Vísir - 31.08.1963, Side 1

Vísir - 31.08.1963, Side 1
Stöðvast farskipa- 'Samhljómur allra NorSur- landanna í Skálholtskirkju' Móti norrænu tónlistarstjórnnnn Bokið „Þetta var mjög ánægjulegt mót, og þaö hefur mikla þýö- ingu aö stofna til persónulegra kynna milli þelrra, sem starfa að þessum málum“, sagði Árni Kristjánsson, tónlistarstjóri Rík- isútvarpsins, en hann tók þátt í mótinu fyrir hönd íslands ásamt Sigurði Þóröarsyni, skrif' stofustjóra. „Það er eitthvaö annað að geta snúið sér til kunningja sinna, þegar maður þarf að leita aðstoðar, en að þurfa að skrifa bréf til óper- sónulegra ráðuneyta. Víötæk samvinna er spor f rétta átt, álit ég“. „Og hvernig hafið þið hugsað ykkur að starfa saman í fram- tíðinni?“ „Ja, það var rætt um ýmsa möguleika og áætlanir gerðar, t. d. um samstarf milli allra útvarpsstöðva á Norðurlöndum, þannig að skipzt verði á pró- grömmum og hvert land kynni Framhald £ bls. 5. VÍSIR 53 .árg. — Laugardagur 31. ágúst 1963. — 190. tbl. Myndin var tekin nú í vikunni og sýnir gatnagerðarframkvæmdir í Borgarnesi. Bmir útí um land taka mikl- umbreytíngum við gatnagerð Sföustu ár hefur orðið breyt- ing á ýmsum kaupstöðum og kauptúnum úti um land. Fyrir þremur til fjórum árum þekkt- ist það varla á þessum stöð- um, að götur væru malbikaðar. Hefur þetta löngum gefið ís- lenzkum bæjum óhrjálegan svip, en nú er að verða ger- breyting á þessu. Kaupstaðirnir hafa myndað samtök sín á milli að útvega sér malbikunartæki og samið víðtæka áætlun um fullnaðarfrágang gatna. Hefur síðan verið unnið að þessu af miklum krafti og er þegar farið að Ifta allt öðru vísi út en áður var á þessum stöðum. Göturnar verða snyrtilegar og samtímis þvf vex áhugi fbúanna á að fegra og snyrta Uæinn sinn. Vísir hefur aflað sér nokk- urra upplýsinga um það sem hefur verið að gerast í gatna- gerð nokkurra staða úti á landi. Á Akranesi og i Borgarnesi steypa menn göturnar og veld- ur staðsetning sementsverk- smiðjunnar í Borgarfjarðarhér- aði miklu um að sú aðferð var valin. Á Akranesi var búið að steypa um 3 km af götum, þegar fram- kvæmdir hófust í sumar. Nú hefur verið unnið að Suðurgötu og verður lokið við hana og líklega byrjað á Mánabraut og Vesturgötu. Nú mun vera búið að ganga til fullnustu frá fimmta hluta gatnakerfisins á Akranesi. 1 Borgarnesi eru göturnar líka steyptar og hefur verið unnið mikið átak þar miðað við hve bærinn er fámennur. Þar er búið að steypa um y3 km. Undirbúningur gatnagerðar þar er erfiður, þarf að sprengja mikið og stundum ræsa fram bleytU. Steyptur hefur verið hluti af aðalgötunni Borgar- braut og af Egilsgötu. Einnig hafa verið lagðar nýjar götur vegna stækkunar kauptúnsins. í Vestmannaeyjum hafa ver- að malbikaðir um 17 þúsund fermetrar, sem eru um 2,2 km af götum. Einnig hafa stéttir verið hellulagðar. Er nú búið að malbika meira en helming af öllum götum bæjarins. Eyja- menn hafa sínar eigin malbik- unarvélar, sem þeir keyptu af Varnarliðinu. í sumar hafa þess- ar götur verið malbikaðar: Há- Framh. á bls. 5 fiotinn? Logi Einarsson, varasáttasemjari boðaði í gærkvöldi fund með deilu aðilum í farmannadeilunni. Fund- urinn hófst í Alþingishúsinu I græ- kveldi kl. 8,30. Fundurinn var mjög fjölmennur þar sem á honum voru mættir fulltrúar flest allra starfs- greina á farskipum. Rétt áður en Vísir fór í prentun hafði blaðið samband við Hjört Hjartar og sagði hann að ekkert væri af fundinum að frétta. Ef ekki næst samkomulag fyrir kl. 12 í kvöld, stöðvast allur far- skipaflotinn. StöSvast söltun eftir helgina? Kunnugt er af fréttum, að saltað hefur verið að mestu upp í saltsíldarsamn inga, og saltendur salta þessa dagana upp á eigin ábyrgð. AUmikil síld veið- ist þessa dagana og það dá Framh. á bls. 5 Bls. 3 Brezkir vísindamenn við álftamerkingar á heiðum. — 6 Islenzkar konur eru glysgjarnar. Samtal við Andreu Odd- steinsdóttur. — 8 Kötlugos og hvernig sjá má þau fyrir. — 9 Andstæðingamir Helander og Segel- Eðlilegur grundvöllur Færeyjaflugs und ir lengri flugbraut í Sörvági kominn Vísir átti slðdegis í gær við- tal við Birgi Þórhallsson, full- trúa Flugfélags íslands, staddan í Sörvági, Færeyjum, en þang- að kom hann í gær frá Þórs- höfn, þar sem hann ræddi við færeyska aðila um flugferðir Flugfélags Islands um Færeyjar. Vísir spurði Birgi hvort og hvenær mundi verða ráðizt í stækkun flugvallarins í Sörvági og var svar hans á þessa leið: — Þessi mál eru enn í deigl- unni og ég get ekki sagt um, eins og sakir standa, hvenær við fáum ákveðin svör um það hvað Færeyingar hugsa sér að gera f þessum málum, sem eru á athugunarstigi. — Þið álítið framtíð Færeyja flugsins komna undir lengingu flugbrautarinnar? — Það er nauðsynlegt að lengja flugbrautina til þess að fá eðlilegan, f járhagslegan grundvöll undir Færeyjaflugið. Framh. á bls. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.