Vísir - 23.08.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 23.08.1963, Blaðsíða 15
75 VlSIR Föstudaginn 23. ágúst 1963. Peggy Gaddis: Kveniæknirinn — Með öðrum orðum — væri það kunnugt, að þér voruð 22 ár;:, þegar Louella fæddist, myndu all- ir vita, að þér væruð fertugar — ekki þrjátíu og sex. Nepju, sem hún gat ekki haldið aftur af, kenndi i rödd Meredith. Frú Carling roðnaði nú upp í hársrætur og var hin hrokalegasta. — Þegar allt kemur til alls, Blake læknir, kom ég hingað með dóttur mína til þess að léita lækn- isfræðilegra ráða, ekki til þéss að þér rekið nefið í einkamál mín. — Vitanlega, sjgði Meredith og kinkaði kolli og svaraði kutteis- lega. Dóttir yðar er sjúk — and- lega sjúk. Og þér — þér hafið í yðar höndum, að henni batni skiót- lega. — Ef þér látið yður detta í hug, að ég ætli að láta hana eyði- leggja líf sitt með þvi að varpa sér í fangið á einskisverðum slrák eins og Jimmy Wright — byrjaði frú Carling heiftarlega ... — Eigið þér við son James Wright? spurði Meredith furðu lostin. — Ég á við hann, son bónda, , svaraði frú Carling þóttalega. Get- ið þér látið yður detta i hug, að ég láti dóttur mína giftast syni manns, sem vinnur að rúningi og slíku, pilti, sem á enga framtíð fyrir sér, og eyðileggja þannig alla framtíðarmöguleika dóttur minnar. — Jimmy er góður, heiðarlegur og duglegur piltur, frú Carling, og ekkert hségt út á fólk hans að setja, því að varla er það þess sök, að það er fátækt. Og þar að auki eru engin áform á prjónun- um að giftast strax, þau vilja bara trúlofast, svo að þau feti hitzt án leyndar þar til hann fer í herinn. — Og spilla þannig öllum tæki- færum til að kynnast heiðarlegum ungum mönnum, sem glæsileg fram tið blasir við. Louellu sjálfrar vegna vil ég gifta hana vel — manni ,sem getur látið hana njóta sömu lífsgæða og hún nýtur hjá mér og hún er vön, Já, ég ætla að hafa heimilisboð í næstu viku — bjóða heim nokkrum ungum pílt- um og stúlkum til viku dvalar — og ég vil ekki heyra meira um þennan son rúningsmannsins. . . . Meredith var búin að fá slæman höfuðverk. Hún sá, að árangurs- laust var að ræða þetta frekara við frú Caríing, reis á fætur og sagði rólega: — Mér þykir leitt, að þér viljið ekki fara að ráðiirH minum, frú Carling. Dóttir yðar ér mjög til- finninganæm og táugákerfi hénnar í megnu ólagi. Og ég vetð áð ségjá j'ður í fullti hreinskiifli, að þéi- munuð gera illt verra með þvl að deila áfram við hana úm þetta. — Þér — þér skuluð haldá á- fram að lækna þá, sem þjást áf líkamlegufh veikinðum, Blartke lækrtir, en ég, riióðir herirtar ætia að léyfa rrtér að gerá þáð, sein ég álít andlegri vélferð henrtar fyrlr beztu. — Ég véfengi ekki rétt yðar til þéss að gera það, sem þéf álitið rétt, gagnvart dóttur yðar, en það hryggir mig, að afstaða yðar skuli vera sú, sem reynd ber vitni. Frú Carling rauk á dyr, svipur hennar, allt fas hennar, skóhljóð- ið, allt bar þvf vitni, að það var reið kona, sem gekk að bílnum fyrir utan lækningastofu Meredith Blake, settist undir stýri og ók af stað. Meredith sat enn um stund við skrifborð sitt og studdi höndum að gagnaugum sínum og andvárp- aði. Hvers vegna var það iagt á hana, að standa hjálparvana, er um lífshamingju ungra elskenda var að ræða, sem hún hafði innilega safnúð með og vildi svo gjarnan hjálpa, er við þeim blasti kaldur veggur skilningsleysis, sem óger- legt var að rjúfa? Þrlðji kapituli. Hún sat þafna enn .andlega og líkamiega uppgefin, er Hugh kom inn. Hann nam staðar á þröskuld- inum áhyggjufullur á svip, er. hann sá hversu þreytt hún var svo þreytt að hún varð ekki vör komu hans. Hann beið eins og þetta væri stund sem hann vildi festa sér í minni, því að aldrei hafði elska hans til hennar verið meiri, er hann sá hana eins og hún nú var. Hann beið þess, að hún liti upp og ýrði hans vör. Sjálfur var hann brúnn og hraust legur, enda alltaf að ná sér bet- ur og betur — alltaf að endur- heimta þá heilbrigði, sem hann hafði haldið sér að fullu glataða, en þá endurheimt gat hann þakkað henni ,trú hennar, festu — og ást. Hún leit upp snögglega og sá hann að hinn föli þreytublær hvarf af andliti hennar og andlit hennar ljómaði af gleði yfir, að hann var kominn. Og andartak horfðust þau í augu án þess að orð kæmi yfir ';□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ varir þéirra. Bros var í béggja áúg- um. — Sæll, elskan mín, sagði hún loks. — Sæl, ástíft miri, sagði hann, gékk hratt til hennar og kysfiti haná ög svo sagði hann háalvarlega en gat ekki léýftt glettftinnj í áttg Unum! — ÖiddU annars, — kánftske viltu ékkert hafá saman við mig áð sséldá íénguf, Nú fsérðu að heyra Utn fflig biákaldan sannleik- aftfl, ég hefi glatáð öllUffl