan og austan, strax og unnt verður að senda skipið af stað. Að Bifrost f gær: Emil Jónsson félagsmálaráðherra ræðir við fulltruana i tundarhléi uti tyrir tundarsainum. tremstur á myndinm og næstur Emil Jónssyni er sænski félagsmálaráðherrann, Sven Aspling. um olíuhreinsunars töð á Islandi'? Olíuhreinsunarstöðin verður almenningshluta félag ef hún kemst á fót að lána fjármagn til fram- kvæmdanna sem mundu kosta 3—500 millj., króna, ef verk- fræðileg athugun, sem tekur þrjá mánuði, lofar góðu. Kann- Framh.. á bls 5 Ráiherrafmdur á sum- urhóteíinu að BIFRÖST Ráðstefna félagsmálaráðherra Norðurlanda hófst að Bifröst í Borgarfirði í gærmorgun. Til ráðstefnunnar eru mættir fimm ráðherrar auk fjölmargra ráðu- neytismanna frá Norðurlöndun- um. Ráðherrarnir sem ráðstefn- una sitja eru: Sven Aspling frá ikfí Æk Svíþjóð, Verner Korsbáck og Onni Nárvánen frá Finnlandi, Lars P. Jensen frá Danmörku og Emil Jónsson. Enginn norsk- ur ráðherra situr ráðstefnuna. Fundarmenn búa að Hótel Bifröst meðan á ráðstefnunni stendur og hafa þar að þeirra sögn allan aðbúnað eins góðan og á verður kosið. Og þá hafa veðurguðirnir ekki látið á kér standa að gera þeim lslands- dvölina ánægjulega því að sól- skin og hiti hefur verið og Borgarfjarðarhérað skartað sínu fegursta. Dagskrá ráðstefnunnar hófst á miðvikudag en þá hafði orðið að gera á henni ýmsar breyting- ar vegna þess að flugvél þeirri sem flestir fundarmanna komu með seinkaði. Sænsku fulltrú- arnir voru komnir áður, komu á mánudag og notuðu þriðju- daginn til að fara i ferðalag til Gullfoss og Geysis. Danski inn- anrikisráðherrann Lars P. Jen- Framh. á bls 5 í samræmi við hugmynd ir þeirra, sem nú fjalla um málið. Vísir hefur þetta eftir öruggum heimildum. Erlendir að- ilar hafa boðizt til að kaupa brot af hlutabréf- únum, en selja þau aftur til fslendinga, eftir að Örslit í kvöld um vantrausts tillögu á stjórn Gerhardsens Umræðunni um Kings Bay ið um 40 klukkustundir, eða málið mun ljúka um miðnœtur- jafnlengi og hin mikla umræða bil næstu nótt og hefir þá stað- um sammarkaðsmálin I fyrra. Kl. 11 árdegls eftir íslenzkum tíma lagði forseti til, að þeir Framh. á bls. 5 R. vík karf 2-3 menntaskóla eins og hliðstæðar borgir í menningarlöndum Elodíd í dag Bls. 3 Sumartizkan í Hljómskálagarð- inum. — 4 Rætt við fulltrúa á þingi sveitarfélaga. — 6 Nemandinn og ítroðsluvélin. — 7 Hús f teikningu. — 9 Eldstólpar 1 Saigon. Vonir manna um, að takast mætti að koma upp viðbótar- byggingu Menntaskólans núna í haust, rætast ekki, og verður því að grípa til sömu eða svip- aðra ráða og á seinasta skó’a- ári til þess að unnt verð- að halda uppi kennslu fyrir þann mikla fjölda — sennilega um 900 nemendur, sem i skólanum verða í vetur. í borgum á stærð við Reykjavík, í menningarlönd- um, eru 2-3 menntaskólar — og næsta skrefið á eftir stækkun Menntaskólans, er að reisa nýj- án menntaskóla, og er honum valirm staður í Hliðunum. Vísir átti viðtal í sfma I morg- un við Kristin Ármannsson rekt- or Menntaskólans, en hann er nýkominn heim úr ferðalagi um Norðurlönd, ásamt arkitekt skól ans Skarphéðni Jóhannssyni, en þeir fóru til þess að skoða menntaskóla þar, kynna sér allt varðandi tilhögun og útbúnað, einkanlega í sér kennslustofum, Framh. á bls. 5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.