Vísir - 31.08.1963, Qupperneq 7
V1S IR . Laugardagur 31. ágúst 1963.
7
með lakkbrúsann á sér — þá
er of mikið af því góða“.
Hún sýndi nokkur fyrirbæri
af höfuðfötum kvenfólksins,
sem fylgja tízkunni í dag:
nautabanahatt (karlmanns),
Dunn’s-veiðimannshúfu úr Harr-
is-Tweed með slútandi skyggni
að framan og aftan, og eyrna-
löfum („hentug á veturna eins
og íslenr/k prjónahúfa"), fjaðra-
skúfahött og klútahatt (sem
gæti verið af sjóræningja).
konur glysgjarnar"
Dunn’s veiðimannshúfa. (Ljósm. I. M.)
hormóna, „kjarnorkusmyrsl“ og „Er ekki bezta fegrunarmeð-
A5 því er Andrea tjáði, eru
fjórar aðferðir til þess að
sitja:
a) saman með fæturna, hælarn-
ir frá gólfi, því að þá sýnast
fætumir lengri eða ekki eins
stuttir og þeir eru í raun og
veru.
b) saman með fæturna, vinstri
fóturinn framar.
c) saman með fæturna, hægri
fóturinn framar.
d) saman með fæturna til hlið-
ar.
Ef kona krossleggur fætur,
verður hún að gæta þess, að
Teikningin gefur hugmynd um
göngulagið.
ar konur virðast hræddar við
að vera dömulegar, og af ör-
yggisleysi geiigju þær ekki rétt
— eitt atriði af mörgum í því
að koma fram „eðlilega“, er að
kunna að ganga.
„Var það ekki Lucky sáluga,
sem innleiddi þetta nýja og að
því er mörgum finnst hneyksl-
anlega göngulag?"
„Það er sagt, að Lucky hafi
tileinkað sér göngulag miðalda
meyja (hirðmeyja), en Lucky
þótti tákn kvenleikans".
„Er nýja tízkan kennd við
einhvern staf í alfabetinu
(smbr. A-iína, H-lína)?
„Ekki sem stendur — tízkan
er nú sem fyrr á mikilli hreyf-
ingu, en sumt er alltaf sígilt (
tízkunni, iitir og annað“.
„Hafa fötin áhrif á persónu
og sálarh'f konunnar?”
„Ef kona er í síðum kjól, er
hún allt öðru vísi en í sport-
klæðnaði . . . hún kemur ósjálf
rátt öðru vísi fram!“
Um áhrif tízkunnar hér kvað
Andrea gæta mikið amerfskrar
tízku „lélegrar — ekki fyrsta
flokks, og það er mjög sorg-
legt“, sagði hún, „of margar ís-
lenzkar konur hneigjast til að
vera glyslegar".
„Fyigja hernaðarleyndarmái
snyrtingu og fegrun?"
„Skömmu fyrir andlát sitt,
skýrði Lucky frá vikukúr í fegr-
un (vökvi fyrir hvern dag, unn-
inn úr sjávargróðri). í haust
verður þessi snyrtivara komin
hér á markað, en hún er ein-
föld í notkun".
TZOMIÐ víðar við í samtalinu
Þegar hún var spurð, hvort
túbering væri glæsileg hár-
greiðsla, svaraði hún:
„Það er allt annað að *-úb
era hárið stöku sinnum, bean:
við á, en ekki eins og hé- V'e'u
færzt i vöxt, að s’úiku
andlitslyftingar.
sígilt tákn um kvenlegan og „Er hægt að gera 45 ára konu
glæsilegan klæðaburð". !,l’3ð' ára‘T'útliti?“
„Sérn betuf , fer ekki“, segir
Fegrun .og snyrting kvenfólks Andrea, „hver aldur hefur sinn
eru að verða að vísindum, smbr. sjarma“.
TZ ópavogsbíó sýnir um þess-
ar mundir mynd sem heit-
ir Operation Bullshine, og köll
uð hefur verið Pilsvargar í land
hernum. Eftir að hafa séð leik-
endaskrána sem hefur á að
skipa nöfnum eins og Dora
Bryan, Donald Sinden, Bar-
bara Murray og Carol Lesley.
þá var ég ekki í miklum vafa,
sérstaklega var það nafn leik-
stjórans sem ýtti undir mig til
að sjá þessa mynd, en henni
var stjórnað, vel stjórnað af
Gilbert Gunn og ber öll hans
aðalsmerki, mikinn hraða á
köflum, góða kímni hér og þar
og hressilega ádeilu á heragann
og allt sem honum fylgir.
Myndin skeður á afskekktri
strönd einhvers staðar á Bret-
landi og það er strfð. Þarna
er loftvarnastöð og er áhöfnin
af báðum kynjum og nóg um
fagra fulltrúa þess veikara
kyns. Stríðshetjur af hinu sterk
ara kyni faiia sem flugur fyrir
samherjunurn fögru, öllum yfir
mönnum til mikillar mæðu
Þarna eiga sér að sjálfsögðu
stað ýmiss konar flækjur, og
brennipúnktur myndarinnar er
þegar yfirhershöfðinginn kem-
ur f heimsókn. Þá hló ég dátt.
