Vísir - 31.08.1963, Qupperneq 3
VISIR . Laugardagur 31. ágúst 1963.
3
Á myndinni sjást tveir hinna brezku náttúrufræöinga, þar sem þeir eru að snara álft til þess að geta merkt haira.
VID AlFTAMíRKINGAR
Fyrir skömmu héldu heim til
Englands fimm brezkir náttúru-
fræðingar sem dvöldu hér þrjár
vikur. Meðan náttúrufræðingarn
ir dvöldu hér unnu þeir að álfta
merkingum á Arnarvatnsheiði,
ná.nar til tekið við Úlfsvatn. Með
þeim var i ferðinni einnig dýra-
læknir sem tók blóðprufur úr
álftunum.
Samfara því sem álftimar voru merktar, voru þær mæidar.
Brezkur náttúrufræðingur lieldur á
álft eftir að hún hefur verið merkt,
með því að setja merki um annan
fótlegginn.
Bretarnir em frá Cambridge
og var þetta önnur ferð þeirra
til ísiands. Þá merktu þeir 50
álftir, en nú merktu þeir 150
álftir, bæði unga og eldri fugla.
Um þetta leyti árs em álftim-
ar i sámm og voru þær eltar
uppi og merktar. Álftirnar vom
merktar þannig að hring var
komið fyrir um fót og einnig
vom þær málaðar undir vængj-
unum, svo hægt verðj að þekkja
þær á flugi.
Tilgangurinn með þessum álft
armerkingum er að reyna að
komast að því hvaðan þær álftir
em, sem Ieitað hafa vetursetu
í Bretlandi, en talið er að lang-
mestur hluti þeirra sé kominn
frá íslandi.
Samfara þvi sem álftimar
vom merktar, vom þær mældar,
því líklegt þykir að islenzku
álftimar séu sérstök tegund.
Til þess að auðvelda sér starf
ið höfðu Bretamir meðferðis tvo
gúmmibáta.
Fararstjóri brezku náttúm-
fræðinganna var Tony Cllssold,
en hinir heita David Lloyd, Tim
Pierce og Charles Martin.
k ! ■ sam- íiAi iAfcí OÁmlA AT. 5VAA OfiU æ* '1 50 UM LÚM Cr UH i**A- RA *' . fM T1 Sáer stó*. ■
E í F £ L T u, g M / /V- /T >
/..., mJsi 1 N /V 1 mv XlK jy ■ ! \ m D L :/ HfiV- »4T* £
N N Mustj í; Ö A 54 ■ð 7"
mt -ka 1 L l s AC 4 ms r fcVftTi tA A r r / 4 i
AíT. N ‘A WÍTÁ l’PJ’ y l/ 8«r hfif* Ví»b : A R á 6-tA* A3T. l’ÓkJaS? 4 5
■ ' * • »‘4 - -.- • fs ; > ■ f ** >" -•* /i.n t - Jfá jj> •jfe «• ^ .• * m. m. ÍHiR & N rE F / K V f t i j isn 5 K E
bóy í‘Wf l*KS5I Slffl l fe Wt« K Y T u /V A «VK Fijot 4*
s K A L IMiFi t F u M hí'ir 4 4 K
! * + 'í í .5 ^ 1 & u R W' 'A' R /V/ ! N ***** HÁHf* ’A T P ÍL /V
M A w 6- / ¥*T1 Ifúif R ! Qr N /
Æ r A um’ T r J N Tinr- g)LÍ *L,3 c: r /V Ö /V
fAPiÐ- R A U / K 4 ÍT»F A L A' S /
• • íöHwí bh - ess WtOt- myA, fiuiu útetk Kck. -b SL M 5 H é K 1 Tón A 4 j
0 H R ll r A tr*A W44.V 5 R ■ f. ■ U tpy A'Ajbi S L A P p
5PIL 'A s A ORtirj S Í4 'A A S A • ' > 'Á L U R A
ATtó. Atr N u T K E Cr A & A- * M A i> U. K
PATrr s 0 K K A 5k.it7 R A IJ K S E R T»L0 l*ír)í T í
rrn K R A F i? / frAT «1» Ktð T ö L L A ■ t.K«* S
$ ta H- iW E R * m * U O T /Á KAT- fUN'U K ö\ T 11 WAVA J 4
tóWH H T A TAA, P A K A m, A V 4 K
Hér birtist ráðning næstsiðustu krossgátu, sem kom í blaðinu 17. ágúst.
Krossgátuverðlaunin
Dregið hefur verið um verðlaun i síðustu verðlaunakrossgátum
Vísis. Þessi fá 500 króna verðlaun, sem þau mega vitja til skrif-
stofu Vísis Laugavegi 178.
Krossgátan 29. júní Lilja Hannesdóttir, Leifsgötu 20.
— 13. júlí Helga Stephensen, Laufásvegi 4
— 20. júlí Kristín Jónsdóttir, Engimýri 14, Akureyri.
— 27. júlí Jón Kristófersson, Bergstaðastræti 28.
— 17. ágúst Gerður Isberg, Drápuhlíð 40.