Vísir - 31.08.1963, Page 5
V í S IR . Laugardagur 31. ágúst 1963.
5
Rækiumiðin vi S@fk|tmes
í sambandi við fregn, sem
birtist í Vísi í fyrradag um
rækjumið út af Reykjanesi skal
þess getíð til viðbótar, að fyrir
12 árum fundust þar góð rækju-
mið.
Það var Sveinbjörn Finnsson,
sem gerði þá út Aðalbjörgu R.E.
5 til leitar ,að rækjumiðum á
þessum slóðum, en skipstjóri
var Einar Sigurðsson. Kom þá
í ijós, að allmikil mið var að
finna i kringum Eldey. Svein-
björn aflaði sér þá strax rækju-
vörpu frá Danmörku og var far-
ið á bátum í frekari rannsókn-
arleiðangra. Þarna var um stóra
úthafsrækju að ræða, en hins
vegar kom mjög mikið að fisk-
seiðum einnig í vörpuna. Lét
Sveinbjöm þá frekari veiðar nið
ur falla, þar sem hann taldi að
rækjuveiðarnar myndu mjög
SsimliSjésnur —
Framhald af bls. I.
sína þjóðlegu tónlist og túlk-
andi listamenn. Þá myndu seg-
ulbandsttpptökur verða sendar
milli landa, og eins yrðu höfð
skipti á ungum, efnilegum tón-
listarmönnum, sem færu og
héldu útvarpstónleika í ná-
grannalöndum sínum. Þetta hef-
ur enn ekki verið fullráðið, en
möguleikarnir voru ræddir all-
ýtarlega".
„Er þetta ekki í fyrsta sinn,
sem fsland tekur þátt í sliku
móti?"
„Jú, en væntanlega ekki sið-
asta. Næsta mót verður haldið
í Finnlandi eftir tvö ár“.
„Þeir voru heppnir með veðr-
ið, tóniistarstjórarnir".
„Já, enda létu þeir í ljós
mikla ánægju með förina. Þeir
sáu Gullfoss og Geysi og Skál-
holtskirkju, þar sem við fórum
upp 1 turn til að skoða klukk-
umar, sem em hver frá sínu
Norðurlandanna og hljóma vel
saman, eins og vera ber. Norski
tónlistarstjórinn varð svo hrif-
inn, þegar hann heyrði þennan
samhljóm allra Norðurlanda, að
hann bað um að fá upptöku af
honum í norska útvarpið um
jólin“.
„Það hefur farið vel á með
ykkur“.
„Já, ég er nú hræddur um
það, þetta gekk alit mjög vel.
Það veitir heldur ekki af að
treysta vináttu og frændsemi í
þessum óróasama heimi, sem
við lifum í“.
granda ungviði fiskstofna á
þessum slóðum.
Af þessu má sjá, að rækju-
miðin hafa áður verið kunn
þarna, en nú eru frekari rann-
sóknir hafnar á þessum slóðum
af hálfu Fiskideildarinnar.
Hrxi.ni' ar I slðu
góð. Ef veiði verður áfram
næstu daga, er þó allt út-
lit fyrir, að söltun stöðvist
í næstu viku, þ. e. engar
líkur eru til frekari saltsíld
arsölu.
Blaðið náði tali af Erlendi Þor-
steinssyni, form. síldarútvegsnefnd
ar, og spurðist fyrir um, hvað fyr
ir lægi í máli þessu:
„Erfitt er um vik hjá okkur“,
sagði Erlendur, „þar sem fyrir-
framsalan í vor var meiri en
nokkru sinni áður. Við höfum þó
stöðugt samband bæði við Rússa,
Svía og Bandaríkjamenn, þótt enn
hafi ekki verið samið við þá um
neitt verulegt magn. Er reyndar
ekki mikil von til þess að hægt
sé að gera stóra sölusamninga úr
þessu.
Saltendur salta upp á eigin á-
byrgð nú, og gera það næstu daga,
meðan enn er ósaltað í 10—12
þús. tunnur af sérverkaðri síld.
Síldarútvegsnefnd mun að sjálf-
sögðu gefa þegar út tilkynningu,
og hún álítur frekari söltun óráð-
lega. Eins mun hún strax tilkynna
saltendum og öðrum, ef samningar
verða gerðir um frekari sölu“.
Af þessum orðum Erlendar er
ljóst, að ef mikil síld berst að iandi
næstu daga, og ekki verður samið
um sölu saltsíldar, eins og útlit
er fyrir, þá mun öll söltun stöðv-
ast fljótlega eftir helgina.
Færeyjsiflui —
Framhald af bls. 1
— Hve mikið þarf aií lengja
hana?
— Það er óraunhæft að
lengja hana um minna en 400
metra.
— Er hér um dýrar fram-
kvæmdir að ræða?
— Þær yrðu vafalaust nokk-
uð kostnaðarnamar, en því má
slá föstu, að þær eru ekki ó-
framkvæmanlegar.
Færeyjaflugferðirnar í sumar
eru að sjálfsögðu mikiivægar
með tilliti til framtíðarinnar. —
Þeim verður haldið áfram hart-
nær út september eða til 27.
sept., — en hvað svo gerist
varðandi flugferðirnar i fram-
tíðinni, er undir því komið, að
úr rætist með lengingu flug-
brautarinnar.