vihséeld- uffl, en útskúfaður, enginn fyrri Viná viil við fflér lita framar, hvað þá áðrif, Menn munU hér eftir stáfa á mig kuldalega, láta sém þeif þekki fflig ekki — nefflá þá í lauffli, tíi þéss að reýna að fflúta fflér, Ég hefi séffl sagt vefið skip- áðUf fofffláður skömffltuharráðsins {• RiVer Gap og héraðinu, frá í fflöfgUfl að telja. — Ég óska þér til hamingjU, Þétta efU dásarrilegar fféttir, en héidurðu nú að þú háfir heilsu til að taka þétta áð þéf, auk starfs þíns I þégu bofgaralegra vama? — Néi, ég býst við að ég bug- ist héilsufarslega, andlega og íik- ámlégá, þá óg þégár, og get várla béðið. Og véiZtu hVéfs végflá? — Þú lítur nú hraustlega út, sagði Meredith og augu hennar ljómuðu, en þú gætir kannske sagt mér hvers vegna . . . — Ég skal segja þér það, sagði hann, þegar sá dagur. kemur verð ég að fara beint í rúmið, og get þá verið alveg viss um að sjá þig á hverjum degi, kannske tvisvar stundum — kannske nýt ég ein- hverra forréttinda hjá þér sem sjúklingur. Það vofu nú góðir dag- ar, þegar ég var veikur og fór að rofa til, og þú varst hjá mér hverja stund, sem þú . . . Meredith vafðj handleggjunum um hálsinn á honum og stöðvaði hann í miðri setningu með því að kyssa hann beint á munninn. Og þetta var yndisieg, blessunarrik stund, og þegar hún vék aðeins frá honum aftur, héldust þau í hend- ur og horfðu hvort á annað. — Og þú hatar mig ekki, þótt ég sé orðinn skömmtunarstjóri? Meredith gerði sér upp hlátur. — Jæja, þetta er starf, sem ein- hver verður að hafa með höndum — kannske, ef mig vantar 10 pund af sykri eða svo um fram minn skammt, til dæmis til þess að búa til ávaxtamauk, og þú neitar ... Hugh hristi höfuðið og sagði há- alvarlegur: — í hamingju bænum, Merry ., Ég hef ekki gert annað allan lið Iangán daginn en að glima við hús freyjur, sem allar höfðu frambæri legar ástæður, til þess að fá nokk ur hundruð pund af sykri aukalega Og ein þeirra gömul koná sflerti viðkvæmustu taugar hjartans er hún flutti eftirfarandi ræðu: Mig varðar ekkert um þetta strið. Ég er á móti striði — það er það vit- Iausasta sem mennirnir geta gert að berast á banaspjót, og ég gét svo sem játáð, að skömmtun sé nauðsynleg, fyrst út í þessa vit- leysu er komið, en ég verð að fá minn sykur. Bróðir minn lifir á þvi áð fé sykfaðaH ábæti daglega og hann skal hann fá meðan ég tóri og get búið hann til handa honum. Ég verð að fá 25 púnd á mánuði — það er það minnsta, sem ég kemst af með. Sjóða niður og nota sykur i? Ég held riú ekki, þegar stjórnin er að biðja fólk að spara sykurinn, en ég þarf að fá nokkur sykurkorn til þess að geta bakað kökur og búið til ábætisrétti handa vesalingnum honum bróður mínum. — Þéttá héfir vérið Mollie Bak- er, sagði Meredith. — Þekkirðu hana? spurði Hugh af áhuga. — Bróðir hennar var einn af sjúklingum fflfnUm — og er. Hann verður veikur svona um það bil eiriri sinni á mánuði — er alltaf að taka inn alls konar lyfjasull, sem fæst án lyfseðils, og svo gera víst sýkruðu kökurnar og ábætisréttirn- ir sitt, en hún dekrar við hann af elnskærri hjartagæzku. Og að því er Lonnie snertir og lyfjasullið — ég held hann kaupi mest af þeim, sém horium finnst falleg á litinn. — Hann ér þá ekki farlama eða neitt i þá áttina? f fullu fjöri, nema þegar hann fær þéssi mánáðarlegu köst? LAUGAVEGI 90-02 D.K.W. ’64 er kominn. Sýningarbíll á staðnum til afgreiðslu strax. — Kynnið yður kosti hinn- ar nýju DKW bifreiðar 1964 frá Mercedes Benz verksmiðjunum. Salan er Örugg hjá okkur. v/Miklatorg Sími2313G T A II 2 A N Tarzan hoppar um hálfóður af ingastaurinn. Hárgrelðslustofan HATÚNI 6, sími 15493. Hárgreiðslustofan S Ó L E Y Sólvallagötu 72. Sími 14853. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, sími 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, simi 19218. Hárgreiðslustofa AUSTURBÆJAR (Marfa Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, slmi 14656. Nuddstofa á sama stað. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18. 3. hæð (lyfta). Sími 24616. Hárgreiðslustofan Hverfisgötu 37, (horni Klappar- stígs og Hverfísgötu). Gjðrið svo vel og gangið inn. Engar sérstakar pantanir, úrgreiðslur. P E R M A, Garðsenda 21, simi 33968 — Hárgreiðslu og snyrti- stofa. Dömu, hárgreiðsla við alira hæfi T J ARN ARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin, Sími 14662. Hárgreiðslusfofan Háaleitisbraiit 2Ó Sími 126Í4 ^AAíWVAiVWVA^A^AAAA^ Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGANj Bergþórugötu 12 Simar 13660, 14475 og 36598 sársauka, og tekur að síðustu undir sig mikið stökk og lemur vesalings svertingjanum við pynt / Ódýrar þfkkar drengjapeysur HAGKAUP Miklatorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.