Þar mátti sjá einhverja þá beztu
skipulagningu og mesta hraða
■flin és hef iengi séð. Þetta atr
ið! mvndp.r’nmr bnr algeriega
af og hafði á sér öll séreinkenni
leikstjórans.
Efni myndarinnar er í sjálfu
sér afar iítið, og lfður hún nokk
uð fyrir það, einnig eru margir
góðir brandarar sem fara for-
görðum hérna heima, því til að
skilja þá, þarf að hafa vissa
þekkingu á mismunandi fram-
burði enskrar tungu og vand-
ræðum, sem af þeim skapast.
Einnig eigum við ekki gott með
að gera okkur fulla grein fyrir
því sem fram fer, því okkur eru
óþekkt áhrif herskyldu og her-
aga. En í myndinni er nógu
mikið um sýnilega brandara (t.
d. tilburði ýmsa, hreyfingar o.
fl.) til að fylla upp í skörðin.
jgkki hef ég ennþá upplifað
það að sjá brezka gaman-
mynd án eltingarieiks, og var
þetta engin undantekning frá
reglunni, og í heild má segja að
myndin sé steypt í sama formi
og gamanmyndir frá Evrópu
hafa verið steyptar í undanfar-
in 8 ár a. m. k.
Tæknihliðin var gallalítil,
myndartökustjóri var Gilbert
Taylor og skilaði hann sínu
verki að mínum dómi mjög vel,
einnig voru litirnir, sem voru
frá Technicolour, afar góðir. En
leiktjöldin voru heldur fátæk-
ieg og óraunveruleg og varð
myndartakan að líða talsvert
fyrir það. Músikin var einkar
alið að vera ástfangin?"
„Ef konunni líður vel, hlýtur
hún að lfta vel út...“
— stgr.
vel flutt og talsvert frumleg á
köflum, eins og til dæmis þeg-
ar þreytan sótti á mannskapinn
í lok mikillar gönguæfingar.
Einnig var'byrjun myndarinnar
sérlega vel gerð og skemmti-
leg, en það fór fram hjá þess-
um leiðindaálfum, sem mæta f
bíó kl. 9,30 og reka upp heilan
bekk og sitja svo úti f horni
eftir að hafa misst af byrjun-
inni, sem er þó oftast veiga-
mest. Ég spyr: Er ekki kominn
tími til að hætta að hleypa fólki
inn eftir að aðalmyndin er byrj
uð. Þessi hvimleiða óstundvísi,
sem hrjáir okkur íslendinga, er
nógu slæm, þótt hún sé ekki
látin ganga út yfir þá, sem fara
í bíó til að geta horft á kvik-
mynd án þess að þurfa að
standa upp tvisvar fyrir hlé og
tvisvar eftir hlé, í bæði skiptin
eftir að myndin er byrjuð, til
að hieypa fólki í sætin sín.
A ð endingu vil ég eindregið
ráðleggja þeim sem leggja
leið sína í Kópavogsbíó á næst-
unni, að reyna að láta þessa
hræðilega illa gerðu jazz-auka-
mynd ekki skemma fyrir sér á-
nægjuna, þótt hún sé ein sú
mesta byrjendasmíð, sem ég hef
séð borna fyrir fólk á þessu
landi. Það hlýtur að vera hægt
fyrir ráðamenn Kópavogsbfós
að útvega betri aukamynd en
þessa, svona vinnubrögð eru til
skammar, og vona ég að önnur
eins aukamynd eigi ekki eftir
að bera fyrir mín augu aftur.
En þrátt fyrir aukamyndina
er það vel þess virði að skreppa
út í Kópavog til að sjá Pils-
vargana, þótt hér sé ekki á ferð
inni nein afburðamynd.
Lúðvílc Karlsson.
Franskur klútahattur. (Ljósm. I. M.)
íSLENZKAR konur setjast nið-
ur með margvfslegum hætti
(eins og íslenzkir karlmenn).
Þær sitja iðulega með kross-
Iagða fætur ellegar gleiðfættar.
hafa fætuma saman. Og annað
atriði mikilvægt: Aldrei að sitja
með krosslagðar hendur.
Það kom fram í viðræðum
Andreu og blaðamanns, að sum
„Eru konur farnar að nota
karlmannshöfuðföt?“
„Það er f tfzku — þennan
fékk ég á Spáni", segir Andrea
og bendir á svartan matador-
hattinn.
Þegar Andrea hafði sýnt þessi
skrýtilegheit, sem stinga f stúf
við íhaldsemi í smekk, skaut
upp mynd af klæðnaði formæðr-
anna.
„Er íslenzki búningurinn
klæðilegur?"
„Hann gefur mikinn kven-
leika, þótt hann sé þungur og
erfiður. Mér þykir hann svo
fallegur, að ég lét gera stækk-
aðar eftirlíkingar af myndum
af honum úr Ferðabók Eggerts
Ólafssonar og nota þær sem
gluggatjöld í skólanum“.
„Notarðu myndirnar við
kennsluna?"
„Ekki beinlínis. Hins vegar er
og verður fslenzki búningurinn
Kt