— Við erum að leggja af
stað til Stafangurs, sagði Birgir
í lok viðtalsins, þurfum að
skreppa þangað, og munum
fljúga þaðan beint heim á morg
un (laugardag).
ísrek —
Framhald af bls. 16.
Vísir spurði Jón Eyþórsson hvort
þeir hefðu séð marga borgarís-
jaka, en í sumar hafa verið að
koma fregnir um borgarísjaka við
og við.
— Við sáum marga borgarísjaka,
sérstaklega við Grænlandsstrendur,
og einn alllangt norður af Horni,
utan venjulegrar siglingaleiðar.
________3> Bankastjórinn: Einar Ágústsson.
banki í Bankastræti
í dag hefur Samvinnubanki Is-
lands starfsemi sína í nýjum og
glæsilegum húsakynnum, í Banka-
stræti 7. Jafnframt tekur bankinn
við öllum skyldum samvinnuspari-
sjóðsins, sem mun hætta starfsemi
sinni.
Samvinnubankinn mun annast alla
innlenda bankastarfsemi, svo sem
inlánsviðskipti í sparisjóð, hlaupa-
reikning, kaup og sölu víxla, tékka,
og hvers konar innheimtustarf.
Stofnfundur bankans var haldinn
hinn 17. póvember 1962. Þá lágu
fyrir hlutabréfafjárloforð fyrir allri
þeirrj upphæð sem lögin gera ráð
fyrir og er 10 milljónir 201 þúsund.
Var þá félag um reksturinn stofn-
að. Reglugerð og samþykktir bank-
ans hlutu staðfestingu bankamála-
ráðherra 16. janúar 1963.
Bankinn mun starfa á þremur
hæðum hússins í Bankastræti. Á
fyrstu hæð verður afgreiðslusalur
fyrir sparisjóðs- og hlaupareikn-
inga, en á annarri hæð verður af-
greiðsla víxla og skuldabréfa, inn-
Syndið 200
metrana
heimtudeild, og viðskiptaherbergi
bankastjóra. I kjallara eru geymsl
ur ma,tstofur starfsfólks, peninga-
skápur.
í bankaráði Samvinnubankans
verða, Erlendur Einarsson, for-
stjóri, verður formaður, og fram-
kvæmdastjórarnir Hjörtur Hjartar
og Vilhjálmur Jónsson. Bankastjóri
verður Einar Ágústsson. Skrifstofu
stjóri verður Guðjón Styrkársson,
Framhald •„■! bls. I.
steinsvegur, Faxastígur, Helga-
fellsbraut, hluti af Austurvegi,
hluti af Bárustíg og malbikun-
arlag sett á Strandveg.
Á ísafirði hafa verið malbik-
aðir 6 þúsund fermetrar í sum-
ar, en það er álíka og verið
hefur síðustu þrjú ár. Byrjað
var á malbikunaráætlun 1960
og hefur útlit bæjarins tekið
stakkaskiptum. Malbikaðar hafa
verið 10 götur. Nú er verið að
vinna að Fjarðarstræti.
Á Sauðárkróki hafa verið
malbikaðir 900 lengdarmetrar,
en það er aðeins ein gata, aðal-
gatan Skagfirðingabraut. Einnig
er lagður kantsteinn. Notuð hef-
ur verið malbikunarvél, sem er
sameign bæjarfélaganna. Sú vél
mun nú vera í notkun á Sel-
fossi.
lögfræðingur, aðalbókari Einar S.
Einarsson, og aðalgjaldkeri Sigurð
ur G. Gunnarsson. Arkitektar þeir,
sem teiknuðu innréttinguna voru
Ólafur Sigurðsson, Hákon Hertevig,
og Kjartan Kjartansson.
Framhald af bls. 16.
mynda nýja stjórn.
Það er búizt við Iangri stjórnar-
kreppu í Helsingfors, og a. m. k.
engar vonir til þess, að ný stjórn
verði mynduð fyrr en eftir viku
tíma í fyrsta lagi, og búizt við
miklum stjórnmálalegum samkomu
lagsumleitunum næstu daga. Þar
sem lausnarbeiðnin kom nokkuð ó-
vænt munu stjórnmálaflokkarnir
þurfa nokkurn tíma til þess að átta
sig og taka ákvörðun um viðhorf
til myndunar nýrrar stjórnar.
Það verður fjármálaráðherra frá-
farandi stjórnar Karajalainen, sem
kemur til með að leggja fjárlaga-
frumvarpið fyrir þingið, er það kem
ur saman til haustsins í byrjun
næstu viku.
Lausnarbeiðnin kom óvænt sem
að ofan segir. Það voru þrír ráð-
herrar, sem eru fulltrúar FFC, sem
í gærmorgun báðust lausnar til þess
að mótmæla samþykktum sem ráð-
herrar borgaraflokkanna höfðu gert
varðandi verðlagsákvæði á sviði
landbúnaðar.
VOLKSWAGEN - 1500
VERÐ:
VOLKSWAGEN 1500
KR. 163.780.
VOLKSWAGEN 1500
STATION
KR. 175.220.
Alltaf fjölgar
VOLKSWAGE.N
H E K L A , Laugavegi
170-172 . Sími 11275.